Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Mikal Bridges spilaði alla 82 leiki í boði í NBA deildinni í körfubolta á þessu tímabili og þessi járnmaður deildarinnar heldur því áfram að missa ekki úr leik. 14.4.2025 16:32
Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Íslenska landsliðskonan Danielle Rodriguez og félagar hennar í Fribourg Basket eru komnar alla leið í úrslitaeinvígið um svissneska meistaratitilinn í kvennakörfunni. 14.4.2025 15:31
Aftur með þrennu á afmælisdeginum Sænska knattspyrnukonan Felicia Schröder kann heldur betur að halda upp á afmælið sitt í fótboltaskónum. Það hefur hún nú sýnt og sannað undanfarin tvö ár og gerði meira segja betur í ár en í fyrra. 14.4.2025 15:00
„Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Sandra María Jessen varð markadrottning í Bestu deild kvenna síðasta sumar þar sem hún skoraði 22 mörk í 23 leikjum í deildinni. Sandra María og félagar hennar í Þór/KA eru til umfjöllunar í fimmta þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. 14.4.2025 14:34
Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. 14.4.2025 14:00
Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Afturelding og ÍBV eru nýliðar í Bestu deild karla í fótbolta og náðu bæði í sitt fyrsta stig í deildinni í gær. Það er hins vegar algjör markaskortur á báðum vígstöðvum eftir þess fyrstu tvo leiki Íslandsmótsins. 14.4.2025 13:01
Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tryggði sér sigur í Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi eftir dramatískan sigur í umspili. 14.4.2025 11:33
Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir átti frábæra endurkomu í hóp þeirra bestu á heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu í gær. 14.4.2025 09:32
Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setti sundhettuna upp á hillu í lok síðasta árs en hann var þó ekki búinn að taka við síðasta bikarnum á ferlinum 14.4.2025 09:03
Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. 14.4.2025 08:46