Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland

Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það.

Ronaldo út­skýrir skrópið sitt í jarðar­för Diogo Jota

Portúgalski landsliðsmaðurinn Diogo Jota lést í bílslysi í sumar og næstum því allir liðsfélagar hans í landsliðinu mættu í jarðarförina. Sá frægasti af þeim var þó hvergi sjáanlegur. Í nýju viðtali útskýrir Cristiano Ronaldo hvers vegna hann fór ekki í jarðarför Jota.

Sjá meira