Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sonur Zidane skiptir um lands­lið

Luca Zidane, sonur frönsku fótboltagoðsagnarinnar Zinedine Zidane, hefur nú skipt um þjóðerni á skrá FIFA eftir að hafa spilað fyrir yngri landslið Frakklands.

Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe

Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði ekkert óvenjulegt við fundinn sem minnihlutaeigandinn Jim Ratcliffe átti með honum í gær. Portúgalinn staðfesti að þeir Mason Mount og Matheus Cunha hefðu jafnað sig af meiðslum og gætu mætt Chelsea á morgun.

Dregið í Meistara­deild: Glódís mætir Ís­lendingum, Arsenal og Barcelona

Þrjú Íslendingalið verða með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna í vetur, sem nú verður með nýju fyrirkomulagi. Þau fengu að vita í dag hvaða liðum þau mæta, þegar dregið var, og mun Glódís Perla Viggósdóttir mæta þeim Sædísi Rún Heiðarsdóttur og Örnu Eiríksdóttur í München.

Svein­dís á­berandi í nótt en sofnar í bíó

Sveindís Jane Jónsdóttir var að vanda aðsópsmikil í sóknarleik Angel City í nótt þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Washington Spirit í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Vel vakandi og á tánum, öfugt við það þegar hún fer í bíó.

Sæ­dís og Arna í Meistara­deild Evrópu

Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti.

Mourinho strax kominn með nýtt starf

Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027.

Sjá meira