Skák Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. Erlent 30.11.2016 23:05 Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. Erlent 30.11.2016 17:57 Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Heimsmeistari í skák verður krýndur í kvöld þegar Norðmaðurinn og ríkjandi heimsmeistari, Magnus Carlsen, og áskorandinn, Sergey Karjakín frá Rússlandi, leiða saman riddara sína. Erlent 30.11.2016 10:06 Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. Erlent 28.11.2016 20:02 Bein útsending: Síðasta skákin í einvígi Carlsen og Karjakin Carlsen og Karjakin standa jafnir að vígi fyrir skákin og eru báðir með 5,5 vinninga. Erlent 28.11.2016 19:01 Carlsen vann loks sigur: „Aldrei séð hann svona feginn“ Magnus Carlsen og Sergei Karjakin eru nú báðir með fimm vinninga þegar eftir á að tefla tvær skákir. Erlent 25.11.2016 08:52 Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. Erlent 22.11.2016 10:55 Íslandsmeistari sakar forseta um háreisti og drykkjulæti á hóteli Skákheimurinn nötrar en Héðinn Steingrímsson sem sakar félaga sína um háreisti fyrir framan hótelherbergi sitt daginn fyrir mikilvæga skák. Innlent 25.5.2016 09:55 Skákheimurinn horfir til Íslands á ný Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd. Innlent 13.11.2015 07:00 Friðrik mátaði umdeildan forseta FIDE Reykjavíkurskákmótið var sett í dag. Umdeildur forseti FIDE til 20 ára heimsækir Ísland í fyrsta skipti og tapaði skák á móti Friðriki Ólafssyni. Innlent 10.3.2015 19:37 Þrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Opna Reykjavíkurskákmótið verður óvenju sterkt að þessu sinni. Tveir Íslendingar geta landað lokaáfanga að stórmeistaratitli. Sterkar skákkonur fjölmenna frá öllum heimshornum auk skákæsku Íslands að venju. Mótið er tileinkað Friðriki Ólafssyni áttræðum. Innlent 26.2.2015 16:50 Sókndjarfur stórmeistari heiðursborgari í Reykjavík Borgarstjóri útnefndi Friðrik Ólafsson sjötta heiðursborgara Reykjavíkur í dag. Hann er einnig heiðursfélagi í FIDE. Innlent 28.1.2015 19:27 Borgin styrkir Skáksamband Íslands Reykjavíkurborg mun styrkja árleg Reykjavíkurskákmót til ársins 2017 og nemur heildarfjárhæð stuðningsins tæplega 11,5 milljónum króna. Innlent 27.1.2015 15:18 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. Innlent 26.1.2015 13:36 Annað dauðsfall á Ólympíuskákmótinu í Tromsö Maður fannst látinn á Radisson Blu-hótelinu í Tromsö í morgun. Erlent 15.8.2014 10:10 Ólympíuskákmótinu lauk með andláti skákmanns Leikmaður skákliðs Seychelles-eyja fékk hjartaáfall á lokadegi Ólympíuskákmótsins í Tromsö í dag. Erlent 14.8.2014 23:34 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: „Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. Innlent 10.3.2014 14:02 Kasparov heimsækir leiði Fischers Fimmtugasta Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur yfir til 12. mars. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur. Innlent 4.3.2014 07:00 Framtíð skáklistarinnar í húfi Norska undrabarnið Magnus Carlsen berst um heimsmeistaratitilinn í skák við indverska snillinginn Viswanathan Anand. Þeir eru fulltrúar mismunandi kynslóða en vonir standa til þess að sigur Carlsens gæti endurvakið áhuga almennings á skák. Erlent 16.11.2013 13:00 Undrabarn varð yngsti stórmeistari heims Kínverska skákundrið Wei Yi tryggði sér þriðja og síðasta áfanga að stórmeistaratitli eftir áttundu umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu