Skóla- og menntamál Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun. Innlent 16.4.2018 01:01 Nýtt íþróttahús og æfingasundlaug við Klettaskóla Framkvæmdir hófust árið 2015 en kostnaður er áætlaður um þrír milljarðar króna. Innlent 11.4.2018 13:47 Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir. Innlent 11.4.2018 01:03 Endurgreiði 360 þúsund vegna áfanga í ensku Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla. Innlent 11.4.2018 01:05 Skipt um formann í KÍ Þing Kennarasambands Íslands hefst í dag og stendur fram á föstudag. Innlent 10.4.2018 00:50 Hátt hlutfall háskólanema skilgreinir sig með fötlun, hömlun eða langvarandi heilsufarsvandamál Háskólanemar á Íslandi vinna mikið og telja fjárhagsstöðu sína erfiða Innlent 8.4.2018 11:21 Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. Innlent 7.4.2018 03:33 Engin próf í nýjum lýðháskóla Skólinn tekur til starfa haustið 2018. Innlent 31.3.2018 13:00 Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta. Innlent 31.3.2018 12:54 Framfærslugrunnur LÍN hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum Lilja Alfreðsdóttir staðfesti úthlutunarreglur sjóðsins. Innlent 31.3.2018 10:26 Lýðháskólinn á Flateyri tekur til starfa haustið 2018 Starfsemi skólans verður auglýst og kynnt 15.apríl. Innlent 31.3.2018 09:57 Elsa María nýr formaður LÍS Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi LÍS, sem slitið var á sunnudag. Innlent 28.3.2018 08:45 Ætla að bregðast við áskorun foreldra vegna Breiðholtsskóla Skóla-og frístundasvið mun fá utanaðkomandi fagaðila til að sætta hóp foreldra og skólastjórnendur í Breiðholtsskóla. Innlent 27.3.2018 20:25 Segir að hugmyndir um breytingar á kennaranámi muni ekki leysa kennaraskortinn Menntamálaráðherra kynnti í gær hugmyndir um að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu vettvangsnámi og að hluti af námslánum kennaranema gæti orðið að styrk. Innlent 27.3.2018 20:55 Meistaranám í máltækni við HÍ og HR tryggt næstu fimm árin Nemendur geta innritast í hvorn skólann sem er en tekið hluta af námi sínu við hinn skólann eða erlendan samstarfsskóla. Innlent 27.3.2018 16:47 Launað vettvangsnám er leið til að fá kennara fyrr til starfa Vilji er til þess bæði á meðal Sambands íslenskra sveitarfélaga og háskólanna að breyta kennaranámi. Nemendur á fimmta ári verði í launuðu vettvangsnámi. Hugmyndin byggist á vinnu samstarfshóps sem hefur starfað saman í þrjú ár. Innlent 27.3.2018 03:30 Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. Innlent 26.3.2018 15:48 Áhyggjuefni ef ekki má refsa fyrir brot Formaður Félags framhaldsskólakennara segir áhyggjuefni ef skólastjórnendur eru úrræðalausir til að takast á við alvarleg brot eftir álit umboðsmanns Alþingis. Brottvísun pilts fyrir stafrænt kynferðisofbeldi og vopnaburð var ólögmæt. Ráðherra boðar skoðun á verklagi. Innlent 26.3.2018 05:25 Nýtt glæsihótel rammar inn gamla Geysisskólann Nýtt lúxushótel með veitingasölum fyrir áttahundruð gesti rís nú við Geysi í Haukadal. Gamli íþróttaskólinn á Geysi verður rammaður inn í hótelið. Viðskipti innlent 24.3.2018 21:12 Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. Innlent 24.3.2018 13:28 Enginn verður skilinn eftir Íslenskt menntakerfi stendur á tímamótum að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem lítur til Finnlands og Kanada. Börn af erlendum uppruna megi ekki vera jaðarsett og skortir aðstoð. Innlent 24.3.2018 04:30 Þungt hljóð í framhaldsskólakennurum eftir fund í morgun Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Innlent 23.3.2018 12:05 Menntamálaráðuneytið braut lög þegar sextán ára pilti var vikið úr skóla Pilturinn hafði orðið uppvís að því að bera hníf í skólanum og birta óviðeigandi mynd af skólasystur sinni í lokuðum Facebook hópi. Innlent 23.3.2018 11:34 Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. Innlent 23.3.2018 04:30 Þekking er gjaldmiðill framtíðar Uppbygging rannsókna og doktorsnáms við Háskóla Íslands undanfarna tvo áratugi hefur komið skólanum í fremstu röð alþjóð legra rannsóknaháskóla. Þjóðir heims fjárfesta í rannsóknarháskólum til að byggja upp samfélag sem drifið er áfram af menntun, rannsóknum og nýsköpun. Hér á landi hefur verið stigið skref í þá átt með uppbyggingu háskólastigsins en til að byggja upp blómlegt þekkingarsamfélag á Íslandi til framtíðar þarf samstillt átak háskóla, stjórnvalda og atvinnulífs. Skoðun 22.3.2018 16:24 Einföldum regluverk - afnemum 25 ára „regluna“ Ég vil afnema hina svokölluðu 25 ára "reglu“ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsækjendum. Einn liður í reglugerðinni sem liggur til grundvallar kveður á um að umsækjendum 25 ára og eldri, og njóta ekki forgangs af öðrum ástæðum, er raðað næstsíðast við flokkun umsókna. Skoðun 22.3.2018 15:42 Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði. Innlent 22.3.2018 05:14 Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. Innlent 21.3.2018 15:50 Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Innlent 21.3.2018 04:31 Kristrún Heiða ráðin upplýsingafulltrúi Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis. Innlent 20.3.2018 10:12 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 141 ›
Lýðháskólinn á Flateyri opnar dyr sínar í haust Kennsla hefst í Lýðháskólanum á Flateyri í september. Markmiðið með skólanum er að hjálpa ungu fólki að finna sína hillu í lífinu með því bjóða upp á fjölbreytt nám með víða skírskotun. Innlent 16.4.2018 01:01
Nýtt íþróttahús og æfingasundlaug við Klettaskóla Framkvæmdir hófust árið 2015 en kostnaður er áætlaður um þrír milljarðar króna. Innlent 11.4.2018 13:47
Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir. Innlent 11.4.2018 01:03
Endurgreiði 360 þúsund vegna áfanga í ensku Karlmanni hefur verið gert að endurgreiða rúmlega 360 þúsund krónur þar sem hann þáði atvinnuleysisbætur samhliða fjarnámi í einum áfanga í framhaldsskóla. Innlent 11.4.2018 01:05
Skipt um formann í KÍ Þing Kennarasambands Íslands hefst í dag og stendur fram á föstudag. Innlent 10.4.2018 00:50
Hátt hlutfall háskólanema skilgreinir sig með fötlun, hömlun eða langvarandi heilsufarsvandamál Háskólanemar á Íslandi vinna mikið og telja fjárhagsstöðu sína erfiða Innlent 8.4.2018 11:21
Breyta þarf fleiru en fjármagnstekjuskatti Vísinda- og tækniráð hefur rætt nauðsyn þess að gera breytingar á skattlagningu styrkja til háskóla. Rektor HR telur að vilji sé til breytinga. Innlent 7.4.2018 03:33
Segir hækkunina langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta Flóttafólk mun öðlast rétt á námslánum hjá LÍN samkvæmt nýjum úthlutunarreglum sjóðsins. Þá verður framfærslugrunnur námsmanna innanlands hækkaður í 96% en fulltrúi stúdenta í stjórn lánasjóðsins segir hækkunina vera langt frá því að vera næga kjarabót fyrir stúdenta. Innlent 31.3.2018 12:54
Framfærslugrunnur LÍN hækkar og flóttafólk öðlast rétt á námslánum Lilja Alfreðsdóttir staðfesti úthlutunarreglur sjóðsins. Innlent 31.3.2018 10:26
Lýðháskólinn á Flateyri tekur til starfa haustið 2018 Starfsemi skólans verður auglýst og kynnt 15.apríl. Innlent 31.3.2018 09:57
Elsa María nýr formaður LÍS Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi LÍS, sem slitið var á sunnudag. Innlent 28.3.2018 08:45
Ætla að bregðast við áskorun foreldra vegna Breiðholtsskóla Skóla-og frístundasvið mun fá utanaðkomandi fagaðila til að sætta hóp foreldra og skólastjórnendur í Breiðholtsskóla. Innlent 27.3.2018 20:25
Segir að hugmyndir um breytingar á kennaranámi muni ekki leysa kennaraskortinn Menntamálaráðherra kynnti í gær hugmyndir um að gera fimmta árið í kennaranámi að launuðu vettvangsnámi og að hluti af námslánum kennaranema gæti orðið að styrk. Innlent 27.3.2018 20:55
