Heilbrigðismál Oft svolítið „brútal“ aðgerðir sem getur verið erfitt að horfa á Andrea Eyland þáttastjórnandi hlaðvarpsins Kviknar ræddi við Hönnu Lilju Oddgeirsdóttur sérnámslækni um tjaldið sem sett er upp í keisaraaðgerðum. Lífið 5.5.2020 22:31 Fengu að heimsækja ástvini eftir sextíu daga bann Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag - í fyrsta sinn í sextíu daga. Bannið hefur verið gríðarlega þungbært fyrir marga. Innlent 4.5.2020 22:01 Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 4.5.2020 13:16 Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 4.5.2020 13:02 Byrja að safna blóði eftir helgi Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. Innlent 3.5.2020 16:21 Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 3.5.2020 13:02 Læknir telur öryggi annarra heimilismanna á Eir tryggt Læknir á hjúkrunarheimilinu Eir segir að gripið hafi verið til aðgerða til að tryggja að kórónuveiran breiðist ekki út meðal heimilismanna eftir að skjólstæðingur hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna. Ekkert nýtt smit hefur greinst á heimilinu Innlent 3.5.2020 11:39 Sjúkraliðanám - það er málið! Ungt fólk, sem er að velta fyrir sér námsbraut næsta haust, ætti að skoða sjúkraliðanámið af kostgæfni. Fjölmargar ástæður eru fyrir því. Sjúkraliðastarfið er í senn gefandi og skemmtilegt en um leið krefjandi. Skoðun 2.5.2020 16:31 Enginn greindist með Covid-19 Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 2.5.2020 13:09 Svona var 62. upplýsingafundurinn vegna nýju kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 2.5.2020 13:01 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. Innlent 1.5.2020 21:48 Alþjóðasamstarf ekki þungamiðja viðbragða við faraldrinum: „Virðist vera þannig að hver þjóð þarf að sjá um sig sjálfa“ „Þegar á reynir virðist þetta vera þannig að hver þjóð þarf eiginlega að sjá um sig sjálfa að mestu leyti,“ sagði sóttvarnalæknir Þórólfur Guðnason á 61. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 1.5.2020 16:15 Verðum að sýna þolgæði til að komast í gegn um næstu mánuði „Þó stærsta orrustan sé unnin í stríðinu þá er stríðinu langt í frá lokið. Eins og við þreytumst ekki á að minna á þá þurfum við að halda vöku okkar því hættan er sú að veiran blossi upp aftur og þá er eins gott að vera viðbúin og það ætlum við að vera.“ Innlent 1.5.2020 14:53 Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.5.2020 13:16 Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Innlent 30.4.2020 13:00 Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. Atvinnulíf 30.4.2020 11:00 Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Innlent 30.4.2020 07:01 Hjúkrunarfræðingar felldu naumlega kjarasamning Hjúkrunarfræðingar felldu í dag kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skrifað var undir þann 10. apríl. Innlent 29.4.2020 13:45 Innan við tíu á sjúkrahúsi vegna Covid-19 Tveir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Alls hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 29.4.2020 13:01 „Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. Lífið 29.4.2020 10:01 Lán í óláni að dóttirin veiktist í verndarsóttkví Faðir langveikrar stúlku segir það hafa verið lán í óláni að hún veiktist á meðan fjölskyldan er í verndarsóttkví. Annars hefði eiginkona hans verið tekjulaus um ófyrirséðan tíma. Innlent 28.4.2020 20:01 Margir kvíðnir vegna ástandsins Engin er nú á gjörgæslu vegna kórónuveirufaraldursins sem er í mikilli rénun. Andleg vanlíðan hefur hins vegar aukist vegna afleiðinga faraldursins. Innlent 28.4.2020 19:00 Enginn lengur á gjörgæslu með Covid-19 Þau tímamót urðu í morgun að nú liggur enginn inni á gjörgæslu vegna Covid-19 sjúkdómsins. Sá síðasti var útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans í morgun. Innlent 28.4.2020 14:16 Svona var 58. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 28.4.2020 13:01 Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví Innlent 28.4.2020 10:23 Fleiri lifað af gjörgæslumeðferð en upphaflega var gert ráð fyrir Fleiri hafa lifað af gjörgæslumeðferð vegna kórónuveirunnar en upphaflega var gert ráð fyrir. Yfirlæknir segir þá sem hafa komist úr öndunarvél þó eiga langt bataferli framundan. Innlent 27.4.2020 20:01 Ekki orðið af hátt í 500 aðgerðum vegna kórónuveirunnar Ætla má að ekki hafi orðið af hátt í fimm hundruð aðgerðum á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar. Unnið er að því að draga úr viðbúnaði og hefur covid-deildum verið fækkað um helming. Forstjóri vonast til að bakverðir haldist áfram í starfi. Innlent 27.4.2020 19:40 Brýnt að allir hafi greiðan aðgang að geðheilbrigðisþjónustu, óháð efnahag Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra í morgun opið bréf þar sem farið er fram á að sálfræðiþjónusta verði gerð að almennum réttindum. Félagið skorar á þingheim að setja afgreiðslu frumvarps um breytingar á Lögum um sjúkratryggingar í forgang. Frumvarpið tryggir að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 27.4.2020 13:28 Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 27.4.2020 13:25 Enginn með kórónuveiruna í öndunarvél í fyrsta sinn í fimm vikur Enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. Innlent 27.4.2020 12:36 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 212 ›