á mánudagskvöld. Wei Yi, sem er aðeins 13 ára gamall, er því yngsti stórmeistari heims í dag. Wei Yi varð jafnframt fjórði yngsti stórmeistari allra tíma, þegar næststigahæsti keppandi mótsins, stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave frá Frakklandi, gaf skák sína eftir mikla baráttu við undrabarnið. Innlent 27.2.2013 09:30 Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. Innlent 24.2.2013 11:48 Friðrik stendur sig vel á Reykjavíkurskákmótinu Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, kom á óvart í þriðju umferð Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær, þegar hann gerði jafntefli við David Navara, ofurstórmeistara frá Tékklandi. Innlent 21.2.2013 06:48 Þeir efnilegustu í heimi tefla N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. Innlent 20.2.2013 07:00 Reykjavíkurskákmótið hefst í dag 230 keppendur, þar af 170 erlendir frá 40 löndum muu keppa á Reykjavíkurskákmótinu sem sett verður í Hörpu síðdegis. Innlent 19.2.2013 07:41 Skákmeistari handtekinn við dómsuppsöguna Fyrrum heimsmeistarinn í skák Garry Kasparov var handtekinn fyrir utan dómshúsið í Moskvu í dag þar sem stúlkurnar í Pussy Riot voru fundnar sekar um óeirðir. Kasparov var dreginn með valdi inn í sendiferðabíl þar sem lögreglumenn þjörmuðu að honum eins og sést á myndinni hér til hliðar. Erlent 17.8.2012 12:54 Fjörutíu ár liðin frá Einvígi aldarinnar Fjörutíu ár eru liðin í dag frá því að Einvígi aldarinnar hófst. Þá tefldu þeir Boris Spassky, heimsmeistari í skák, og Bobby Fischer sína fyrstu skák hér í Reykjavík. Skákmenn munu halda upp á daginn með því að nýtt húsnæði skákfélagsins á Suðurlandi verður vígt. Það er helgað minningu Fischers og verður í senn minningarsetur um hann. Gunnar Finnlaugsson skákáhugamaður hefur haft veg og vanda að byggingu hússins. Fischer hvílir, sem kunnugt er, í Laugardælakirkjugarði á Selfossi. Innlent 11.7.2012 10:33 Skákborð Páls í Pólaris seldist ekki á uppboði í Kaupmannahöfn Skákborð og talfmenn úr einvígi aldarinnar árið 1972 seldust ekki á uppboði í Kaupmannahöfn þar sem hæsta boð var langt undir matsverði þeirra. Viðskipti erlent 15.6.2012 06:47 Munir úr einvígi aldarinnar til sýnis Stærsta einkasafn muna úr einvígi þeirra Bobby Fischers og Boris Spasskí verður sýnt um helgina á sýningu Landssambands íslenskra frímerkjasafnara. Innlent 1.6.2012 17:40 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu Skáksamband Íslands og Harpa hafa gert með sér samkomulag um að Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verði haldið í Hörpunni næstu þrjú ár. Ríflega 20 stórmeistarar eru þegar skráðir til leiks á Reykjavíkurmótinu 2012, en þekktastur þeirra er tékkneski stórmeistarinn David Navara, en hann hefur 2.712 alþjóðleg skákstig. Þátttaka er öllum opin. Innlent 4.1.2012 05:00 Héðinn Steingrímsson stórmeistari í skák Héðinn Steingrímsson (2470) gerði jafntefli við Sebastian Plischki (2397) í níundu og síðustu umferð alþjóðlega mótsins í Mladá Boleslva í Tékklandi. Með árangrinum tryggði Héðinn sér sinn þriðja og síðasta stórmeistaraáfanga og hefur þegar náð tilskyldum skákstigum. Héðinn Steingrímsson er því orðinn stórmeistari í skák. Sport 5.8.2007 15:51 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen vann sigur í bráðabana í heimsmeistaraeinvígi hans og Rússans Sergei Karjakin. Erlent 30.11.2016 23:05
