Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool

Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í gær þar sem meðal annars Manchester United vann sinn þriðja deildarleik í röð, en Liverpool tapaði sínum fjórða í röð.

Landsliðskonan á von á barni

Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstads og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á sínu fyrsta barni.

Norris á ráspól og for­ysta Piastri í hættu

Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi.

Sjá meira