Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 3.7.2025 06:02
Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur gefið það út að hlé verði gert á deildinni á meðan heimsmeistaramót karla fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. 2.7.2025 22:32
Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Hlaupagarpurinn og margfaldi Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson var í kvöld dæmdur úr leik á Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi og hann er mjög ósáttur. 2.7.2025 22:05
Skórnir hennar seldust upp á mínútu Caitlin Clark er ekki aðeins vinsælasta körfuboltakona heims því hún er einn vinsælasti íþróttamaður heims. 2.7.2025 21:46
Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Virkni íslensku landsliðsstelpnanna á samfélagsmiðlum var til umræðu á samfélagsmiðlum í kvöld eftir tap í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Tvær landsliðsgoðsagnir tjáðu sig um málið í Besta sætinu. 2.7.2025 21:12
Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Noregur er á toppi íslenska riðilsins eftir 2-1 endurkomusigur á Sviss í hinum leiknum á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss í kvöld. 2.7.2025 20:58
Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks NBA liðið New York Knicks er búið að finna næsta þjálfara samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum. 2.7.2025 20:15
Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Jóhann Berg Guðmundsson mun ekki spila áfram í sádi-arabíska fótboltanum en hann verður samt áfram á Arabíuskaganum. 2.7.2025 19:20
„Ég var bara með niðurgang“ Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins var í vandræðum með magann sinn í fyrsta leik Íslands á EM og þurfti að fara af velli í hálfleik. 2.7.2025 18:53
Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, er ánægður með enska bakvörðinn Trent Alexander-Arnold á fyrstu vikunum síðan að hann kom til spænska liðsins frá Liverpool. 2.7.2025 17:15