Bein útsending: Úrslitin ráðast á milli Carlsen og Karjakin Eftir tólf hefðbundnar viðureignir stóðu meistararnir jafnir að vígi og þurfti því að grípa til bráðabana. Erlent 30.11.2016 17:57
Heimsmeistaratign og 120 milljónir króna undir í New York í kvöld Heimsmeistari í skák verður krýndur í kvöld þegar Norðmaðurinn og ríkjandi heimsmeistari, Magnus Carlsen, og áskorandinn, Sergey Karjakín frá Rússlandi, leiða saman riddara sína. Erlent 30.11.2016 10:06
Úrslitaskákinni lauk með jafntefli svo ballið heldur áfram Stórmeistararnir munu þurfa að tefla atskákir. Erlent 28.11.2016 20:02
Bein útsending: Síðasta skákin í einvígi Carlsen og Karjakin Carlsen og Karjakin standa jafnir að vígi fyrir skákin og eru báðir með 5,5 vinninga. Erlent 28.11.2016 19:01
Carlsen vann loks sigur: „Aldrei séð hann svona feginn“ Magnus Carlsen og Sergei Karjakin eru nú báðir með fimm vinninga þegar eftir á að tefla tvær skákir. Erlent 25.11.2016 08:52
Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. Erlent 22.11.2016 10:55
Íslandsmeistari sakar forseta um háreisti og drykkjulæti á hóteli Skákheimurinn nötrar en Héðinn Steingrímsson sem sakar félaga sína um háreisti fyrir framan hótelherbergi sitt daginn fyrir mikilvæga skák. Innlent 25.5.2016 09:55
Skákheimurinn horfir til Íslands á ný Evrópumótið er stærsti skákviðburður sem fram hefur farið á Íslandi síðan Fischer og Spasskí mættust árið 1972. Rjóminn af sterkustu skákmeisturum heims mætir til leiks. Þrjár sveitir tefla fyrir Íslands hönd. Innlent 13.11.2015 07:00
Friðrik mátaði umdeildan forseta FIDE Reykjavíkurskákmótið var sett í dag. Umdeildur forseti FIDE til 20 ára heimsækir Ísland í fyrsta skipti og tapaði skák á móti Friðriki Ólafssyni. Innlent 10.3.2015 19:37
Þrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Opna Reykjavíkurskákmótið verður óvenju sterkt að þessu sinni. Tveir Íslendingar geta landað lokaáfanga að stórmeistaratitli. Sterkar skákkonur fjölmenna frá öllum heimshornum auk skákæsku Íslands að venju. Mótið er tileinkað Friðriki Ólafssyni áttræðum. Innlent 26.2.2015 16:50
Sókndjarfur stórmeistari heiðursborgari í Reykjavík Borgarstjóri útnefndi Friðrik Ólafsson sjötta heiðursborgara Reykjavíkur í dag. Hann er einnig heiðursfélagi í FIDE. Innlent 28.1.2015 19:27
Borgin styrkir Skáksamband Íslands Reykjavíkurborg mun styrkja árleg Reykjavíkurskákmót til ársins 2017 og nemur heildarfjárhæð stuðningsins tæplega 11,5 milljónum króna. Innlent 27.1.2015 15:18
25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. Innlent 26.1.2015 13:36
Annað dauðsfall á Ólympíuskákmótinu í Tromsö Maður fannst látinn á Radisson Blu-hótelinu í Tromsö í morgun. Erlent 15.8.2014 10:10
Ólympíuskákmótinu lauk með andláti skákmanns Leikmaður skákliðs Seychelles-eyja fékk hjartaáfall á lokadegi Ólympíuskákmótsins í Tromsö í dag. Erlent 14.8.2014 23:34
Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: „Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. Innlent 10.3.2014 14:02
Kasparov heimsækir leiði Fischers Fimmtugasta Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur yfir til 12. mars. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur. Innlent 4.3.2014 07:00
Framtíð skáklistarinnar í húfi Norska undrabarnið Magnus Carlsen berst um heimsmeistaratitilinn í skák við indverska snillinginn Viswanathan Anand. Þeir eru fulltrúar mismunandi kynslóða en vonir standa til þess að sigur Carlsens gæti endurvakið áhuga almennings á skák. Erlent 16.11.2013 13:00
