Jóna Hrönn Bolladóttir Samkennd á netinu Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. Bakþankar 19.9.2017 14:27 Börnin og dauðinn Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni. Bakþankar 22.8.2017 16:09 Bænin Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 11.7.2017 16:42 Það er þess virði að elska Einskis, einskis þarfnastu þegar lófi þess sem þú elskar lýkst um þinn lófa. (Nína Björk Árnadóttir). Ekkert nærir okkur í lífinu eins og það að eiga ástvini og vera bundin ástvinaböndum. Í góðu hjónabandi verða þræðirnir oft svo djúpir og þéttir að fólk upplifir sig sem eitt. Bakþankar 13.6.2017 16:23 Takk Kæri sjálfboðaliði, ein af frumþörfum mannsins er að mynda tengsl og láta gott af sér leiða. Ég er svo þakklát þér og öllu því fólki í samfélagi okkar sem er í sjálfboðinni þjónustu við það að umvefja menn og málefni á uppbyggilegan hátt. Bakþankar 16.5.2017 16:03 Heilagt hjónaband Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. Bakþankar 18.4.2017 20:39 Stærsta gjöfin Kæru fermingarbörn, bæði þið sem fermist trúarlega og borgaralega. Fermingardagurinn er gleðidagur. Þá kemur stórfjölskyldan saman til þess að fagna yfir lífinu, yfir persónu ykkar og framtíð. Og í gleði sinni gefur fólk gjafir. Misstórar eftir efnum og ástæðum. Á bak við gjafirnar býr þakklæti og ást. Bakþankar 21.3.2017 15:16 Hún undirbjó dauða sinn Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni. Bakþankar 21.2.2017 15:46 Í minningu Birnu Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. Bakþankar 24.1.2017 16:40 Hvísl andans Mér þykir óendanlega vænt um jólaguðspjallið því það á svo marga snertifleti við veruleikann. Þar tekur ungt par fagnandi á móti nýfæddu barni þótt þau séu á hrakhólum vegna skilningsleysis yfirvalda og samferðafólks. Bakþankar 13.12.2016 15:46 Lífið er tengsl Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf. Bakþankar 15.11.2016 15:47 Lífsógnandi sjúkdómar Margir greinast með lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuð eftir því sem var, kvíða og vanmátt. Margir upplifa þegar þeir fá ógnandi sjúkdómsgreiningu að þeir séu sviptir sjálfræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar við ótímabært andlát ástvinar. Bakþankar 18.10.2016 15:29 Húðflúr og fordómar Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólki dettur í hug með miklum sársauka að láta teikna hinar ýmsu myndir á líkama sinn sem fylgja því ævilangt. Ég hef þurft að berjast við fordóma í þessu samhengi. Bakþankar 20.9.2016 16:02 Einstök listaverk Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 23.8.2016 15:42 Einstakir gestgjafar Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis. Bakþankar 26.7.2016 19:37 Þjóðsöngurinn Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn Bakþankar 28.6.2016 15:13 Innganga og útganga Ekkert jafnast á við undrið þegar barn fæðist. Í síðustu viku tók ég mér nokkurra daga sumarfrí til að heilsa dótturdóttur minni sem kom í heiminn dökkhærð og undurfríð. Bakþankar 31.5.2016 20:57 Ömmuskott Á þessum degi fyrir nákvæmlega sjö árum eignaðist ég nýtt hlutverk í lífinu þegar ömmustelpan Bergþóra Hildur fæddist inn í þennan heim. Ég var enn í barneign en eggjastokkarnir klingdu ekkert þegar ég fékk ömmuskottið í fangið Bakþankar 3.5.2016 16:02 Vorboðar Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum. Bakþankar 5.4.2016 17:22 Svarti Pétur Nú þegar sveitarstjórnarkosningar með sinni óvæntu trúarbragðaumræðu eru að baki langar okkur að fylgja eftir grein okkar sem birtist í Morgunblaðinu og á vef þjóðkirkjunnar, tru.is, þann 30. maí sl. og bar heitið stóra moskumálið. Skoðun 4.6.2014 16:51 « ‹ 1 2 ›
Samkennd á netinu Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. Bakþankar 19.9.2017 14:27
Börnin og dauðinn Þegar ég var ungur prestur hitti ég eitt sinn miðaldra mann sem sagði mér frá því að hann og systkinahópur hans hefðu misst móður sína þegar þau voru börn að aldri. Það hafði verið erfitt, en það sem sat alltaf í honum var að á útfarardeginum var barnahópurinn allur sendur í berjamó og ekkert þeirra var viðstatt stundina í kirkjunni. Bakþankar 22.8.2017 16:09
Bænin Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 11.7.2017 16:42
