Stjarnan býður ÍR-ingum að mæta í bjór og vængi fyrir leik Það verður aukin öryggisgæsla á leik Stjörnunnar og ÍR í undanúrslitum Dominos-deildar karla í kvöld en bæði félög vonast þó eftir því að allt fari vel fram. 4.4.2019 12:30
Ein besta skytta í sögu NBA-deildarinnar hefur aldrei verið með eðlilega sjón Steph Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar síðustu ár enda ótrúleg skytta. Nú hefur komið í ljós að hann hefur skotið svona vel þó svo hann sjái ekki eðlilega. Það er ótrúlegt. 4.4.2019 11:30
Guardiola: Verðum að vinna alla okkar leiki Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að staðan sé mjög einföld. Ef Man. City ætlar sér að vinna enska meistaratitilinn þá verði liðið að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir. 4.4.2019 10:30
Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4.4.2019 09:00
Balotelli hefði lamið Bonucci Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, fékk skammir alls staðar að úr heiminum vegna ótrúlegra ummæla sem hann lét falla eftir leik Juventus og Cagliari. 4.4.2019 08:30
Denver hundeltir meistara Golden State Denver Nuggets hefur ekki gefist upp í baráttunni um toppsæti Vesturdeildar NBA-deildarinnar en Nuggets slátraði San Antonio Spurs í nótt. 4.4.2019 07:30
Körfuboltakvöld: Getur KR stöðvað Helenu? Seinni undanúrslitarimman í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti KR. 3.4.2019 13:30
Real ætlar að gera Bernabéu að besta íþróttaleikvangi heims | Myndband Í sumar verður hafist handa við að breyta heimavelli Real Madrid, Santiago Bernabéu, og völlurinn á að verða sá flottasti í heiminum eftir fjögur ár. 3.4.2019 12:00
Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt. 3.4.2019 10:30
Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. 3.4.2019 10:00