„Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27.10.2019 10:00
Kanye West loksins búinn að gefa út Jesus is King Rapparinn vinsæli Kanye West gaf rétt í þessu út plötuna Jesus is King. 25.10.2019 16:12
„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“ Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi. 25.10.2019 16:00
Fimm dýrustu hótel heims Hótelherbergi eru sannarlega misjöfn eins og þau eru mörg. Sum þeirra er hægt að bóka á góðum prís en önnur eru rándýr. 25.10.2019 15:30
James Corden lenti illa í því og borðaði fiskaugu Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 25.10.2019 13:30
Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. 25.10.2019 12:30
Plataður til að spyrja eftir Tess Tickle Vinnustaðahrekkur eru alltaf vinsælir. Sumir heppnast vel og aðrir ekki. 25.10.2019 11:30
Sautján ára reyndi Donna Cruz að fyrirfara sér en í dag er hún að upplifa drauminn Donna Cruz kom til Íslands fjögurra ára með foreldrum sínum frá Filippseyjum. Hún varð fyrir miklu aðkasti og einelti sem krakki af erlendum uppruna í skólanum og stundum hreinlega henti hún nesti sínu í ruslið af skömm því henni var strítt svo mikið og kölluð öllum illum nöfnum. 25.10.2019 10:30
Vissi ekki að mamma hennar hefði átt myndir af pabbanum öll þessi ár Guðrún Andrea Sólveigardóttir vissi ekki af því að mamma hennar ætti mynd af pabba hennar fyrr en hún settist niður til fundar með Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í aðdraganda þriðju þáttaraðar Leitarinnar að upprunanum. 24.10.2019 20:00
Tekur á bæði andlega og líkamlega Danshátíðin Street Dans Einvígið fer fram um helgina en hátíðin er haldin árlega og er stærsti street dansviðburður ársins þar sem er haldið upp á fjölbreytta og líflega dansmenninguna. 24.10.2019 19:00