Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. 2.12.2025 07:31
Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Í nýjasta Ljósablaðinu er athyglisvert viðtal við efnilegan knattspyrnumann sem fékk miklu stærra og erfiðara próf en flestir fá á táningsaldrinum. 2.12.2025 07:00
Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Einn af þeim þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem komust af hefur nú rætt þessa skelfilegu lífsreynslu sína fyrir næstum því tíu árum síðar. 2.12.2025 06:32
Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 2.12.2025 06:02
Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. 1.12.2025 23:16
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. 1.12.2025 23:01
38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. 1.12.2025 22:37
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. 1.12.2025 22:33
Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. 1.12.2025 21:57
Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. 1.12.2025 21:27