Liverpool hefur ekki enn boðið Van Dijk nýjan samning Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, er að renna út á samningi eftir þetta tímabil en sá hollenski segist ekki hafa fengið nýtt samningstilboð frá félaginu. 12.8.2024 11:01
Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi LIV mótaröðin hefur sett kylfinginn Graeme McDowell í bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. 12.8.2024 10:30
Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur fögnuðu sigri í Hvaleyrarbikarnum í golfi um helgina en mótið var lokamótið á stigamótaröð GSÍ 2024. 12.8.2024 09:00
Aðeins fimmtíu metra frá marki þegar hann drukknaði Rudy Trevino var eitt af vitnunum er Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna í CrossFit. 12.8.2024 08:31
Biðst afsökunar á myndbandi sínu með hláturgasinu Tottenham maðurinn Yves Bissouma hefur beðist afsökunar á dómgreindarleysi sínu um helgina. 12.8.2024 08:19
„Nú færðu loksins tíma til að gera það sem þú hefur mest gaman af“ María Þórisdóttir var meðal áhorfanda í París um helgina þegar faðir hennar, Þórir Hergeirsson, gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Ólympíumeisturum. 12.8.2024 08:00
Búið að safna yfir 58 milljónum fyrir fjölskyldu Dukic Serbinn Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein á heimsleikunum í CrossFit á fimmtudaginn og fljótlega fór í gang söfnun fyrir kærustu hans og fjölskyldu. 12.8.2024 07:31
Björgvin Karl endaði sextándi á heimsleikunum í CrossFit Bandaríkjamaðurinn James Sprague og ástralska konan Tia-Clair Toomey urðu um helgina heimsmeistarar í CrossFit. 12.8.2024 06:30
Íslenska íþróttafólkinu ætti ekki að leiðast í Ólympíuþorpinu Keppandi á Ólympíuleikunum í París fór yfir af hverju íslenska íþróttafólkinu ætti ekki að leiðast í Ólympíuþorpinu 5.8.2024 09:01
Einvígið á Nesinu fer fram í dag Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu, verður haldið í dag, á Frídegi verslunarmanna. 5.8.2024 08:00