„Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 09:02 Arne Slot vill þrjú stig og góða frammistöðu í 90 mínútur. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Liverpool lagði París Saint-Germain í liðinni viku í París í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann 1-0 sigur en markvörðurinn Alisson átti stórleik í markinu. Slot gat vart beðið um betri andstæðing heldur en botnlið ensku úrvalsdeildarinnar á milli leikja gegn Parísarliðinu. Það var hins vegar eins og leikmenn toppliðsins héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. „Það eru einkenni góðra liða að þau geti unnið leiki á mismunandi hátt. Þetta var slök frammistöðu í fyrri hálfleik, ekki eingöngu vegna spilamennskunnar heldur einnig vegna þeirrar orku sem við komum inn í leikinn með. Það eina góða við fyrstu 45 mínútur leiksins var að leikmenn spöruðu orku sína fyrir leikinn gegn PSG og hlupu ekki neitt.“ „Ég veit að leikmennirnir eru færir um að gera miklu miklu betur. Ég býst við því frá þeim í hverri viku. Þeir spiluðu ekki af þeim krafti sem ég er vanur að sjá.“ „Sem stendur er forystan 16 stig en hún getur verði komin niður í sjö stig þegar við mætum Everton eftir nokkrar vikur,“ sagði Slot að endingu en Arsenal – liðið í 2. sæti deildarinnar – á tvo leiki til góða á toppliðið og leikur þrívegis áður en Liverpool mætir Everton.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
„Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. 8. mars 2025 17:46
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti