Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Það er nóg af íþróttaefni á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en þar má meðal annars finna golf, fótbolta, körfubolta og íshokkí. 22.2.2025 07:00
Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur hafa nú misst þolinmæðina og ákveðið að freista þess að fá fjölmiðlamenn til að hætta að kalla liðið Tottenham. 21.2.2025 23:30
ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Eftir að hafa steinlegið gegn Aftureldingu fyrir viku síðan, í leik sem endaði 6-3, unnu FH-ingar öruggan 3-0 sigur gegn HK í Kórnum í kvöld, í Lengjubikar karla í fótbolta. Afturelding tapaði hins vegar 3-1 fyrir ÍR-ingum sem halda áfram að gera góða hluti í keppninni. 21.2.2025 22:57
Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Ísak Steinsson virðist á réttri leið með að verða framtíðarmarkvörður fyrir íslenska A-landsliðið í handbolta. Hann hefði allt eins getað valið norska landsliðið en vildi feta í fótspor afa síns og heillaðist auk þess af handboltafárinu sem skapast á Íslandi í kringum stórmót. 21.2.2025 22:45
Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Frakkland kom sér fyrir á toppi riðils Íslands í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta í kvöld, með 1-0 sigri gegn Noregi á heimavelli. 21.2.2025 22:17
Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Lærisveinar Ruud van Nistelrooy í Leicester hafa nú tapað sex heimaleikjum í röð án þess að skora í þeim eitt einasta mark, eftir 4-0 skell gegn Brentford í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.2.2025 22:02
Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. 21.2.2025 20:56
Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Elísabet Gunnarsdóttir var örfáum mínútum frá algjörri draumabyrjun sem þjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta. Liðið tapaði hins vegar, 3-2, gegn heimsmeisturum Spánar í Valencia í kvöld. 21.2.2025 20:19
Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Jón Dagur Þorsteinsson hefur ekkert fengið að spila á þessu ári fyrir Hertha Berlín í Þýskalandi, nú þegar bráðum fer að styttast í næstu landsleiki. Ekkert breyttist í fyrsta leik nýs þjálfara. 21.2.2025 19:35
Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock. 21.2.2025 18:47