Rúnar ósáttur eftir sárt tap: „Þeir vita það ekki sjálfir“ „Við vitum ekki hvenær á að dæma víti og þeir vita það ekki sjálfir,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, svekktur eftir 2-1 tap gegn KA í mikilvægum slag í Bestu deildinni í dag. 25.8.2024 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-2 | Ný hetja sendi KA í efri hlutann í blálokin KA vann dramatískan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma. 25.8.2024 16:18
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. 23.8.2024 17:16
Hildur í spænska boltann Landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er farin frá Hollandi til Spánar og mun spila með Madrid CFF í vetur. 23.8.2024 13:53
Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. 23.8.2024 13:29
Duvnjak búinn að lofa Degi Eftir Ólympíuleikana í París í sumar og orð sem Domagoj Duvnjak, skærasta stjarna Króata í handbolta, lét falla benti allt til þess að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir Dag Sigurðsson. Svo er hins vegar ekki. 23.8.2024 11:33
Morris spilar með Grindavík í vetur Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur fundið bandarískan leikmann fyrir kvennalið sitt fyrir komandi leiktíð í Bónus-deildinni. 23.8.2024 11:26
Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. 23.8.2024 11:02
Heimir vill finna óþokka Heimir Hallgrímsson hitti stuðningsmenn írska landsliðsins í fótbolta í gærkvöld og svaraði ýmsum spurningum þeirra sem vildu kynnast nýja landsliðsþjálfaranum. Þar kom meðal annars fram að Heimir teldi leikmenn írska liðsins hugsanlega of vingjarnlega náunga. 22.8.2024 13:31
Færu sömu leið og Blikar en á gjörólíka endastöð Víkingar freista þess í Víkinni í kvöld, og í Andorra eftir viku, að tryggja sér meira en hálfan milljarð króna og Evrópuleiki fram að jólum, mögulega við lið á borð við Chelsea og Fiorentina. 22.8.2024 09:00