Benedikt í bann Þjálfari Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta, Benedikt Guðmundsson, hefur verið dæmdur í eins leiks bann. 5.12.2024 23:17
Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Sporting, sem Orri Freyr Þorkelsson leikur með, tapaði naumlega fyrir Füchse Berlin, 33-32, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 5.12.2024 22:42
Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Bournemouth lyfti sér upp fyrir Tottenham og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í leik liðanna í kvöld. Lokatölur á Vitality leikvanginum, 1-0. 5.12.2024 22:10
Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Noregur hefur unnið alla fjóra leiki sína á Evrópumóti kvenna í handbolta. Í kvöld sigruðu Norðmenn Dani, 24-27, í fyrsta leik sínum í milliriðli 2. 5.12.2024 21:57
Fulham upp í sjötta sætið Alex Iwobi skoraði tvö mörk þegar Fulham sigraði Brighton, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.12.2024 21:46
Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Grótta og ÍR gerðu jafntefli, 29-29, í hörkuleik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH og Fram unnu hins vegar örugga sigra á HK og Fjölni. 5.12.2024 21:36
Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Nokkrir Íslendingar komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 5.12.2024 20:05
Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Dinamo Búkarest, lið Hauks Þrastarsonar, tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 33-40, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap rúmenska liðsins í Meistaradeildinni í röð. 5.12.2024 19:42
Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Frakkland þurfti að hafa talsvert fyrir því að vinna Rúmeníu í milliriðli 1 á EM í handbolta kvenna. Lokatölur 30-25, Frökkum í vil. Þá unnu Hollendingar Slóvena, 26-22. 5.12.2024 18:59
Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu West Ham United ætlar ekki að reka Julen Lopetegui fyrir leikinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni. 5.12.2024 18:02