UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Lið Chelsea á árinu 2024 hefur verið útnefnt dýrasta knattspyrnulið sögunnar af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. 28.2.2025 16:30
Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer fram eftir rúmar tvær vikur og þar verður ekki aðeins kosið um nýjan formann. Það liggja fyrir tillögur um að fjölga leikjum í úrvalsdeild karla og þá má einnig búast við umræðu um erlenda leikmann eins og venjulega. 28.2.2025 12:01
Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Lewis Hamilton er kominn til Ferrari og það er mikill áhugi meðal formúlu 1 áhugafólks á því að sjá hvernig honum gengur þar. 28.2.2025 10:33
Gera grín að Jürgen Klopp Jürgen Klopp var einu sinni stærsta hetjan í þýsku borginni Mainz en nú gera heimamenn bara grín að þessum fyrrum knattspyrnustjóra og leikmanni aðalfélags borgarinnar. 28.2.2025 09:32
Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna. 28.2.2025 08:31
Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. 28.2.2025 08:01
Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Chris Eubank og Conor Benn eru að fara berjast í hnefaleikahringnum eftir rúman mánuð og það má segja að þeir hafi farið nýjar leiðir til að vekja athygli á bardaganum. 28.2.2025 07:31
Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Stephen Curry átti rosalegan leik með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 28.2.2025 07:17
Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Jose Mourinho var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ummæli sín eftir toppslag tyrknesku deildarinnar á mánudagskvöldið. 28.2.2025 06:31
Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. 27.2.2025 18:02
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp