Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sturlað af­rek Viktors: „Okkar út­gáfa af Woltemade“

„Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall.

„Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“

Breska aflraunakonan Andrea Thompson segist hafa verið rænd sigurstund, eftir að í ljós kom að sigurvegarinn í keppninni um sterkustu konu heims, Jammie Booker, reyndist trans kona. Það er brot á reglum keppninnar og var Booker svipt titlinum.

Lofar Heimi í há­stert en tjáir sig ekki um nýjan samning

John Martin, yfirmaður knattspyrnumála írska knattspyrnusambandsins, færir í viðtali mörg rök fyrir því að vilja halda Heimi Hallgrímssyni sem landsliðsþjálfara en neitar þó að svara því hvort honum verði boðinn nýr samningur á næstunni.

Estevao hangir ekki í símanum

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði fjölmiðla ganga of langt þegar þeir væru strax farnir að líkja hinum 18 ára Estevao við Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo. Hann væri enn ungur en færi eftir gömlum gildum og væri til að mynda ekki sífellt hangandi í símanum.

Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fá­rán­legu rökin sín

„Stundum á maður bara að leyfa tilfinningunum að ráða. Ekki fara að hugsa út í meiðslasögu eða gögn varðandi spilaða leiki,“ sagði fantasy-spilarinn öflugi Eysteinn Þorri Björgvinsson, gestur nýjasta þáttar Fantasýn, þegar talið barst að Danny Welbeck.

Sjá meira