Nepal

Fréttamynd

Með heimsmet í bakpokanum

Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu.

Lífið
Fréttamynd

Styðja við réttindi barna

Rauði krossinn, UNICEF og Íþróttasamband fatlaðra hafa hlotið styrk úr nýjum samfélagssjóði The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen sem nýverið var stofnaður til stuðnings réttindum og velferð barna.

Lífið kynningar