Óvænt hættur í fótbolta: „Hjartað er ekki lengur þar“ Pólski landsliðsmarkvörðurinn Wojciech Szczesny hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna, 34 ára gamall, eftir farsælan feril þar sem hann lék lengst af með stórliðum Arsenal og Juventus. 27.8.2024 14:31
Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“ Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld. 27.8.2024 13:01
KA efst allra í seinni umferð og hart barist fyrir skiptingu Það er forvitnilegt að sjá hve ólík stigasöfnun liðanna í Bestu deild karla hefur verið fyrri og seinni hluta hinnar hefðbundnu deildakeppni. KA-menn hafa rakað inn flestum stigum allra liða í seinni umferðinni, og botnlið Fylkis gert betur en KR, Vestri og HK. 27.8.2024 11:31
Gera allt til að vernda Guðrúnu og félaga eftir hótanirnar Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og aðrir leikmenn Rosengård munu nú æfa á bakvið luktar dyr, í kjölfar hótana í garð eins af leikmönnum félagsins. 27.8.2024 10:02
„Snýst um að ég fái að sitja í sófanum eftir tíu ár að horfa á þessa snillinga“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vill hvetja ungt íþróttafólk til dáða með því að gefa því ólympíuvörurnar sem hann fékk í París í sumar, á sínum fjórðu og síðustu Ólympíuleikum. Þar á meðal er gullsími sem gerður var sérstaklega fyrir keppendur leikanna. 27.8.2024 08:00
Jóhann fær dýraníðing og Tello sem liðsfélaga Nýja félagið hans Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, heldur áfram að fá til sín leikmenn fyrir átökin í efstu deild Sádi-Arabíu á leiktíðinni sem var að hefjast. 26.8.2024 14:33
Segir Arnór búa yfir snilligáfu Arnór Sigurðsson þurfti ekki langan tíma til að skora sitt fyrsta mark í ensku B-deildinni í fótbolta um helgina. Þjálfari hans hrósar íslenska landsliðsmanninum í hástert. 26.8.2024 11:32
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26.8.2024 11:27
Rúnar ósáttur eftir sárt tap: „Þeir vita það ekki sjálfir“ „Við vitum ekki hvenær á að dæma víti og þeir vita það ekki sjálfir,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, svekktur eftir 2-1 tap gegn KA í mikilvægum slag í Bestu deildinni í dag. 25.8.2024 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-2 | Ný hetja sendi KA í efri hlutann í blálokin KA vann dramatískan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma. 25.8.2024 16:18