Oft svolítið „brútal“ aðgerðir sem getur verið erfitt að horfa á Andrea Eyland þáttastjórnandi hlaðvarpsins Kviknar ræddi við Hönnu Lilju Oddgeirsdóttur sérnámslækni um tjaldið sem sett er upp í keisaraaðgerðum. Lífið 5.5.2020 22:31
Fengu að heimsækja ástvini eftir sextíu daga bann Íbúar dvalar- og hjúkrunarheimila fengu margir heimsókn frá ástvini í dag - í fyrsta sinn í sextíu daga. Bannið hefur verið gríðarlega þungbært fyrir marga. Innlent 4.5.2020 22:01
Svona var 64. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 4.5.2020 13:16
Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 4.5.2020 13:02
Byrja að safna blóði eftir helgi Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. Innlent 3.5.2020 16:21
Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 3.5.2020 13:02
Læknir telur öryggi annarra heimilismanna á Eir tryggt Læknir á hjúkrunarheimilinu Eir segir að gripið hafi verið til aðgerða til að tryggja að kórónuveiran breiðist ekki út meðal heimilismanna eftir að skjólstæðingur hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna. Ekkert nýtt smit hefur greinst á heimilinu Innlent 3.5.2020 11:39
Sjúkraliðanám - það er málið! Ungt fólk, sem er að velta fyrir sér námsbraut næsta haust, ætti að skoða sjúkraliðanámið af kostgæfni. Fjölmargar ástæður eru fyrir því. Sjúkraliðastarfið er í senn gefandi og skemmtilegt en um leið krefjandi. Skoðun 2.5.2020 16:31
Enginn greindist með Covid-19 Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 2.5.2020 13:09
Svona var 62. upplýsingafundurinn vegna nýju kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 2.5.2020 13:01
Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. Innlent 1.5.2020 21:48
Alþjóðasamstarf ekki þungamiðja viðbragða við faraldrinum: „Virðist vera þannig að hver þjóð þarf að sjá um sig sjálfa“ „Þegar á reynir virðist þetta vera þannig að hver þjóð þarf eiginlega að sjá um sig sjálfa að mestu leyti,“ sagði sóttvarnalæknir Þórólfur Guðnason á 61. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Innlent 1.5.2020 16:15
Verðum að sýna þolgæði til að komast í gegn um næstu mánuði „Þó stærsta orrustan sé unnin í stríðinu þá er stríðinu langt í frá lokið. Eins og við þreytumst ekki á að minna á þá þurfum við að halda vöku okkar því hættan er sú að veiran blossi upp aftur og þá er eins gott að vera viðbúin og það ætlum við að vera.“ Innlent 1.5.2020 14:53
Svona var 61. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 1.5.2020 13:16
Svona var 60. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn er sá sextugasti í röðinni og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi auk þess sem textalýsing verður hér að neðan. Innlent 30.4.2020 13:00
Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. Atvinnulíf 30.4.2020 11:00
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Innlent 30.4.2020 07:01
Hjúkrunarfræðingar felldu naumlega kjarasamning Hjúkrunarfræðingar felldu í dag kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skrifað var undir þann 10. apríl. Innlent 29.4.2020 13:45
Innan við tíu á sjúkrahúsi vegna Covid-19 Tveir greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Alls hafa því 1.797 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 29.4.2020 13:01
„Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. Lífið 29.4.2020 10:01
Lán í óláni að dóttirin veiktist í verndarsóttkví Faðir langveikrar stúlku segir það hafa verið lán í óláni að hún veiktist á meðan fjölskyldan er í verndarsóttkví. Annars hefði eiginkona hans verið tekjulaus um ófyrirséðan tíma. Innlent 28.4.2020 20:01
Margir kvíðnir vegna ástandsins Engin er nú á gjörgæslu vegna kórónuveirufaraldursins sem er í mikilli rénun. Andleg vanlíðan hefur hins vegar aukist vegna afleiðinga faraldursins. Innlent 28.4.2020 19:00
Enginn lengur á gjörgæslu með Covid-19 Þau tímamót urðu í morgun að nú liggur enginn inni á gjörgæslu vegna Covid-19 sjúkdómsins. Sá síðasti var útskrifaður af gjörgæsludeild Landspítalans í morgun. Innlent 28.4.2020 14:16
Svona var 58. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 28.4.2020 13:01
Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví Innlent 28.4.2020 10:23
Fleiri lifað af gjörgæslumeðferð en upphaflega var gert ráð fyrir Fleiri hafa lifað af gjörgæslumeðferð vegna kórónuveirunnar en upphaflega var gert ráð fyrir. Yfirlæknir segir þá sem hafa komist úr öndunarvél þó eiga langt bataferli framundan. Innlent 27.4.2020 20:01
Ekki orðið af hátt í 500 aðgerðum vegna kórónuveirunnar Ætla má að ekki hafi orðið af hátt í fimm hundruð aðgerðum á Landspítalanum vegna kórónuveirunnar. Unnið er að því að draga úr viðbúnaði og hefur covid-deildum verið fækkað um helming. Forstjóri vonast til að bakverðir haldist áfram í starfi. Innlent 27.4.2020 19:40
Brýnt að allir hafi greiðan aðgang að geðheilbrigðisþjónustu, óháð efnahag Sálfræðingafélag Íslands sendi heilbrigðisráðherra í morgun opið bréf þar sem farið er fram á að sálfræðiþjónusta verði gerð að almennum réttindum. Félagið skorar á þingheim að setja afgreiðslu frumvarps um breytingar á Lögum um sjúkratryggingar í forgang. Frumvarpið tryggir að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga. Innlent 27.4.2020 13:28
Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 27.4.2020 13:25
Enginn með kórónuveiruna í öndunarvél í fyrsta sinn í fimm vikur Enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. Innlent 27.4.2020 12:36