Rafrettur Lést eftir að rafretta sprakk framan í hann Karlmaður á þrítugsaldri frá Texasríki í Bandaríkjunum lést í lok janúar eftir að rafretta sem hann var að reykja sprakk framan í hann. Erlent 7.2.2019 08:20 Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. Viðskipti innlent 7.2.2019 03:01 Óttast að kröfur um merkingar á rafrettuvökva villi um fyrir neytendum Ætlast er til þess að umbúðir áfyllinga í rafrettur verði allar merktar með viðvörun um innihald nikótíns, hvort sem vökvinn innihaldi nikótín eða ekki, samkvæmt reglugerð sem ráðherra hefur kynnt til umsagnar. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir málið furðulegt og villandi fyrir neytendur. Innlent 31.1.2019 18:06 Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Erlent 31.1.2019 05:22 Læknaslagur á Facebook um veipur og rafrettur Lækna-Tómas og Guðmundur Karl kljást um rafrettur eða veipur. Innlent 21.1.2019 15:03 Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. Innlent 20.1.2019 16:46 Framleiðandi Marlboro veðjar á veip Fyrirtækið Altria, sem framleiðir Marlboro-sígaretturnar, er í þann mund að kaup 35 prósent hlut í rafrettuframleiðandanm Juul Labs. Viðskipti erlent 20.12.2018 14:31 Vilja úthýsa mentóli úr vindlingum vestanhafs Matar- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í hyggju að leggja til bann við mentól-sígarettum þar í landi. Viðskipti erlent 12.11.2018 16:24 Skora á stjórnvöld að banna rafrettureykingar á veitinga- og skemmtistöðum Stjórn Læknafélags Íslands skorar á heilbrigðisráðherra að leggja fram lagabreytingartillögu við nýjum lögum um rafrettur. Innlent 21.6.2018 10:31 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. Innlent 30.12.2017 19:27 Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. Innlent 17.8.2017 11:31 Bein útsending: Þingmenn ræða umdeilt rafrettufrumvarp Fyrsta umræða um rafrettufrumvarp heilbrigðisráðherra fer fram á Alþingi á eftir Innlent 25.4.2017 12:41 Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. Innlent 30.3.2017 21:41 Kæri ráðherra, ekki passa börnin mín, þú kannt það ekki Í fréttum Stöðvar 2 13. feb sl varaði tóbaksvarnafulltrúi Landlæknisembættisins að fleiri og fleiri og fleiri krakkar fiktuðu við að veipa. Skoðun 15.3.2017 14:03 370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Innlent 14.3.2017 18:41 Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. Innlent 13.3.2017 22:02 Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum. Lífið 8.3.2017 16:11 FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ Innlent 1.3.2017 20:32 Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. Innlent 1.3.2017 21:58 Óttast svartan markað með nikótínolíu Erfiðara aðgengi og dýrari vörur geta haft sorglega þróun í för með sér, segir eigandi Gryfjunnar. Innlent 19.2.2017 18:58 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. Innlent 16.2.2017 18:08 Sífellt fleiri ungmenni fikta með rafrettur 46% prósent drengja í framhaldsskólum undir átján ára aldri hafa prófað rafrettu. Stefnt er á að innleiða ný tóbaksvarnalög er taka á rafrettum en víða hefur verið kallað eftir ramma utan um sölu og notkun þessara tækja. Innlent 16.2.2017 19:31 Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Erlent 14.2.2017 22:29 Rafrettur flokkaðar eins og tóbak: „Þetta er einfaldlega stórslys“ Rafrettur verða flokkaðar eins og tóbak samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Læknir segir breytingarnar einfaldlega vera stórslys. Innlent 13.2.2017 21:03 Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. Innlent 9.2.2017 19:39 Banna rafrettur á vinnutíma Borgarstarfsmenn í Kaupmannahöfn mega hvorki reykja venjulegar sígarettur né rafrettur á vinnutíma. Erlent 6.12.2016 21:46 Bubbi varar við rafsígarettum Telur þá sem selja slíkan varning siðlausa. Innlent 12.10.2016 17:56 Má bjóða þér eiturefni með jarðaberjabragði? Þó svo að það sé betra fyrir sígarettureykingamann að skipta yfir í rafrettur jafngildir það ekki að það sé í lagi fyrir börnin okkar að byrja að fikta við þær. Skoðun 26.5.2016 13:40 Læknar segja að gefa eigi reykingamönnum rafsígarettur Breskir læknar segja rafsígarettur vera mun heilsusamlegri en hefðbundnar sígarettur og þær hjálpi reykingamönnum að hætta. Erlent 28.4.2016 07:54 Rafrettur: hræðslublaðran sprengd Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO Skoðun 20.4.2016 16:40 « ‹ 1 2 3 4 ›
Lést eftir að rafretta sprakk framan í hann Karlmaður á þrítugsaldri frá Texasríki í Bandaríkjunum lést í lok janúar eftir að rafretta sem hann var að reykja sprakk framan í hann. Erlent 7.2.2019 08:20
Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári. Viðskipti innlent 7.2.2019 03:01
Óttast að kröfur um merkingar á rafrettuvökva villi um fyrir neytendum Ætlast er til þess að umbúðir áfyllinga í rafrettur verði allar merktar með viðvörun um innihald nikótíns, hvort sem vökvinn innihaldi nikótín eða ekki, samkvæmt reglugerð sem ráðherra hefur kynnt til umsagnar. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir málið furðulegt og villandi fyrir neytendur. Innlent 31.1.2019 18:06
Skýrar vísbendingar um að rafrettur geti hjálpað reykingafólki Reykingafólk sem notar rafrettur til að hætta að reykja er tvöfalt líklegra til að takast ætlunarverkið en þeir sem nota hefðbundin hjálpartæki á borð við nikótíntyggjó eða -plástra. Erlent 31.1.2019 05:22
Læknaslagur á Facebook um veipur og rafrettur Lækna-Tómas og Guðmundur Karl kljást um rafrettur eða veipur. Innlent 21.1.2019 15:03
Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. Innlent 20.1.2019 16:46
Framleiðandi Marlboro veðjar á veip Fyrirtækið Altria, sem framleiðir Marlboro-sígaretturnar, er í þann mund að kaup 35 prósent hlut í rafrettuframleiðandanm Juul Labs. Viðskipti erlent 20.12.2018 14:31
Vilja úthýsa mentóli úr vindlingum vestanhafs Matar- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur í hyggju að leggja til bann við mentól-sígarettum þar í landi. Viðskipti erlent 12.11.2018 16:24
Skora á stjórnvöld að banna rafrettureykingar á veitinga- og skemmtistöðum Stjórn Læknafélags Íslands skorar á heilbrigðisráðherra að leggja fram lagabreytingartillögu við nýjum lögum um rafrettur. Innlent 21.6.2018 10:31
Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. Innlent 30.12.2017 19:27
Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. Innlent 17.8.2017 11:31
Bein útsending: Þingmenn ræða umdeilt rafrettufrumvarp Fyrsta umræða um rafrettufrumvarp heilbrigðisráðherra fer fram á Alþingi á eftir Innlent 25.4.2017 12:41
Píratar leggja fram sitt eigið veipfrumvarp Fjórir þingmenn Pírata lögðu í gær fram frumvarp til laga um rafrettur og tengdar vörur. Innlent 30.3.2017 21:41
Kæri ráðherra, ekki passa börnin mín, þú kannt það ekki Í fréttum Stöðvar 2 13. feb sl varaði tóbaksvarnafulltrúi Landlæknisembættisins að fleiri og fleiri og fleiri krakkar fiktuðu við að veipa. Skoðun 15.3.2017 14:03
370 dauðsföll af völdum reykinga árið 2015 Kostnaður 85,8 milljarðar króna samkvæmt könnun Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Innlent 14.3.2017 18:41
Í stríð gegn sígarettum Allar verslanir með veipur, eða rafrettur, á Íslandi hyggjast bjóða reykingafólki upp á afslátt í marsmánuði í því skyni að fá reykingafólk til þess að skipta sígarettum út fyrir veipur. Er þetta liður í átaki sem nefnist Veipum til lífs og heilsu. Innlent 13.3.2017 22:02
Yfir 90 prósent sjúklinga hafa reykt Arnar Þór Guðjónsson meðhöndlar sjúklinga sem fá flöguþekjukrabbamein á höfuð- og hálssvæði en þau eru í yfir níutíu prósentum tilfella tengd reykingum. Lífið 8.3.2017 16:11
FA gagnrýnir rafrettufrumvarp "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað. Það er ástæða til að vinna þetta mál mun betur og draga úr þeim inngripum í athafna- og atvinnufrelsi sem felast í frumvarpsdrögunum,“ Innlent 1.3.2017 20:32
Segja drög að frumvarpi um rafrettur illa undirbúin og skorta rök "Þetta plagg heilbrigðisráðherra virðist illa undirbúið og lítið hugsað,“ segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um drög að frumvarpi um rafrettur. Innlent 1.3.2017 21:58
Óttast svartan markað með nikótínolíu Erfiðara aðgengi og dýrari vörur geta haft sorglega þróun í för með sér, segir eigandi Gryfjunnar. Innlent 19.2.2017 18:58
Sífellt fleiri ungmenni fikta með rafrettur 46% prósent drengja í framhaldsskólum undir átján ára aldri hafa prófað rafrettu. Stefnt er á að innleiða ný tóbaksvarnalög er taka á rafrettum en víða hefur verið kallað eftir ramma utan um sölu og notkun þessara tækja. Innlent 16.2.2017 19:31
Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Erlent 14.2.2017 22:29
Rafrettur flokkaðar eins og tóbak: „Þetta er einfaldlega stórslys“ Rafrettur verða flokkaðar eins og tóbak samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. Læknir segir breytingarnar einfaldlega vera stórslys. Innlent 13.2.2017 21:03
Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. Innlent 9.2.2017 19:39
Banna rafrettur á vinnutíma Borgarstarfsmenn í Kaupmannahöfn mega hvorki reykja venjulegar sígarettur né rafrettur á vinnutíma. Erlent 6.12.2016 21:46
Má bjóða þér eiturefni með jarðaberjabragði? Þó svo að það sé betra fyrir sígarettureykingamann að skipta yfir í rafrettur jafngildir það ekki að það sé í lagi fyrir börnin okkar að byrja að fikta við þær. Skoðun 26.5.2016 13:40
Læknar segja að gefa eigi reykingamönnum rafsígarettur Breskir læknar segja rafsígarettur vera mun heilsusamlegri en hefðbundnar sígarettur og þær hjálpi reykingamönnum að hætta. Erlent 28.4.2016 07:54
Rafrettur: hræðslublaðran sprengd Í fyrri greinum hefur verið lögð fram besta vitneskja vísindanna og varað við mjög svo skaðlegri þróun hér á landi vegna fyrirhugaðrar upptöku á tilskipun Evrópusambandsins (EU) sem byggir á tilmælum frá WHO Skoðun 20.4.2016 16:40