Rússland Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Erlent 19.10.2019 14:03 Trump gaf samkomulagi Kúrda við Assad-liða blessun sína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mótmælti því ekki að sýrlenskir Kúrdar leituðu á náðir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og bandamanna Rússa. Það gerðu Kúrdar eftir að Trump skipaði bandarískum hermönnum að yfirgefa Sýrland í aðdraganda innrásar Tyrkja, sem líta á sýrlenska Kúrda sem hryðjuverkamenn. Erlent 17.10.2019 16:09 Rússar áttu við þúsundir lyfjaprófa Yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands segir að aðeins einstaklingar með aðgang að valdamestu stofnunum landsins hefðu getað átt við próf á íþróttamönnum. Erlent 15.10.2019 12:44 Evrópuríki takmarka vopnasölu til Tyrklands Evrópusambandið samþykkti ekki lagalega bindandi vopnasölubann þrátt fyrir að mörg aðildarríkin séu reið Tyrkjum vegna innrásarinnar í Norður-Sýrland. Erlent 14.10.2019 14:06 Maðurinn sem fór í fyrstu geimgönguna er látinn Rússneski geimfarinn Alexei Leonov lést í Moskvu dag, 85 ára að aldri. Erlent 11.10.2019 12:18 Varpa frekara ljósi á starfsemi „Tröllaverksmiðju“ Rússa Þingmenn bæði Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins kalla eftir því að þingið, Hvíta húsið og tæknifyrirtæki Bandaríkjanna komi í veg fyrir að samfélagsmiðlar verði notaðir til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 8.10.2019 21:27 Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. Erlent 8.10.2019 15:36 Óskaði Pútín til hamingju með afmælið og bauð honum á völlinn Rússneska knattspyrnusambandið hefur boðið forsetanum, Vladimir Pútín, um að koma og fagna afmæli sínu á vellinum er Rússland spilar gegn Skotlandi á fimmtudag. Fótbolti 8.10.2019 07:07 Segir iPhone hafa gert sig samkynhneigðan Rússneskur maður hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu Apple á þeim grundvelli að iPhone hafi gert hann samkynhneigðan. Erlent 4.10.2019 15:25 Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael. Erlent 4.10.2019 14:10 Stórlega hefur dregið úr áfengisneyslu í Rússlandi Á sama tíma hafa lífslíkur Rússa lengst og hafa þær aldrei verið lengri. Erlent 1.10.2019 20:38 Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Erlent 29.9.2019 22:44 Þúsundir mótmæla í Moskvu Mótmælendur krefjast frelsis félaga þeirra sem voru handteknir í sumar. Erlent 29.9.2019 14:47 Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi. Erlent 29.9.2019 10:21 Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. Erlent 28.9.2019 07:59 Banna reykingar úti á svölum Rússneskir reykingamenn þurfa að finna sér nýjan stað. Erlent 27.9.2019 17:19 Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 27.9.2019 12:22 Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Fótbolti 18.9.2019 15:54 Maður leiksins fékk AK-47 riffil í verðlaun Savely Kononov, markvörður íshokkí liðsins Izhstal, sem leikur í B-deildinni í Rússlandi fékk heldur betur athyglisverð verðlaun á dögunum. Sport 13.9.2019 15:43 Rússar segja njósnara fyllibyttu án aðgangs að leyndarmálum Yfirvöld og fjölmiðlar í Rússlandi hafa í kjölfar þess að opinbert var að Bandaríkin hefðu komið rússneskum njósnara til Bandaríkjanna, unnið hörðum hönum að því að grafa undan manninum. Erlent 11.9.2019 22:10 Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56 Rússar gefa lítið fyrir fréttir um njósnara í Kreml Kremlverjar fullyrða að meintur njósnari Bandaríkjanna hafi