Undrabarn varð yngsti stórmeistari heims Kínverska skákundrið Wei Yi tryggði sér þriðja og síðasta áfanga að stórmeistaratitli eftir áttundu umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu á mánudagskvöld. Wei Yi, sem er aðeins 13 ára gamall, er því yngsti stórmeistari heims í dag. Wei Yi varð jafnframt fjórði yngsti stórmeistari allra tíma, þegar næststigahæsti keppandi mótsins, stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave frá Frakklandi, gaf skák sína eftir mikla baráttu við undrabarnið. Innlent 27.2.2013 09:30
Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. Innlent 24.2.2013 11:48
Friðrik stendur sig vel á Reykjavíkurskákmótinu Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, kom á óvart í þriðju umferð Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær, þegar hann gerði jafntefli við David Navara, ofurstórmeistara frá Tékklandi. Innlent 21.2.2013 06:48
Þeir efnilegustu í heimi tefla N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. Innlent 20.2.2013 07:00
Reykjavíkurskákmótið hefst í dag 230 keppendur, þar af 170 erlendir frá 40 löndum muu keppa á Reykjavíkurskákmótinu sem sett verður í Hörpu síðdegis. Innlent 19.2.2013 07:41
Skákmeistari handtekinn við dómsuppsöguna Fyrrum heimsmeistarinn í skák Garry Kasparov var handtekinn fyrir utan dómshúsið í Moskvu í dag þar sem stúlkurnar í Pussy Riot voru fundnar sekar um óeirðir. Kasparov var dreginn með valdi inn í sendiferðabíl þar sem lögreglumenn þjörmuðu að honum eins og sést á myndinni hér til hliðar. Erlent 17.8.2012 12:54
Fjörutíu ár liðin frá Einvígi aldarinnar Fjörutíu ár eru liðin í dag frá því að Einvígi aldarinnar hófst. Þá tefldu þeir Boris Spassky, heimsmeistari í skák, og Bobby Fischer sína fyrstu skák hér í Reykjavík. Skákmenn munu halda upp á daginn með því að nýtt húsnæði skákfélagsins á Suðurlandi verður vígt. Það er helgað minningu Fischers og verður í senn minningarsetur um hann. Gunnar Finnlaugsson skákáhugamaður hefur haft veg og vanda að byggingu hússins. Fischer hvílir, sem kunnugt er, í Laugardælakirkjugarði á Selfossi. Innlent 11.7.2012 10:33
Skákborð Páls í Pólaris seldist ekki á uppboði í Kaupmannahöfn Skákborð og talfmenn úr einvígi aldarinnar árið 1972 seldust ekki á uppboði í Kaupmannahöfn þar sem hæsta boð var langt undir matsverði þeirra. Viðskipti erlent 15.6.2012 06:47
Munir úr einvígi aldarinnar til sýnis Stærsta einkasafn muna úr einvígi þeirra Bobby Fischers og Boris Spasskí verður sýnt um helgina á sýningu Landssambands íslenskra frímerkjasafnara. Innlent 1.6.2012 17:40
Reykjavíkurskákmótið í Hörpu Skáksamband Íslands og Harpa hafa gert með sér samkomulag um að Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verði haldið í Hörpunni næstu þrjú ár. Ríflega 20 stórmeistarar eru þegar skráðir til leiks á Reykjavíkurmótinu 2012, en þekktastur þeirra er tékkneski stórmeistarinn David Navara, en hann hefur 2.712 alþjóðleg skákstig. Þátttaka er öllum opin. Innlent 4.1.2012 05:00
Héðinn Steingrímsson stórmeistari í skák Héðinn Steingrímsson (2470) gerði jafntefli við Sebastian Plischki (2397) í níundu og síðustu umferð alþjóðlega mótsins í Mladá Boleslva í Tékklandi. Með árangrinum tryggði Héðinn sér sinn þriðja og síðasta stórmeistaraáfanga og hefur þegar náð tilskyldum skákstigum. Héðinn Steingrímsson er því orðinn stórmeistari í skák. Sport 5.8.2007 15:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent