Tyrkland Sagður hættulegur íslamisti og líkið leyst upp í sýru Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var meðlimur Bræðralags múslima og hættulegur íslamisti að því er krónprins Sádi-Arabíu sagði við bandaríska embættismenn. Erlent 2.11.2018 20:47 Tyrkir segja lík Khashoggi hafa verið "leyst upp“ Talsmaður Receps Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseta segir að lík sádi-arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi hafi verið "leyst upp“ eftir að Khashoggi var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbúl fyrir mánuði síðan og lík hans bútað niður. Erlent 2.11.2018 17:38 Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. Erlent 24.10.2018 12:30 „Færið mér höfuð hundsins“: Fyrirskipaði morð Khashoggi í gegnum Skype Náinn ráðgjafi krónprins Sádi-Arabíu er sagður hafa fyrirskipað morð Khashoggi í gegnum Skype. Erlent 22.10.2018 19:28 Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni. Erlent 17.10.2018 22:11 Yfirvöld í Tyrklandi leita bíls sem talinn er hafa flutt lík blaðamannsins Yfirvöld í Tyrklandi rannsaka nú umferðarmyndavélar í von um að finna svartan sendiferðabíl sem þau telja hafa flutt lík blaðamannsins Jamal Khashoggi frá ræðisskrifstofu Sádi-arabíu í Istanbúl. Erlent 8.10.2018 21:24 Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. Erlent 16.5.2018 12:14 Tyrkir segjast hafa gripið tugi stjórnarandstæðinga erlendis Þeir eiga allir að hafa verið fylgjendur klerksins Fetullah Gulen sem tyrknesk stjórnvöld kenna um valdaránstilraun árið 2016. Erlent 6.4.2018 11:50 Höfuðpaur Istanbúl-árásar drepinn Öryggislögregla Georgíu segir að maðurinn hafi einnig sprengt sjálfan sig í loft upp eftir um tuttugu klukkustunda langt umsátur lögreglu fyrir utan Tbilísí í síðastu viku. Erlent 1.12.2017 14:11 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34 Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. Erlent 17.1.2017 08:27 Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. Erlent 16.1.2017 22:44 Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi. Erlent 4.1.2017 22:29 Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt. Erlent 4.1.2017 08:20 Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 23:01 Árásin í Istanbúl: Leitað að 28 ára Kirgisa Lögregla í Tyrklandi leitar enn að manninum sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 10:39 Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum. Erlent 2.1.2017 23:15 Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 2.1.2017 10:10 ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. Erlent 2.1.2017 08:03 Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. Erlent 18.8.2016 14:07 Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07 Erdogan sagði að Þjóðverjar ættu að líta sér nær þegar kæmi að þjóðarmorðum Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, var afar harðorður í garð Þýskalands í ræðu sem hann hélt í dag en í liðinni viku samþykkti þýska þingið ályktun þar sem þjóðarmorð Tyrkja á Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni var fordæmt. Erlent 4.6.2016 23:27 Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. Erlent 26.11.2015 14:30 Hart deilt um þjóðarmorð Þýskaland hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa viðurkennt að Tyrkir hafi framið þjóðarmorð á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 24.4.2015 20:07 « ‹ 12 13 14 15 ›
Sagður hættulegur íslamisti og líkið leyst upp í sýru Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var meðlimur Bræðralags múslima og hættulegur íslamisti að því er krónprins Sádi-Arabíu sagði við bandaríska embættismenn. Erlent 2.11.2018 20:47
Tyrkir segja lík Khashoggi hafa verið "leyst upp“ Talsmaður Receps Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseta segir að lík sádi-arabíska blaðamannsins Jamals Khashoggi hafi verið "leyst upp“ eftir að Khashoggi var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sáda í Istanbúl fyrir mánuði síðan og lík hans bútað niður. Erlent 2.11.2018 17:38
Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. Erlent 24.10.2018 12:30
„Færið mér höfuð hundsins“: Fyrirskipaði morð Khashoggi í gegnum Skype Náinn ráðgjafi krónprins Sádi-Arabíu er sagður hafa fyrirskipað morð Khashoggi í gegnum Skype. Erlent 22.10.2018 19:28
Mál Khashoggi alvarlegt fyrir prins Blaðamaðurinn Jamal Khashoggi sagður hafa verið pyntaður og aflimaður áður en hann var myrtur. Mál hans er umtalað á alþjóðavettvangi og svertir orðspor krónprins Sádi-Araba, sem hefur haft þá ímynd að vera umbótasinni. Erlent 17.10.2018 22:11
Yfirvöld í Tyrklandi leita bíls sem talinn er hafa flutt lík blaðamannsins Yfirvöld í Tyrklandi rannsaka nú umferðarmyndavélar í von um að finna svartan sendiferðabíl sem þau telja hafa flutt lík blaðamannsins Jamal Khashoggi frá ræðisskrifstofu Sádi-arabíu í Istanbúl. Erlent 8.10.2018 21:24
Ísraelskir þingmenn vilja fordæma þjóðarmorð Tyrkja á Armenum Þingmenn tveggja flokka á ísraelska þinginu ætla að leggja fram lagafrumvarp þess efnis að Ísrael viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum fyrir rúmum hundrað árum. Erlent 16.5.2018 12:14
Tyrkir segjast hafa gripið tugi stjórnarandstæðinga erlendis Þeir eiga allir að hafa verið fylgjendur klerksins Fetullah Gulen sem tyrknesk stjórnvöld kenna um valdaránstilraun árið 2016. Erlent 6.4.2018 11:50
Höfuðpaur Istanbúl-árásar drepinn Öryggislögregla Georgíu segir að maðurinn hafi einnig sprengt sjálfan sig í loft upp eftir um tuttugu klukkustunda langt umsátur lögreglu fyrir utan Tbilísí í síðastu viku. Erlent 1.12.2017 14:11
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34
Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. Erlent 17.1.2017 08:27
Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. Erlent 16.1.2017 22:44
Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi. Erlent 4.1.2017 22:29
Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt. Erlent 4.1.2017 08:20
Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 23:01
Árásin í Istanbúl: Leitað að 28 ára Kirgisa Lögregla í Tyrklandi leitar enn að manninum sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 10:39
Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum. Erlent 2.1.2017 23:15
Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 2.1.2017 10:10
ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. Erlent 2.1.2017 08:03
Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. Erlent 18.8.2016 14:07
Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07
Erdogan sagði að Þjóðverjar ættu að líta sér nær þegar kæmi að þjóðarmorðum Forseti Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, var afar harðorður í garð Þýskalands í ræðu sem hann hélt í dag en í liðinni viku samþykkti þýska þingið ályktun þar sem þjóðarmorð Tyrkja á Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni var fordæmt. Erlent 4.6.2016 23:27
Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. Erlent 26.11.2015 14:30
Hart deilt um þjóðarmorð Þýskaland hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa viðurkennt að Tyrkir hafi framið þjóðarmorð á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 24.4.2015 20:07