Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Ben Proud, sem vann til silfurverðlauna í fimmtíu metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum svokölluðu. 11.9.2025 10:02
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. 11.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sýnt verður beint frá einum leik í Bestu deild karla í fótbolta á sportrásum Sýnar í dag. Þá getur golfáhugafólk hugsað sér gott til glóðarinnar. 11.9.2025 06:00
Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Þrátt fyrir að skora aðeins fjórtán mörk í átján leikjum og þrjú stig hafi verið dregin af liðinu flaug Ekvador örugglega inn á HM 2026. 10.9.2025 22:45
Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Dómarar leiks Þýskalands og Slóveníu í átta liða úrslitum á EM í körfubolta karla verða eflaust ekki á jólakortalista slóvensku leikmannanna og þjálfaranna. Þeir voru vægast sagt ósáttir við störf dómaratríósins í kvöld. 10.9.2025 22:01
Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar er Liverpool líklegast til að standa uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. 10.9.2025 21:17
Ómar Ingi fór áfram hamförum Magdeburg vann sex marka sigur á Paris Saint-Germain, 37-31, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ómar Ingi Magnússon lét mikið að sér kveða. 10.9.2025 20:38
Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Heimsmeistarar Þýskalands urðu í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Slóveníu, 99-91. 10.9.2025 20:14
Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk þegar Amo sigraði Tumba örugglega, 36-26, í sextán liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld. 10.9.2025 19:58
Óðinn markahæstur á vellinum Kadetten Schaffhausen sigraði Suhr Aarau, 30-26, í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson fór mikinn í liði Kadetten Schaffhausen. 10.9.2025 19:00