hvorki verið hátt settur né haft aðgang að Pútín forseta, þvert á það sem bandrískir fjölmiðlar hafa sagt. Erlent 10.9.2019 16:55 CIA kom mikilvægum njósnara undan eftir fund Trump með Rússum Njósnarinn var sá hæst setti sem Bandaríkin höfðu í Kreml og veitti mikilvægar upplýsingar um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 10.9.2019 13:07 Stjórnarflokkur Putin missir þrettán sæti í borgarstjórnarkosningum í Moskvu Stjórnarflokkur Rússlands, flokkurinn Sameinað Rússland, beið mikinn ósigur í kosningum til borgarstjórnar Moskvu sem fóru fram á sunnudag. Erlent 9.9.2019 18:09 Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09 Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum í dag eftir leynilegar viðræður á milli yfirvalda ríkjanna. Erlent 7.9.2019 17:54 Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. Erlent 5.9.2019 12:13 Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. Erlent 2.9.2019 18:14 Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. Erlent 2.9.2019 12:05 Ísland passi fullkomlega í innviðaverkefni Kínverja Á meðan varaforseti Bandaríkjanna hefur áhyggjur af innrásum Kína og Rússlands inn á Norðurslóðir setur Kína ekkert út á frekari þróun tvíhliða sambands Íslands við Bandaríkin. Innlent 1.9.2019 21:56 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 99 ›
Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Erlent 19.10.2019 14:03
Trump gaf samkomulagi Kúrda við Assad-liða blessun sína Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, mótmælti því ekki að sýrlenskir Kúrdar leituðu á náðir Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, og bandamanna Rússa. Það gerðu Kúrdar eftir að Trump skipaði bandarískum hermönnum að yfirgefa Sýrland í aðdraganda innrásar Tyrkja, sem líta á sýrlenska Kúrda sem hryðjuverkamenn. Erlent 17.10.2019 16:09
Rússar áttu við þúsundir lyfjaprófa Yfirmaður lyfjaeftirlits Rússlands segir að aðeins einstaklingar með aðgang að valdamestu stofnunum landsins hefðu getað átt við próf á íþróttamönnum. Erlent 15.10.2019 12:44
Evrópuríki takmarka vopnasölu til Tyrklands Evrópusambandið samþykkti ekki lagalega bindandi vopnasölubann þrátt fyrir að mörg aðildarríkin séu reið Tyrkjum vegna innrásarinnar í Norður-Sýrland. Erlent 14.10.2019 14:06
Maðurinn sem fór í fyrstu geimgönguna er látinn Rússneski geimfarinn Alexei Leonov lést í Moskvu dag, 85 ára að aldri. Erlent 11.10.2019 12:18
Varpa frekara ljósi á starfsemi „Tröllaverksmiðju“ Rússa Þingmenn bæði Repúblikanaflokksins og Demókrataflokksins kalla eftir því að þingið, Hvíta húsið og tæknifyrirtæki Bandaríkjanna komi í veg fyrir að samfélagsmiðlar verði notaðir til að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Erlent 8.10.2019 21:27
Telja rússneska leynisveit reyna að valda óstöðugleika í Evrópu Vestrænar leyniþjónustur hafa tengt fjórar aðgerðir við sömu rússnesku leyniþjónustusveitina, þar á meðal taugaeiturstilræðið á Englandi í fyrra. Erlent 8.10.2019 15:36
Óskaði Pútín til hamingju með afmælið og bauð honum á völlinn Rússneska knattspyrnusambandið hefur boðið forsetanum, Vladimir Pútín, um að koma og fagna afmæli sínu á vellinum er Rússland spilar gegn Skotlandi á fimmtudag. Fótbolti 8.10.2019 07:07
Segir iPhone hafa gert sig samkynhneigðan Rússneskur maður hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu Apple á þeim grundvelli að iPhone hafi gert hann samkynhneigðan. Erlent 4.10.2019 15:25
Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael. Erlent 4.10.2019 14:10
Stórlega hefur dregið úr áfengisneyslu í Rússlandi Á sama tíma hafa lífslíkur Rússa lengst og hafa þær aldrei verið lengri. Erlent 1.10.2019 20:38
Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Erlent 29.9.2019 22:44
Þúsundir mótmæla í Moskvu Mótmælendur krefjast frelsis félaga þeirra sem voru handteknir í sumar. Erlent 29.9.2019 14:47
Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi. Erlent 29.9.2019 10:21
Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. Erlent 28.9.2019 07:59
Banna reykingar úti á svölum Rússneskir reykingamenn þurfa að finna sér nýjan stað. Erlent 27.9.2019 17:19
Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 27.9.2019 12:22
Sömdu við hann um leið og hann losnaði úr fangelsinu Rússneska félagið Zenit St Petersburg hefur gert eins árs samning við Aleksandr Kokorin en leikmaðurinn var að sleppa úr fangelsi. Fótbolti 18.9.2019 15:54
Maður leiksins fékk AK-47 riffil í verðlaun Savely Kononov, markvörður íshokkí liðsins Izhstal, sem leikur í B-deildinni í Rússlandi fékk heldur betur athyglisverð verðlaun á dögunum. Sport 13.9.2019 15:43
Rússar segja njósnara fyllibyttu án aðgangs að leyndarmálum Yfirvöld og fjölmiðlar í Rússlandi hafa í kjölfar þess að opinbert var að Bandaríkin hefðu komið rússneskum njósnara til Bandaríkjanna, unnið hörðum hönum að því að grafa undan manninum. Erlent 11.9.2019 22:10
Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56
Rússar gefa lítið fyrir fréttir um njósnara í Kreml Kremlverjar fullyrða að meintur njósnari Bandaríkjanna hafi hvorki verið hátt settur né haft aðgang að Pútín forseta, þvert á það sem bandrískir fjölmiðlar hafa sagt. Erlent 10.9.2019 16:55
CIA kom mikilvægum njósnara undan eftir fund Trump með Rússum Njósnarinn var sá hæst setti sem Bandaríkin höfðu í Kreml og veitti mikilvægar upplýsingar um afskipti Rússa af forsetakosningunum árið 2016. Erlent 10.9.2019 13:07
Stjórnarflokkur Putin missir þrettán sæti í borgarstjórnarkosningum í Moskvu Stjórnarflokkur Rússlands, flokkurinn Sameinað Rússland, beið mikinn ósigur í kosningum til borgarstjórnar Moskvu sem fóru fram á sunnudag. Erlent 9.9.2019 18:09
Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09
Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum Úkraínumenn og Rússar skiptust á föngum í dag eftir leynilegar viðræður á milli yfirvalda ríkjanna. Erlent 7.9.2019 17:54
Bauðst til að selja Trump nýja hljóðfráa eldflaug Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar muni framleiða nýjar tegundir eldflauga sem voru áður bannaðar í sáttmála á milli Rússlands og Bandaríkjanna (INF) sem rann út í síðasta mánuði. Erlent 5.9.2019 12:13
Höfnuðu kröfu saksóknara um að svipta mótmælendur forræði yfir börnum sínum Í stað þess að svipta tvenn hjón forræði ákváðu rússneskir dómstólar í dag að aðvörun væri nægileg. Saksóknarar höfðu farið fram á að hjónin yrðu svipt forræði eftir að þau tóku þátt í mótmælum stjórnarandstæðinga. Erlent 2.9.2019 18:14
Vilja samkomulag um olíusölu sem fyrst Yfirvöld Íran munu segja skilið við kjarnorkusamkomulagið svokallaða verði nýtt samkomulag ekki gert fyrir lok þessarar viku. Erlent 2.9.2019 12:05
Ísland passi fullkomlega í innviðaverkefni Kínverja Á meðan varaforseti Bandaríkjanna hefur áhyggjur af innrásum Kína og Rússlands inn á Norðurslóðir setur Kína ekkert út á frekari þróun tvíhliða sambands Íslands við Bandaríkin. Innlent 1.9.2019 21:56