Framsóknarflokkurinn Framsóknarkonur á rökstólum Konur í Landssambandi framsóknarkvenna, með Siv Friðleifsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, fremsta í flokki, sitja nú á fundi til að ræða meðal annars nýjustu hræringar innan flokksins. Innlent 13.10.2005 15:29 Hörð valdabarátta innan Framsóknar Formaður Landssambands framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn Félags framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Innanbúðarmenn segja að í stjórnarkjöri kvenfélagsins kristallist hörð valdabarátta innan flokksins. Innlent 13.10.2005 15:28 Felld úr stjórn Framsóknarkvenna Formaður Landssambands Framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn félags Framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Innlent 13.10.2005 15:28 Rangt hjá Siv Fulltrúar meirihluta í stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segja rangt sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á heimasíðu sinni að fundarkonur á fundi félagsins í gær hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Innlent 17.10.2005 23:41 Stuðningurinn stefnubreyting Halldór Ásgrímsson hafði lýst afdráttarlausri afstöðu ríkisstjórnarinnar varðandi Írak á fundi mánuði fyrir innrás. Þar sagði hann að ef til aðgerða gegn Írak kæmi, yrðu þær einungis gerðar með samþykki öryggisráðsins. Annað kom á daginn. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:25 Ummæli um Írak stangast á Samkvæmt forsætisráðherra hafði Íraksmálið ekki verið rætt í ríkisstjórn viku áður en ákvörðunin um stuðninginn við innrásina í Írak var tekin. Þingmenn Framsóknarflokksins greinir á um hvort Íraksmálið hafi verið rætt í þingflokknum eða ekki. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:24 Evrópumálin verða stærsta verkefnið næstu 5 til 10 árin Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, útilokar ekki aðild að Evrópusambandinu. Í ítarlegu viðtali segir hann Samfylkinguna hafa glutrað niður möguleika á stjórnarþátttöku í síðustu kosningabaráttu. Hann gagnrýnir sjálfstæðismenn fyrir framkomu sína við forseta Íslands og segir Íslendingum ekki geðjast að Bush Bandaríkjaforseta. Innlent 13.10.2005 15:23 Guðni segir slag óheppilegan Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að átök um embættið á flokksþingi í næsta mánuði væru óheppileg. Hann segist þó ekki óttast mótframboð. Innlent 13.10.2005 15:23 Alfreð segist ekki hætta Alfreð Þorsteinsson segir kröfu um að hann víki vegna langs aldurs í pólitík út í hött og bendir á að hann hafi verið álíka lengi að og Halldór Ásgrímsson. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:21 Söfnuður stýri ekki Framsókn Alfreð Þorsteinsson er harðorður í garð flokksbræðra sinna sem gagnrýna borgarfulltrúa flokksins. Formaður Framsóknarfélags vill nýja forystu en Alfreð segir hreinar línur að Hvítasunnusöfnuðurinn eigi ekki að stjórna flokknum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:20 Niðurskurður umdeildur í Framsókn Þingflokkur Framsóknarflokksins mun ræða á fundi í dag þá ákvörðun meirihluta fjárlaganefndar að veita ekki fé til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Talið er að málið sé umdeilt innan flokksins. Innlent 13.10.2005 15:04 Framlög halda uppi flokksstarfinu Allir sem eru í bæjarráði, bæjarstjórn eða nefndastörfum á vegum Framsóknarflokksins í Garðabæ og Mosfellsbæ láta hluta af launum sínum renna til flokksfélagsins í bænum og svo hefur verið lengi. Innlent 13.10.2005 14:58 Greiddu fyrir vegtyllurnar Framsóknarmenn sem fengu störf í gegnum flokkinn létu hluta launa sinna renna til flokksins til að greiða skuldir í fjögur ár á tímabilinu 1992 til 2000. Engu máli skipti hvers konar störf það voru. