

"Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu.
Fór í myndatöku og vonar það besta.
Íslendingar eru í auknum mæli farnir að panta sér íslensku landsliðstreyjuna frá Skotlandi í stað þess að kaupa hana hér heima.
Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma.
Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið.
Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins.
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu.
Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út, segja tveir blaðamenn frá Argentínu.
Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag.
Ég verð að játa að nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast er ég meira og meira að fara úr jafnvægi.
Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum.
Heimir Hallgrímsson kann bæjarbúum í Kapardinka og Gelendzhik bestu þakkir.
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska.
Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa.
Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn.
Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi.
HM á Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi og Rússlandi.
Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var í sögulegu innslagi á Stöð 2 fyrir mörgum árum.
Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum.
Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.
Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina.
Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu.
Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.
Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús landsins.
Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir.
Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum.
Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag.
Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með.
Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi.
Bara Rússar mættu til að sjá strákana.