KR mun spila í Macron á næstu leiktíð Karla- og kvennalið KR í knattspyrnu munu leika í treyjum frá Macron á næstu leiktíð. Frá þessu greindi félagið á samfélagsmiðlum sínum. 2.9.2024 19:16
Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Mikel Merino, miðjumaður Arsenal, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla á öxl. 2.9.2024 18:33
Stutt gaman hjá Telles í Sádi-Arabíu Vinstri bakvörðurinn Alex Telles er ekki lengur leikmaður Al Nassr í Sádi-Arabíu. Hann gekk til liðs við félagsins sumarið 2023 en liðið hefur nú ákveðið að losa hann undan samningi. 2.9.2024 17:46
„Að fá svona díl hjálpaði mikið til í að taka þessa ákvörðun“ Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu. viðurkennir að launin sem hann fær í Sádi-Arabíu hafi spilað sinn þátt í að hann ákvað að yfirgefa Burnley á Englandi eftir átta ár hjá félaginu. 31.8.2024 08:02
Ten Hag um söluna á McTominay: „Uppaldir leikmenn eru verðmætari“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er ekki sáttur með að félagið hafi selt Scott McTominay til Napoli á Ítalíu en því miður hafi félagið þurft þess þar sem „uppaldir“ leikmenn eru hreinlega verðmætari. 31.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Allt mögulegt á boðstólnum Við bjóðum upp á átta beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og þær eru í fjölbreyttari kantinum. 31.8.2024 06:03
Arnar um komandi Evrópuleiki Víkinga: „Mjög spennuþrunginn dráttur“ Í dag varð ljóst hvaða liðum Víkingur mætir í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þeirra bíður ferðalag víða um álfuna. 30.8.2024 23:00
Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. 30.8.2024 22:17
Inter pakkaði Evrópudeildarmeisturum Atalanta saman Inter vann 4-0 sigur á Atalanta í síðari leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 30.8.2024 21:30
Orri Steinn kynntur til leiks hjá Sociedad: Staðfest dýrasta sala í sögu FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn hefur staðfest að landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hafi verið seldur til spænska efstu deildarliðsins Real Sociedad og hefur spænska liðið nú þegar kynnt hann til leiks. Orri Steinn varð um leið dýrasti leikmaður sem FCK hefur selt frá upphafi. 30.8.2024 21:20