Argentína Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó. Fótbolti 22.6.2020 17:01 Kórónuveiran víða enn í sókn Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Erlent 13.6.2020 19:00 Banna farþegaflug til og frá Argentínu fram í september Ríkisstjórn Argentínu hefur bannað allt millilanda- og innanlandsflug með farþega vegna kórónuveirufaraldursins til 1. september. Samtök flugfélaga segja að þúsundir manna gætu misst vinnuna fyrir vikið og alþjóðleg flugmálayfirvöld segja aðgerðirnar brot á samningum. Erlent 28.4.2020 16:28 Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. Sport 25.3.2020 08:31 Maradona kleip Jónu í rassinn: „Hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera?“ "Þeir voru snælduvitlausir,“ segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, um kynni sín af Diego Maradona og félögum í argentínska landsliðinu sem hún hitti í Berlín á sínum tíma. Fótbolti 16.2.2020 10:53 Morales áformar fjöldafund við landamærin að Bólivíu Flokkur fyrrverandi forseta Bólivíu er sagður ætla að velja sér frambjóðanda fyrir fyrirhugaðar þingkosningar í upphafi nýs árs. Erlent 22.12.2019 10:49 Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Gullboltinn var veittur við hátíðlega athöfn í París í kvöld. Fótbolti 2.12.2019 19:54 Maradona hættur við að hætta Maradona snerist hugur og er hættur við að hætta enda tiltölulega nýtekinn við liðinu. Fótbolti 22.11.2019 10:56 Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Fótbolti 19.11.2019 20:10 Nýr forseti kjörinn í Argentínu Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Erlent 28.10.2019 08:26 Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23.9.2019 20:23 Maradona hundeltur af auglýsingaskilti | Myndband Diego Maradona er byrjaður að þjálfa lið Gimnasia í heimalandinu og eins og við var að búast er hann strax farinn að slá í gegn. Fótbolti 19.9.2019 09:31 Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. Körfubolti 15.9.2019 13:52 Maradona að snúa aftur í fótboltann Knattspyrnugoðsögnin Diego Mardona gæti verið á leiðinni aftur í fótboltann en þjálfarastarf gæti beðið hans í argentínsku B-deildinni. Fótbolti 5.9.2019 18:17 Gjaldeyrishöft lögð á í Argentínu Argentínski pesóinn hefur hrunið undanfarið og reyna stjórnvöld að koma jafnvægi á hagkerfið með gjaldeyrishöftum. Viðskipti erlent 2.9.2019 07:57 Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Sport 28.8.2019 07:35 Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19 Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27 Fjárfestar svartsýnir eftir forkosningar í Argentínu Ekkert nema rauðar tölur á mörkuðum í Argentínu eftir að Fernández og Kirchner höfðu betur gegn sitjandi forseta í forkosningum. Viðskipti erlent 14.8.2019 02:02 Markaskorari í úrslitaleiknum á HM 1986 er látinn Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri. Fótbolti 13.8.2019 06:34 Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Lét dómaranna heyra það og er á leið í bann. Fótbolti 2.8.2019 23:02 Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 7.7.2019 10:00 Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. Fótbolti 5.7.2019 10:57 Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu. Fótbolti 3.7.2019 06:00 Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu. Erlent 16.6.2019 15:27 Fundu ættleiddan son myrts andófsfólks Samtök sem leita að börnum fólks sem var drepið í tíð herforingjastjórnarinnar í Argentínu hefur tekist að bera kennsl á son andófsfólks sem var látið hverfa árið 1977. Erlent 14.6.2019 22:57 Þingmaður lést eftir skotárás við þinghúsið Árásarmenn gerðu þingmanninum og ráðgjafa hans fyrirsát á fimmtudag. Aðstoðarmaðurinn virðist hafa verið skotmarkið. Erlent 13.5.2019 12:03 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. Enski boltinn 26.4.2019 11:39 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02 „Ég vil að þú fjarlægir það sem gamli maðurinn setti inn í mig“ Ellefu ára stúlka sem varð ófrísk eftir nauðgara sinn var neydd til þess að fæða barnið eftir að yfirvöld í Argentínu neituðu henni um þungunarrof, sem henni átti að bjóðast samkvæmt lögum. Erlent 28.2.2019 21:44 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó. Fótbolti 22.6.2020 17:01
Kórónuveiran víða enn í sókn Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Erlent 13.6.2020 19:00
Banna farþegaflug til og frá Argentínu fram í september Ríkisstjórn Argentínu hefur bannað allt millilanda- og innanlandsflug með farþega vegna kórónuveirufaraldursins til 1. september. Samtök flugfélaga segja að þúsundir manna gætu misst vinnuna fyrir vikið og alþjóðleg flugmálayfirvöld segja aðgerðirnar brot á samningum. Erlent 28.4.2020 16:28
