Störf Alþingis komin í mikla tímaþröng Þingstörf eru að lenda í æ meiri tímaþröng eftir því sem stjórnarmyndun dregst á langinn 24.11.2017 12:45
Sögulegur dómur að mati mannréttindalögmanns Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður og einn helsti mannréttindalögmaður landsins telur að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde sé sögulegur. 23.11.2017 19:45
Katrín kallar flokksráð ekki saman nema hún geti lagt fram raunverulegan valkost Mikið þarf út af að bera svo ekki verði að stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, þótt enn sé ekki búið að útkljá öll mál á milli flokkana. 23.11.2017 19:00
Andstæðingar byggingar hótels við Fógetagarðinn undirbúa málsókn gegn borginni Hópur sem leggst gegn því að hótelbygging rísi þar sem gamla Landsímahúsið stendur við Austurvöll, íhugar málaferli á hendur borginni. 22.11.2017 19:45
Skýrist á morgun hvort stjórnarsáttmáli klárast um eða fyrir helgina Formennirnir hafa fundað í Ráðherrabústaðnum í dag og miðar ágætlega að þeirra sögn. 22.11.2017 19:15
Bjarni segir formenn leggja mikinn metnað í stjórnarsáttmálann Ekki stendur til að senda út fundarboð fyrir flokksráð Vinstri grænna í dag en senda þarf út slíka boðun með tveggja daga fyrirvara. 22.11.2017 13:09
Stór ágreiningsmál enn óafgreidd í stjórnarmyndunarviðræðum Ólíklegt er að ný ríkisstjórn taki við völdum fyrr en í næstu viku. Flokkarnir þrír eiga enn eftir að ná samkomulagi um nokkur stórmál, þeirra á meðal afstöðuna til framkvæmdar rammaáætlunar um vernd og nýtingu landsvæða. 21.11.2017 19:00
Farið að sjá fyrir endann á stjórnarmyndun Það skýrist á næstu tveimur sólarhringum hvort ný ríkisstjórn getur tekið við um komandi helgi. 21.11.2017 12:56
Stjórnarsáttmálinn ekki tilbúinn fyrr en eftir helgi Formaður Framsóknarflokksins getur ekki kynnt inntak stjórnarsáttamála væntanlegrar ríkisstjórnar á haustfundi miðstjórnar flokksins sem fram fer í dag og á morgun. 17.11.2017 12:00