Sport

Dag­skráin í dag: Sunnu­dags­sæla

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
KR mætir Stjörnunni í dag.
KR mætir Stjörnunni í dag. Vísir/Lýður

Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 13.50 er leikur Stjörnunnar og KR í Lengjubikar karla í knattspyrnu á dagskrá.

Klukkan 19.30 er Úrvalsdeildin í keilu á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 19.30 er leikur Dallas Mavericks og Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá.

Stöð 2 Sport 3

Klukkan 04.00 er Women´s Amateur Asia-Pacific Championship-mótið í golfi á dagskrá.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 04.00 er Blue Bay LPGa-mótið í golfi á dagskrá. Klukkan 09.30 er Joburg Open-mótið í golfi.

Vodafone Sport

Klukkan 11.55 er leikur Portsmouth og Leeds United í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá.

Klukkan 15.25 er leikur Kiel og Rhein Neckar Löwen í þýska handboltanum á dagskrá.

Klukkan 19.00 er Shriners Children´s 500-keppnin í Nascar á dagskrá.

Klukkan 00.05 taka Riddararnir (e. Knights) á móti Kóngunum (e. Kings) í NHL-deildinni i íshokkí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×