Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Markvörðurinn Alisson þurfti að fara af velli í leik Brasilíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2026 eftir að lent í samstuði við Davinson Sánchez. 21.3.2025 17:01
Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Eftir að hafa verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn tók Jóhann Berg Guðmundsson fullan þátt í æfingu dagsins. 21.3.2025 16:10
Pedersen framlengir við Val Patrick Pedersen, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. 21.3.2025 15:48
Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Markahrókurinn Chris Wood fékk gult spjald fyrir nokkuð sérstakar sakir í leik Nýja-Sjálands og Fídjí í undankeppni HM 2026. 21.3.2025 14:17
Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. 21.3.2025 13:00
Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Arnar Gunnlaugsson hefur kallað Jóhann Berg Guðmundsson inn í íslenska landsliðið fyrir seinni leikinn gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 21.3.2025 12:34
Sjáðu níu pílna leik Littlers Heimsmeistarinn Luke Littler náði svokölluðum níu pílna leik í úrslitaleiknum á sjöunda keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Cardiff í gær. 21.3.2025 10:33
Íslendingar í riðli með Færeyingum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum í undankeppni EM 2026. Dregið var í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag. 20.3.2025 16:55
Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV. 20.3.2025 16:31
Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. 20.3.2025 15:55