Meistaranám í máltækni við HÍ og HR tryggt næstu fimm árin Nemendur geta innritast í hvorn skólann sem er en tekið hluta af námi sínu við hinn skólann eða erlendan samstarfsskóla. Innlent 27.3.2018 16:47
Launað vettvangsnám er leið til að fá kennara fyrr til starfa Vilji er til þess bæði á meðal Sambands íslenskra sveitarfélaga og háskólanna að breyta kennaranámi. Nemendur á fimmta ári verði í launuðu vettvangsnámi. Hugmyndin byggist á vinnu samstarfshóps sem hefur starfað saman í þrjú ár. Innlent 27.3.2018 03:30
Kemur ekki til greina að stytta leikskólakennaranámið Menntamálaráðherra segir að styrkja þurfi umgjörðina um kennarann á öllum skólastigum. Innlent 26.3.2018 15:48
Áhyggjuefni ef ekki má refsa fyrir brot Formaður Félags framhaldsskólakennara segir áhyggjuefni ef skólastjórnendur eru úrræðalausir til að takast á við alvarleg brot eftir álit umboðsmanns Alþingis. Brottvísun pilts fyrir stafrænt kynferðisofbeldi og vopnaburð var ólögmæt. Ráðherra boðar skoðun á verklagi. Innlent 26.3.2018 05:25
Nýtt glæsihótel rammar inn gamla Geysisskólann Nýtt lúxushótel með veitingasölum fyrir áttahundruð gesti rís nú við Geysi í Haukadal. Gamli íþróttaskólinn á Geysi verður rammaður inn í hótelið. Viðskipti innlent 24.3.2018 21:12
Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. Innlent 24.3.2018 13:28
Enginn verður skilinn eftir Íslenskt menntakerfi stendur á tímamótum að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra sem lítur til Finnlands og Kanada. Börn af erlendum uppruna megi ekki vera jaðarsett og skortir aðstoð. Innlent 24.3.2018 04:30
Þungt hljóð í framhaldsskólakennurum eftir fund í morgun Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Innlent 23.3.2018 12:05
Menntamálaráðuneytið braut lög þegar sextán ára pilti var vikið úr skóla Pilturinn hafði orðið uppvís að því að bera hníf í skólanum og birta óviðeigandi mynd af skólasystur sinni í lokuðum Facebook hópi. Innlent 23.3.2018 11:34
Allt að sex nýir leikskólar verði byggðir í Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla á næstu árum samkvæmt aðgerðaáætlun sem kynnt var í borgarráði í gær. Innlent 23.3.2018 04:30
Þekking er gjaldmiðill framtíðar Uppbygging rannsókna og doktorsnáms við Háskóla Íslands undanfarna tvo áratugi hefur komið skólanum í fremstu röð alþjóð legra rannsóknaháskóla. Þjóðir heims fjárfesta í rannsóknarháskólum til að byggja upp samfélag sem drifið er áfram af menntun, rannsóknum og nýsköpun. Hér á landi hefur verið stigið skref í þá átt með uppbyggingu háskólastigsins en til að byggja upp blómlegt þekkingarsamfélag á Íslandi til framtíðar þarf samstillt átak háskóla, stjórnvalda og atvinnulífs. Skoðun 22.3.2018 16:24
Einföldum regluverk - afnemum 25 ára „regluna“ Ég vil afnema hina svokölluðu 25 ára "reglu“ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsækjendum. Einn liður í reglugerðinni sem liggur til grundvallar kveður á um að umsækjendum 25 ára og eldri, og njóta ekki forgangs af öðrum ástæðum, er raðað næstsíðast við flokkun umsókna. Skoðun 22.3.2018 15:42
Meta árangur af þriggja ára kerfinu með prófum Verzlunarskóli Íslands ætlar í apríl að leggja próf fyrir nemendur sem eru að ljúka námi eftir þriggja ára nám og þá sem eru að ljúka námi eftir fjögurra ára nám. Prófað verður í íslensku og stærðfræði. Innlent 22.3.2018 05:14
Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 68,52 prósent en já sögðu 29,74 prósent. Innlent 21.3.2018 15:50
Veita foreldrum aðgang að samræmdum prófum á næstu dögum Menntamálastofnun mun á næstu dögum veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Innlent 21.3.2018 04:31
Kristrún Heiða ráðin upplýsingafulltrúi Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis. Innlent 20.3.2018 10:12