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:58 Framsókn of hógvær segir Hjálmar Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, bendir á að fáir taki afstöðu í könnun Fréttablaðsins. "Reynsla okkar framsóknarmanna er að við eigum mikið inni. Flokksmenn eru hógværir og gefa stundum ekki upp afstöðu sína." Innlent 13.10.2005 14:57 Vinstri grænir á flugi Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins myndu Vinstri grænir rúmlega tvöfalda fylgi sitt ef boðað væri nú til kosninga. Helmingur þingmanna Frjálslynda flokksins myndi hins vegar falla af þingi. Fylgi Samfylkingar eykst frá síðustu könnun, en fylgi stjórnarflokkanna dalar. Innlent 13.10.2005 14:57 Flokkurinn leysi ágreininginn Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi hvetur þingflokkinn til að leysa þann ágreining sem uppi hefur verið innan hans þannig að allir þingmenn flokksins hafi eðlilega aðstöðu til starfa. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á kjördæmisþinginu í Borgarnesi í dag með lófataki. Innlent 13.10.2005 14:56 Framsókn slíðri sverðin Fulltrúar á kjördæmisþingi framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi, sem haldið var í Borgarnesi um helgina, hvöttu þingflokkinn til að slíðra sverðin. Í ályktun þingsins segir að þingflokkurinn sé hvattur til að leysa þann ágreining sem uppi hafi verið innan hans þannig að allir þingmenn flokksins hafi eðlilega aðstöðu til starfa. Innlent 13.10.2005 14:56 Sáttatónn í þingflokki Framsóknar Framsóknarmenn á kjördæmisþingi í Norðvesturkjördæmi sem fór fram í Borgarnesi í gær hvöttu þingflokk framsóknarmanna til að leysa ágreining sem uppi hefur verið innan hans. Þingflokkur ákvað við upphaf þings í haust að kjósa Kristin H. Gunnarsson í engar þingnefndir fyrir hönd flokksins. Innlent 13.10.2005 14:56 Þórólfur getur starfað áfram Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir Þórólf Árnason hafa staðið sig vel í embætti borgarstjóra og hefur fulla trú á því að hann geti sinnt starfinu áfram. Hann segir Þórólf ekki pólitískan borgarstjóra og að þeir sem hafi ráðið hann til starfa beri hina pólitísku ábyrgð. Innlent 13.10.2005 14:55 Verður ekki hrakinn úr flokknum Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður segist ekki láta hrekja sig úr Framsóknarflokknum. Sjónarmið hans eigi hljómgrunn innan flokksins. Tólf framsóknarfélag í norðvesturkjördæmi af tuttugu og sex hafa harmað í ályktunum þá stöðu sem er uppi innan flokksins eftir að Kristni var vikið úr öllum þingnefndum flokksins. Innlent 13.10.2005 14:56 Alfreð vill enn Þórólf Alfreð Þorsteinsson, oddviti Framsóknarmanna í borgarstjórn, segir fréttir um afskipti Þórólfs Árnasonar borgarstjóra af samráði olíufélaganna engu breyta í mati sínu á því að Þórólfur eigi að taka að sér að verða pólitískur leiðtogi R-listans í næstu sveitarstjórnarkosningum. Innlent 13.10.2005 14:53 Framsókn sökuð um sinnaskipti Elsa B. Friðfinnsdóttir, Framsóknarflokki segir að svo virðist sem flokkurinn hafi breytt um stefnu og opni á skólagjöld í framhaldsnámi. Vitnar hún til orða Dagnýjar Jónsdóttur, þingkonu flokksins í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Dagný: "Framsóknarflokkurinn...hafnar skólagjöldum í grunnnámi í ríkissreknum háskólum." Innlent 13.10.2005 14:51 Þingflokkur biðjist afsökunar Málflutningur Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, er í fullu samræmi við almennan vilja kjósenda flokksins. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Framsóknarfélagsins í Dalasýslu. Á fundinum var stuðningsyfirlýsing við Kristinn samþykkt einróma. Innlent 13.10.2005 14:52 Kristinn er okkar þingmaður Vestfirðingar eru ósáttir við ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins að útiloka Kristinn H. Gunnarsson úr þingnefndum. Þeir segja hann sinn þingmann, það sé stórmál að hann hafi verið gerður áhrifalaus. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50 Ummæli boða ekki gott Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að ummæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um að Framsóknarflokkurinn væri "ömurlegur flokkur" boði ekki gott. Aðspurður um framtíð R-listans segir Halldór að samstarfið hafi gengið vel. Innlent 13.10.2005 14:49 Ekki bara stefnt að tekjujöfnun Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að tekjujöfnun sé síður en svo eina markmiðið í skattamálum. Samkvæmt útreikningum sem ASÍ vann fyrir Fréttablaðið hefur skattbyrði láglaunamanns þyngst frá því staðgreiðslukerfið var tekið upp 1988 en skattprósentan verður álíka og þá þegar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar hafa tekið gildi. Innlent 13.10.2005 14:49 Halldór skýrir skatta Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra ætlar að boða forystu verkalýðshreyfingarinnar á sinn fund til að skýra skattastefnu stjórnvalda. Innlent 13.10.2005 14:46 Hvers konar stalínismi er þetta? Kristinn H. Gunnarsson segir að ummæli Hjálmars Árnasonar í Fréttablaðinu um sig beri keim af slúðri og rógi. Hann spyr jafnframt hvers konar stalínismi það sé ef þingmenn Framsóknarflokksins eigi nú að greiða atkvæði samkvæmt vilja þingflokksins en ekki eigin skoðunum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:45 Kristinn mætti í frystinn Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður sat sinn fyrsta þingflokksfund hjá Framsóknarflokknum í gær eftir að ákveðið var að hann sæti í engum þingnefndum fyrir flokkinn. Innlent 13.10.2005 14:45 Kom á óvart að Kristinn hætti ekki Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið sér á óvart að Kristinn H. Gunnarsson hafi kosið að starfa áfram í Framsóknarflokknum í kjölfar ákvörðunar stjórnar þingflokksins að útiloka hann úr þingnefndum. Innlent 13.10.2005 14:44 « ‹ 46 47 48 49 50 ›
Framsóknarkonur á rökstólum Konur í Landssambandi framsóknarkvenna, með Siv Friðleifsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, fremsta í flokki, sitja nú á fundi til að ræða meðal annars nýjustu hræringar innan flokksins. Innlent 13.10.2005 15:29
Hörð valdabarátta innan Framsóknar Formaður Landssambands framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn Félags framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Innanbúðarmenn segja að í stjórnarkjöri kvenfélagsins kristallist hörð valdabarátta innan flokksins. Innlent 13.10.2005 15:28
Felld úr stjórn Framsóknarkvenna Formaður Landssambands Framsóknarkvenna, Una María Óskarsdóttir, var felld úr stjórn félags Framsóknarkvenna í Kópavogi í gær. Innlent 13.10.2005 15:28
Rangt hjá Siv Fulltrúar meirihluta í stjórn Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, segja rangt sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á heimasíðu sinni að fundarkonur á fundi félagsins í gær hafi sjálfar tekið þátt í að kjósa sig inn í félagið. Innlent 17.10.2005 23:41
Stuðningurinn stefnubreyting Halldór Ásgrímsson hafði lýst afdráttarlausri afstöðu ríkisstjórnarinnar varðandi Írak á fundi mánuði fyrir innrás. Þar sagði hann að ef til aðgerða gegn Írak kæmi, yrðu þær einungis gerðar með samþykki öryggisráðsins. Annað kom á daginn. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:25
Ummæli um Írak stangast á Samkvæmt forsætisráðherra hafði Íraksmálið ekki verið rætt í ríkisstjórn viku áður en ákvörðunin um stuðninginn við innrásina í Írak var tekin. Þingmenn Framsóknarflokksins greinir á um hvort Íraksmálið hafi verið rætt í þingflokknum eða ekki. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:24
Evrópumálin verða stærsta verkefnið næstu 5 til 10 árin Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, útilokar ekki aðild að Evrópusambandinu. Í ítarlegu viðtali segir hann Samfylkinguna hafa glutrað niður möguleika á stjórnarþátttöku í síðustu kosningabaráttu. Hann gagnrýnir sjálfstæðismenn fyrir framkomu sína við forseta Íslands og segir Íslendingum ekki geðjast að Bush Bandaríkjaforseta. Innlent 13.10.2005 15:23
Guðni segir slag óheppilegan Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að átök um embættið á flokksþingi í næsta mánuði væru óheppileg. Hann segist þó ekki óttast mótframboð. Innlent 13.10.2005 15:23
Alfreð segist ekki hætta Alfreð Þorsteinsson segir kröfu um að hann víki vegna langs aldurs í pólitík út í hött og bendir á að hann hafi verið álíka lengi að og Halldór Ásgrímsson. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:21
Söfnuður stýri ekki Framsókn Alfreð Þorsteinsson er harðorður í garð flokksbræðra sinna sem gagnrýna borgarfulltrúa flokksins. Formaður Framsóknarfélags vill nýja forystu en Alfreð segir hreinar línur að Hvítasunnusöfnuðurinn eigi ekki að stjórna flokknum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:20
Niðurskurður umdeildur í Framsókn Þingflokkur Framsóknarflokksins mun ræða á fundi í dag þá ákvörðun meirihluta fjárlaganefndar að veita ekki fé til Mannréttindaskrifstofu Íslands. Talið er að málið sé umdeilt innan flokksins. Innlent 13.10.2005 15:04
Framlög halda uppi flokksstarfinu Allir sem eru í bæjarráði, bæjarstjórn eða nefndastörfum á vegum Framsóknarflokksins í Garðabæ og Mosfellsbæ láta hluta af launum sínum renna til flokksfélagsins í bænum og svo hefur verið lengi. Innlent 13.10.2005 14:58
Greiddu fyrir vegtyllurnar Framsóknarmenn sem fengu störf í gegnum flokkinn létu hluta launa sinna renna til flokksins til að greiða skuldir í fjögur ár á tímabilinu 1992 til 2000. Engu máli skipti hvers konar störf það voru. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:58
Framsókn of hógvær segir Hjálmar Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, bendir á að fáir taki afstöðu í könnun Fréttablaðsins. "Reynsla okkar framsóknarmanna er að við eigum mikið inni. Flokksmenn eru hógværir og gefa stundum ekki upp afstöðu sína." Innlent 13.10.2005 14:57
Vinstri grænir á flugi Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins myndu Vinstri grænir rúmlega tvöfalda fylgi sitt ef boðað væri nú til kosninga. Helmingur þingmanna Frjálslynda flokksins myndi hins vegar falla af þingi. Fylgi Samfylkingar eykst frá síðustu könnun, en fylgi stjórnarflokkanna dalar. Innlent 13.10.2005 14:57
Flokkurinn leysi ágreininginn Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi hvetur þingflokkinn til að leysa þann ágreining sem uppi hefur verið innan hans þannig að allir þingmenn flokksins hafi eðlilega aðstöðu til starfa. Þetta kemur fram í ályktun sem var samþykkt á kjördæmisþinginu í Borgarnesi í dag með lófataki. Innlent 13.10.2005 14:56
Framsókn slíðri sverðin Fulltrúar á kjördæmisþingi framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi, sem haldið var í Borgarnesi um helgina, hvöttu þingflokkinn til að slíðra sverðin. Í ályktun þingsins segir að þingflokkurinn sé hvattur til að leysa þann ágreining sem uppi hafi verið innan hans þannig að allir þingmenn flokksins hafi eðlilega aðstöðu til starfa. Innlent 13.10.2005 14:56
Sáttatónn í þingflokki Framsóknar Framsóknarmenn á kjördæmisþingi í Norðvesturkjördæmi sem fór fram í Borgarnesi í gær hvöttu þingflokk framsóknarmanna til að leysa ágreining sem uppi hefur verið innan hans. Þingflokkur ákvað við upphaf þings í haust að kjósa Kristin H. Gunnarsson í engar þingnefndir fyrir hönd flokksins. Innlent 13.10.2005 14:56
Þórólfur getur starfað áfram Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir Þórólf Árnason hafa staðið sig vel í embætti borgarstjóra og hefur fulla trú á því að hann geti sinnt starfinu áfram. Hann segir Þórólf ekki pólitískan borgarstjóra og að þeir sem hafi ráðið hann til starfa beri hina pólitísku ábyrgð. Innlent 13.10.2005 14:55
Verður ekki hrakinn úr flokknum Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður segist ekki láta hrekja sig úr Framsóknarflokknum. Sjónarmið hans eigi hljómgrunn innan flokksins. Tólf framsóknarfélag í norðvesturkjördæmi af tuttugu og sex hafa harmað í ályktunum þá stöðu sem er uppi innan flokksins eftir að Kristni var vikið úr öllum þingnefndum flokksins. Innlent 13.10.2005 14:56
Alfreð vill enn Þórólf Alfreð Þorsteinsson, oddviti Framsóknarmanna í borgarstjórn, segir fréttir um afskipti Þórólfs Árnasonar borgarstjóra af samráði olíufélaganna engu breyta í mati sínu á því að Þórólfur eigi að taka að sér að verða pólitískur leiðtogi R-listans í næstu sveitarstjórnarkosningum. Innlent 13.10.2005 14:53
Framsókn sökuð um sinnaskipti Elsa B. Friðfinnsdóttir, Framsóknarflokki segir að svo virðist sem flokkurinn hafi breytt um stefnu og opni á skólagjöld í framhaldsnámi. Vitnar hún til orða Dagnýjar Jónsdóttur, þingkonu flokksins í Fréttablaðinu í gær. Þar sagði Dagný: "Framsóknarflokkurinn...hafnar skólagjöldum í grunnnámi í ríkissreknum háskólum." Innlent 13.10.2005 14:51
Þingflokkur biðjist afsökunar Málflutningur Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, er í fullu samræmi við almennan vilja kjósenda flokksins. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Framsóknarfélagsins í Dalasýslu. Á fundinum var stuðningsyfirlýsing við Kristinn samþykkt einróma. Innlent 13.10.2005 14:52
Kristinn er okkar þingmaður Vestfirðingar eru ósáttir við ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins að útiloka Kristinn H. Gunnarsson úr þingnefndum. Þeir segja hann sinn þingmann, það sé stórmál að hann hafi verið gerður áhrifalaus. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50
Ummæli boða ekki gott Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að ummæli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um að Framsóknarflokkurinn væri "ömurlegur flokkur" boði ekki gott. Aðspurður um framtíð R-listans segir Halldór að samstarfið hafi gengið vel. Innlent 13.10.2005 14:49
Ekki bara stefnt að tekjujöfnun Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra segir að tekjujöfnun sé síður en svo eina markmiðið í skattamálum. Samkvæmt útreikningum sem ASÍ vann fyrir Fréttablaðið hefur skattbyrði láglaunamanns þyngst frá því staðgreiðslukerfið var tekið upp 1988 en skattprósentan verður álíka og þá þegar skattalækkanir ríkisstjórnarinnar hafa tekið gildi. Innlent 13.10.2005 14:49
Halldór skýrir skatta Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra ætlar að boða forystu verkalýðshreyfingarinnar á sinn fund til að skýra skattastefnu stjórnvalda. Innlent 13.10.2005 14:46
Hvers konar stalínismi er þetta? Kristinn H. Gunnarsson segir að ummæli Hjálmars Árnasonar í Fréttablaðinu um sig beri keim af slúðri og rógi. Hann spyr jafnframt hvers konar stalínismi það sé ef þingmenn Framsóknarflokksins eigi nú að greiða atkvæði samkvæmt vilja þingflokksins en ekki eigin skoðunum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:45
Kristinn mætti í frystinn Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður sat sinn fyrsta þingflokksfund hjá Framsóknarflokknum í gær eftir að ákveðið var að hann sæti í engum þingnefndum fyrir flokkinn. Innlent 13.10.2005 14:45
Kom á óvart að Kristinn hætti ekki Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið sér á óvart að Kristinn H. Gunnarsson hafi kosið að starfa áfram í Framsóknarflokknum í kjölfar ákvörðunar stjórnar þingflokksins að útiloka hann úr þingnefndum. Innlent 13.10.2005 14:44