Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. 27.7.2025 23:11
Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Evrópumóti kvenna lauk í dag með úrslitaleik Englands og Spánar. Aldrei hafa fleiri áhorfendur sótt EM en í ár. 27.7.2025 22:45
Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. 27.7.2025 20:30
„Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ „Ég er svo stolt af þessu liði. Svo þakklát fyrir að fá að bera þetta merki. Svo þakklát fyrir að vera Englendingur,“ sagði Chloe Kelly eftir að Englendingar tryggðu sér sinn annan Evrópumeistaratitil í röð í kvöld. 27.7.2025 20:01
Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Rigningin í Belgíu setti þó strik í reikninginn. 27.7.2025 19:16
Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni England er Evrópumeistari kvenna í knattspyrnu eftir sigur gegn Spánverjum í úrslitum í dag. 27.7.2025 15:15
Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. 27.7.2025 09:00
Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sportrásir Sýnar bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi júlímánaðar. Besta-deild karla verður áberandi í dag, enda þrír leikir á dagskrá. 27.7.2025 06:00
City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Manchester City er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum James Trafford frá Burnley. 26.7.2025 23:02
Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. 26.7.2025 21:55