Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrenna Óla Vals í stór­sigri Blika

Beiðablik vann stórsigur á Völsungi þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Blikar eru nú á toppi síns riðils eftir fjórar umferðir.

Öruggur sigur Spurs og Wol­ves vann ó­vænt

Tottenham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan sigur á Ipswich á útivelli. Þá unnu Úlfarnir góðan útsigur gegn Bournemouth.

„Þetta eru allt Kefl­víkingar“

Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir.

Sjá meira