Skógrækt og landgræðsla

Fréttamynd

Asparkorn fjúka á allt og alla

Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í.

Innlent
Fréttamynd

Birkiskógar fái að dreifa úr sér

Árleg landgræðsla og skógrækt verður tvöfölduð á næstu fjórum árum, meðal annars með viðamikilli gróðursetningu birkitrjáa sem eiga að dreifa úr sér. Þetta er meðal stærstu einstaka aðgerð stjórnvalda gegn loftslagsvánni. Til skoðunar er að setja á hvatakerfi fyrir landeigendur til þessa að endurheimta megi votlendi.

Innlent
Fréttamynd

Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast

Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis.

Innlent
Fréttamynd

Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu

Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum.

Innlent
Fréttamynd

Landslagsvernd

Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls.

Skoðun
Fréttamynd

Drastískt að drepa allt líf í Grenlæk

Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni. Stofnunin vill láta loka fyrir vatn sem varnargarðar stöðva ekki nú þegar. Veiðimálastofnun segir mikla sjóbirtingsstofna og gríðarlega veiði þá verða úr sögunni.

Innlent