Kóngafólk

Fréttamynd

Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama sem er nú á ferðalagi um Evrópu.

Erlent