Það er þess virði að elska Einskis, einskis þarfnastu þegar lófi þess sem þú elskar lýkst um þinn lófa. (Nína Björk Árnadóttir). Ekkert nærir okkur í lífinu eins og það að eiga ástvini og vera bundin ástvinaböndum. Í góðu hjónabandi verða þræðirnir oft svo djúpir og þéttir að fólk upplifir sig sem eitt. Bakþankar 13.6.2017 16:23
Takk Kæri sjálfboðaliði, ein af frumþörfum mannsins er að mynda tengsl og láta gott af sér leiða. Ég er svo þakklát þér og öllu því fólki í samfélagi okkar sem er í sjálfboðinni þjónustu við það að umvefja menn og málefni á uppbyggilegan hátt. Bakþankar 16.5.2017 16:03
Heilagt hjónaband Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. Bakþankar 18.4.2017 20:39
Stærsta gjöfin Kæru fermingarbörn, bæði þið sem fermist trúarlega og borgaralega. Fermingardagurinn er gleðidagur. Þá kemur stórfjölskyldan saman til þess að fagna yfir lífinu, yfir persónu ykkar og framtíð. Og í gleði sinni gefur fólk gjafir. Misstórar eftir efnum og ástæðum. Á bak við gjafirnar býr þakklæti og ást. Bakþankar 21.3.2017 15:16
Hún undirbjó dauða sinn Í síðustu viku jarðsöng ég Hólmfríði Sigurðardóttur frá Hlíð í Garðahverfi. Hólmfríður var fædd árið 1925 og skildi eftir sig mikið ævistarf. Hún var bóndi og húsmóðir sem eignaðist tvo syni með eiginmanni sínum Kristni Gíslasyni. Bakþankar 21.2.2017 15:46
Í minningu Birnu Síðustu dagar hafa verið hjúpaðir sorg og flóknum tilfinningum. Flest hefur vikið til hliðar en landsmenn verið með allan hugann við afdrif Birnu og líðan fólksins hennar. Ég gæti t.d. trúað að fleiri en ég vissu lítið sem ekkert um fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. Bakþankar 24.1.2017 16:40
Hvísl andans Mér þykir óendanlega vænt um jólaguðspjallið því það á svo marga snertifleti við veruleikann. Þar tekur ungt par fagnandi á móti nýfæddu barni þótt þau séu á hrakhólum vegna skilningsleysis yfirvalda og samferðafólks. Bakþankar 13.12.2016 15:46
Lífið er tengsl Einhvern tíma skömmu fyrir jól, þegar faðir minn var ungur prestur og barnakarl norður í Laufási við Eyjafjörð, skrapp hann í útréttingar til Akureyrar. Þá tók hann þá skyndiákvörðun að hann gekk inn í skartgripaverslun Sigtryggs og Péturs og festi kaup á eyrnalokkum handa mömmu minni að færa henni í jólagjöf. Bakþankar 15.11.2016 15:47
Lífsógnandi sjúkdómar Margir greinast með lífsógnandi sjúkdóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir fólk sorg, söknuð eftir því sem var, kvíða og vanmátt. Margir upplifa þegar þeir fá ógnandi sjúkdómsgreiningu að þeir séu sviptir sjálfræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar við ótímabært andlát ástvinar. Bakþankar 18.10.2016 15:29
Húðflúr og fordómar Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólki dettur í hug með miklum sársauka að láta teikna hinar ýmsu myndir á líkama sinn sem fylgja því ævilangt. Ég hef þurft að berjast við fordóma í þessu samhengi. Bakþankar 20.9.2016 16:02
Einstök listaverk Við sem störfum innan kirkjunnar þjónum fólki oft í gegnum það sem við köllum ritúal eða helgisiði. Ég hef í mínu prestsstarfi fundið heiti sem skapa nýtt viðhorf hjá mér. Bakþankar 23.8.2016 15:42
Einstakir gestgjafar Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis. Bakþankar 26.7.2016 19:37
Þjóðsöngurinn Ég hef lítið vit á fótbolta en ég hef fylgst vel með gengi íslenska landsliðsins á EM. Í mörgum aðstæðum hef ég stáltaugar en þegar kemur að því að horfa á landsliðið keppa næ ég að sjá þegar liðið stillir sér upp við innganginn Bakþankar 28.6.2016 15:13
Innganga og útganga Ekkert jafnast á við undrið þegar barn fæðist. Í síðustu viku tók ég mér nokkurra daga sumarfrí til að heilsa dótturdóttur minni sem kom í heiminn dökkhærð og undurfríð. Bakþankar 31.5.2016 20:57
Ömmuskott Á þessum degi fyrir nákvæmlega sjö árum eignaðist ég nýtt hlutverk í lífinu þegar ömmustelpan Bergþóra Hildur fæddist inn í þennan heim. Ég var enn í barneign en eggjastokkarnir klingdu ekkert þegar ég fékk ömmuskottið í fangið Bakþankar 3.5.2016 16:02
Vorboðar Ég segi gjarnan við fermingarbörnin mín að þau séu vorboðinn ljúfi því þegar dagurinn þeirra rennur upp er náttúran að vakna úr vetrardvalanum. Bakþankar 5.4.2016 17:22
Svarti Pétur Nú þegar sveitarstjórnarkosningar með sinni óvæntu trúarbragðaumræðu eru að baki langar okkur að fylgja eftir grein okkar sem birtist í Morgunblaðinu og á vef þjóðkirkjunnar, tru.is, þann 30. maí sl. og bar heitið stóra moskumálið. Skoðun 4.6.2014 16:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent