Hús og heimili

Fréttamynd

38 fermetrarnir nýttir til fulls

Fagurkerarnir Sara Björk Purkhús og Ágúst Orri Ágústsson búa í lítilli íbúð sem þeim hefur tekist að gera afar notalega og flotta. Hver fermetrer er nýttur vel enda hafa þau dundað sér við að innrétta rýmið vandlega.

Lífið
Fréttamynd

Logi og Ingibjörg flytja

Logi Geirsson og Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir hafa ákveðið að færa sig um set og flytja úr íbúð við Hólagötu í Reykjanesbæ en sú eign er komin á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Lífið
Fréttamynd

Tóku heimilið í gegn á lygilega skömmum tíma

Margir fagurkerar með áhuga á innanhússhönnun kannast við Hrefnu Dan en hún bloggar á Trendnet um allt sem viðkemur heimili og hönnun. Hrefna flutti nýlega ásamt fjölskyldu sinni á nýtt heimili og náðu þau að koma sér vel fyrir á lygilega skömmum tíma.

Lífið
Fréttamynd

Fermetrar þurfa ekki að vera fokdýrir

Sindri Sindrason vonast til að nýjasti þátturinn sem hann stýrir, Blokk 925, muni veita fólki innblástur og minna á að það er hægt að kaupa fasteign án þess að borga hátt í milljón fyrir fermetrann.

Lífið
Fréttamynd

Hafa nostrað við hvern fermetra

Bloggarinn María Gomez býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum þeirra í glæsilegu húsi á Álftanesi. Húsið hafa þau verið að taka í gegn frá a til ö síðan þau fluttu inn og útkoman er afar flott.

Lífið