Andlát

Fréttamynd

Man. United goð­sögn látin

Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ein Poin­ters-systra látin

Bandaríska söngkonan Bonnie Pointer er látin, 69 ára að aldri. Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters.

Lífið
Fréttamynd

Jerry Sloan látinn

Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Vonarstjarna í Austurríki fannst látin

Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur.

Sport
Fréttamynd

Little Richard látinn

Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall.

Erlent
Fréttamynd

Roy í Siegfried og Roy látinn

Roy Horn, annar tveggja meðlima hins fræga töframannadúetts Siegfried og Roy, er látinn 75 ára að aldri. Hann lést eftir að hafa smitast af kórónuveirunni.

Erlent
Fréttamynd

Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn

Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn.

Erlent