De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Kevin De Bruyne og Rasmus Højlund skoruðu sitt markið hvor er Napoli vann öruggan 1-3 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.9.2025 20:48
Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.9.2025 18:50
Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. 13.9.2025 18:40
Mark Sveindísar duggði skammt Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld. 13.9.2025 18:34
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2025 18:30
Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. 13.9.2025 18:05
Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. 13.9.2025 17:57
Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.9.2025 17:31
Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25. 13.9.2025 16:48
Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Grótta og Ægir tryggðu sér í dag sæti í Lengjudeild karla með sigrum í lokaumferð 2. deildarinnar. 13.9.2025 16:25