Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa Víkingar þurfa stig gegn LASK í Austurríki í kvöld til þess að þurfa ekki að treysta á nein önnur úrslit, í lokaumferð deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Þeir eiga þó ágæta von um að komast á næsta stig keppninnar. 19.12.2024 12:47
Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Nú er orðið ljóst hver mun aka fyrir Red Bull liðið ásamt heimsmeistaranum Max Verstappen, eftir að ákveðið var að reka Sergio Perez. 19.12.2024 09:28
„Vissi hvað ég var að fara út í“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir fólki að hafa ekki áhyggjur af sér, eftir að hann var rekinn frá belgíska félaginu Kortrijk í gær þrátt fyrir að hafa reynst algjör bjargvættur á síðustu leiktíð. 18.12.2024 15:47
Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Eftir fullkomið lokaár sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta er Þórir Hergeirsson að sjálfsögðu tilnefndur sem þjálfari ársins í norsku íþróttalífi. 18.12.2024 15:03
Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Ítalski landsliðsmaðurinn Federico Chiesa hefur sáralítið spilað síðan hann kom til Liverpool í sumar en nú gæti verið að rofa til hjá þessum 27 ára fótboltamanni. 18.12.2024 12:47
Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk var ekki lengi að tilkynna um arftaka Freys Alexanderssonar, eftir að félagið greindi frá brottrekstri Íslendingsins í gær. 18.12.2024 11:32
Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Norska handknattleikssambandið hefur nú greint frá því hvað leikmenn norska landsliðsins fá í sinn hlut fyrir að landa sigri á Evrópumótinu á sunnudaginn. 18.12.2024 11:00
„Við erum betri með Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir lið sitt betra með Marcus Rashford innanborðs. Hann sé enn leikmaður félagsins og klár í næsta leik. 18.12.2024 10:00
Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Vinicius Junior og Aitana Bonmatí voru í gær valin besta knattspyrnufólk ársins 2024, á árlegu hófi FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrirliðar, landsliðsþjálfarar og fjölmiðlamenn sjá um kjörið og voru fulltrúar Íslands allir ósammála því að Vinicius hefði verið bestur. 18.12.2024 09:03
Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, nýtti frídag í gær til að heimsækja gamla grunnskólann sinn og færa 420 börnum jólagjöf. Í leiðinni fór hann í viðtal og viðurkenndi að hann væri „tilbúinn í nýja áskorun“ eftir fréttir af því að United vilji selja hann. 18.12.2024 08:30