Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Það hefur verið gaman hjá finnska körfuboltalandliðsinu á Evrópumótinu í körfubolta til þessa en þeir fara aðeins öðruvísi leiðir til að koma sér í gírinn. 3.9.2025 10:32
Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. 3.9.2025 10:03
Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur átt magnað Evrópumót með íslenska landsliðinu og átt meðal annars hverja troðsluna á fætur annarri. 3.9.2025 09:31
Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Darryl Morsell verður Bandaríkjamaður Keflvíkinga í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. 3.9.2025 09:17
Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Liverpool átti að flestra mati sögulegan félagsskiptaglugga og það vantaði ekki eyðsluna í nýja leikmenn á Anfield. 3.9.2025 08:32
Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn af velli í toppslag Víkings og Breiðabliks í síðustu umferð í Bestu deild karla í fótbolta og sérfræðingar Stúkunnar gagnrýndu þá ákvörðun. Víkingar voru þá 2-1 yfir og manni fleiri en misstu leikinn niður í jafntefli eftir að Gylfi fór af velli. 3.9.2025 08:00
Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, sem bara kvenkyns keppendur mótsins þurfa að gangast undir, hefur vakið mikið umtal alls staðar í íþróttaheiminum. Norska frjálsíþróttasambandið er aftur á móti í annars konar vandræðum. 3.9.2025 07:31
Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Fyrir aðeins tveimur mánuðum síðan þá sagði norska handboltagoðsögnin Camilla Herrem frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hefði greinst með krabbamein. Á dögunum var hún mætt aftur inn á handboltavöllinn. 3.9.2025 06:33
Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði fjórða leiknum sínum í röð á Evrópumótið í Póllandi en að þessu sinni með átta stigum á móti Luka Doncic og félögum hans í Slóveníu. Okkar Doncic átti mjög góðan leik í dag. 2.9.2025 17:08
Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Norska fótboltafélagið Bodö/Glimt er komið alla leið í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Uppkoma þessa félags nyrst í Noregi hefur verið engu öðru lík. 1.9.2025 06:30