Messi styrkir baráttuna gegn kórónuveirunni í Barcelona og Argentínu um eina milljón evra Lionel Messi, einn besti knattspyrnur heims og allra tíma, hefur lagt baráttunni gegn kóronuveirunni lið og styrkt heilsugæslustöðvar bæði í Barcelona sem og heimalandinu. Sport 25.3.2020 08:31
Maradona kleip Jónu í rassinn: „Hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera?“ "Þeir voru snælduvitlausir,“ segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, um kynni sín af Diego Maradona og félögum í argentínska landsliðinu sem hún hitti í Berlín á sínum tíma. Fótbolti 16.2.2020 10:53
Morales áformar fjöldafund við landamærin að Bólivíu Flokkur fyrrverandi forseta Bólivíu er sagður ætla að velja sér frambjóðanda fyrir fyrirhugaðar þingkosningar í upphafi nýs árs. Erlent 22.12.2019 10:49
Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Gullboltinn var veittur við hátíðlega athöfn í París í kvöld. Fótbolti 2.12.2019 19:54
Maradona hættur við að hætta Maradona snerist hugur og er hættur við að hætta enda tiltölulega nýtekinn við liðinu. Fótbolti 22.11.2019 10:56
Maradona sagði upp eftir tvo mánuði Diego Maradona er hættur sem þjálfari argentínska félagsins sem Gimnasia de La Plata en liðið leikur í efstu deildinni í Argentínu. Fótbolti 19.11.2019 20:10
Nýr forseti kjörinn í Argentínu Stjórnarandstæðingurinn og mið-vinstrimaðurinn Alberto Fernández var kjörinn nýr forseti Argentínu í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Erlent 28.10.2019 08:26
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. Fótbolti 23.9.2019 20:23
Maradona hundeltur af auglýsingaskilti | Myndband Diego Maradona er byrjaður að þjálfa lið Gimnasia í heimalandinu og eins og við var að búast er hann strax farinn að slá í gegn. Fótbolti 19.9.2019 09:31
Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. Körfubolti 15.9.2019 13:52
Maradona að snúa aftur í fótboltann Knattspyrnugoðsögnin Diego Mardona gæti verið á leiðinni aftur í fótboltann en þjálfarastarf gæti beðið hans í argentínsku B-deildinni. Fótbolti 5.9.2019 18:17
Gjaldeyrishöft lögð á í Argentínu Argentínski pesóinn hefur hrunið undanfarið og reyna stjórnvöld að koma jafnvægi á hagkerfið með gjaldeyrishöftum. Viðskipti erlent 2.9.2019 07:57
Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Sport 28.8.2019 07:35
Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna. Viðskipti innlent 24.8.2019 16:19
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27
Fjárfestar svartsýnir eftir forkosningar í Argentínu Ekkert nema rauðar tölur á mörkuðum í Argentínu eftir að Fernández og Kirchner höfðu betur gegn sitjandi forseta í forkosningum. Viðskipti erlent 14.8.2019 02:02
Markaskorari í úrslitaleiknum á HM 1986 er látinn Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri. Fótbolti 13.8.2019 06:34
Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Lét dómaranna heyra það og er á leið í bann. Fótbolti 2.8.2019 23:02
Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. Fótbolti 7.7.2019 10:00
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. Fótbolti 5.7.2019 10:57
Lionel Messi missti sig eftir tapið í nótt Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu eru úr leik á Copa America eftir 2-0 tap fyrir Brasilíu í nótt. Það var svekkjandi fyrir Messi að horfa á eftir enn einum möguleikanum á enda bið sína eftir stórum titli með Argentínu. Fótbolti 3.7.2019 06:00
Bilun olli rafmagnsleysi í nær allri Argentínu og í Úrúgvæ Bilun í rafmagnskerfi í Argentínu olli því að nær gervöll Argentína ásamt Úrúgvæ glímir nú við rafmagnsleysi. Yfirvöld hafa greint frá því að orsök bilunarinnar liggi ekki fyrir að svo stöddu. Erlent 16.6.2019 15:27
Fundu ættleiddan son myrts andófsfólks Samtök sem leita að börnum fólks sem var drepið í tíð herforingjastjórnarinnar í Argentínu hefur tekist að bera kennsl á son andófsfólks sem var látið hverfa árið 1977. Erlent 14.6.2019 22:57
Þingmaður lést eftir skotárás við þinghúsið Árásarmenn gerðu þingmanninum og ráðgjafa hans fyrirsát á fimmtudag. Aðstoðarmaðurinn virðist hafa verið skotmarkið. Erlent 13.5.2019 12:03
Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. Enski boltinn 26.4.2019 11:39
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02
„Ég vil að þú fjarlægir það sem gamli maðurinn setti inn í mig“ Ellefu ára stúlka sem varð ófrísk eftir nauðgara sinn var neydd til þess að fæða barnið eftir að yfirvöld í Argentínu neituðu henni um þungunarrof, sem henni átti að bjóðast samkvæmt lögum. Erlent 28.2.2019 21:44