Þjóðgarðar Magnús skipaður framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní síðastliðinn. Innlent 14.6.2019 18:56 Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. Innlent 30.5.2019 16:08 Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00 Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15.4.2019 11:47 Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Innlent 11.4.2019 20:51 Þingvallavegi verður lokað fram á haust Seinni hluti framkvæmda við endurbætur á Þingvallavegi hefjast 24. apríl næstkomandi. Innlent 11.4.2019 20:23 Ræðir við lögmann sinn um næstu skref Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Innlent 10.4.2019 19:05 Úrskurður kærunefndar jafnréttismála Þingvallanefnd í óhag Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Innlent 9.4.2019 23:01 Umhverfisráðherra: Náttúruperlurnar verði betur í stakk búnar til að taka á móti ferðamönnum Umhverfisráðherra segir fjármunina fara í uppbyggingu innviða á fjölförnum friðlýstum svæðum. Innlent 27.3.2019 12:50 3,5 milljarðar til 130 ferðamannastaða Alls verður 3,5 milljörðum króna úthlutað úr ríkissjóði til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 ferðamannastaða á næstu þremur árum. Innlent 27.3.2019 11:03 Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01 Akurnesingar vilja hýsa fyrirhugaða stofnun um þjóðgarða Bæjarstjórn Akraness hefur skorað á umhverfisráðherra að höfuðstöðvar fyrirhugaðar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði verði staðsettar á Akranesi. Innlent 28.2.2019 20:59 Hundrað ára gljúfur Miklagljúfursþjóðgarður fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hátíðarhöld í tilefni dagsins. Woodrow Wilson forseti gerði gljúfrið að þjóðgarði en það hefur ratað á nýja lista yfir undur veraldar. Erlent 26.2.2019 03:07 Hætt kominn á hálum ís við selfie-töku Hann var hætt kominn ferðamaðurinn sem klöngrast hafði upp á ísjaka á Demantaströndinni svokölluðu við Jökulsárlón í gær. Alda skall fyrirvarlaust á jakann þegar ferðamaðurinn var taka mynd af sjálfum sér. Innlent 11.2.2019 14:18 Langar raðir vegna frosinna salerna Vegna mikils kulda á landinu hafa lagnir í salernum á ferðamannasvæðinu við Jökulsárlón frosið. Innlent 3.2.2019 21:27 Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20 Kaupir umdeilda eign sonarins á Þingvöllum Forkaupsréttur ríkisins að steypugrunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum var ekki nýttur og hefur Páll Samúelsson keypt af syni sínum og tengdadóttur. Verðið er ekki gefið upp. Grunnurinn er á lóð í eigu ríkisins með leigusamning til 2021. Innlent 28.1.2019 21:28 Úrskurðarnefnd jafnréttismála með stöðu þjóðgarðsvarðar á borði sínu Úrskurðarnefnd jafnréttismála hefur nú til meðferðar kæru Ólínu Þorvarðardóttur sem telur að fram hjá sér hafi verið gengið við skipun þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum í fyrra. Innlent 18.1.2019 16:59 Danir grófu upp elstu myndbönd sín af Íslendingum í tilefni af fullveldisafmælinu Kvikmyndastofnun Danmerkur hefur tekið saman og birt nokkur einstök myndskeið úr safni sínu í tilefni af fullveldisafmæli Íslands sem haldið var upp á þann 1. desember síðastliðinn. Innlent 11.12.2018 10:23 Erfitt fyrir fyrrverandi þingmenn að fá vinnu Fréttastofa ræddi við hóp fyrrverandi þingmanna um atvinnuleit. Innlent 16.11.2018 13:27 Fylgjast þarf vel með náttúrunni á Þingvöllum Ný sýn og ný nálgun í náttúruvernd og þjóðgarður á miðhálendinu og tækifærin þar voru til umræðu á Umhverfisþingi sem haldið var fyrir helgi Innlent 11.11.2018 19:30 Bein útsending: Ellefta Umhverfisþingið Ný hugsun - ný nálgun í náttúruvernd er yfirskrift ellefta Umhverfisþings sem fram fer á Grand hóteli í Reykjavík í dag. Innlent 9.11.2018 10:44 Megn ólykt frá skólpi sem stendur í pollum Fjöldi ferðamanna í Skaftafelli hefur aukist svo gríðarlega að fráveitukerfið á staðnum er löngu sprungið. Skólppollar hafa myndast á svæðinu og megn ólykt er af þeim. Innlent 5.11.2018 22:24 Missti af kynningu um Þingvelli framtíðarinnar en segir það ekki skipta máli Ólína Þorvarðardóttir er allt annað en sátt við vinnubrögð Þingvallanefndar. Innlent 9.10.2018 17:30 Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. Innlent 6.10.2018 00:18 Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs. Innlent 5.10.2018 22:25 Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. Innlent 24.9.2018 15:03 Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi. Innlent 20.9.2018 21:58 Óheyrilegur kostnaður vegna hátíðarfundar rakinn til óstjórnar Fagmenn furða sig á miklum kostnaði vegna umdeilds fundar Alþingis á Þingvöllum í sumar. Innlent 19.9.2018 12:06 Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. Innlent 18.9.2018 10:52 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Magnús skipaður framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní síðastliðinn. Innlent 14.6.2019 18:56
Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. Innlent 30.5.2019 16:08
Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00
Allt á floti og lífshættulegar aðstæður við Dettifoss Lífshættulegar aðstæður hafa skapast við Dettifoss eftir miklar leysingar undanfarna daga. Dettifossvegi hefur verið lokað vegna ástandsins og óvíst er hversu lengi lokunin varir. Innlent 15.4.2019 11:47
Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Innlent 11.4.2019 20:51
Þingvallavegi verður lokað fram á haust Seinni hluti framkvæmda við endurbætur á Þingvallavegi hefjast 24. apríl næstkomandi. Innlent 11.4.2019 20:23
Ræðir við lögmann sinn um næstu skref Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Innlent 10.4.2019 19:05
Úrskurður kærunefndar jafnréttismála Þingvallanefnd í óhag Úrskurður barst í dag frá kærunefnd jafnréttismála um ráðningu Þingvallanefndar í stöðu þjóðgarðsvarðar. Innlent 9.4.2019 23:01
Umhverfisráðherra: Náttúruperlurnar verði betur í stakk búnar til að taka á móti ferðamönnum Umhverfisráðherra segir fjármunina fara í uppbyggingu innviða á fjölförnum friðlýstum svæðum. Innlent 27.3.2019 12:50
3,5 milljarðar til 130 ferðamannastaða Alls verður 3,5 milljörðum króna úthlutað úr ríkissjóði til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 ferðamannastaða á næstu þremur árum. Innlent 27.3.2019 11:03
Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01
Akurnesingar vilja hýsa fyrirhugaða stofnun um þjóðgarða Bæjarstjórn Akraness hefur skorað á umhverfisráðherra að höfuðstöðvar fyrirhugaðar nýrrar stofnunar um þjóðgarða og friðlýst svæði verði staðsettar á Akranesi. Innlent 28.2.2019 20:59
Hundrað ára gljúfur Miklagljúfursþjóðgarður fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hátíðarhöld í tilefni dagsins. Woodrow Wilson forseti gerði gljúfrið að þjóðgarði en það hefur ratað á nýja lista yfir undur veraldar. Erlent 26.2.2019 03:07
Hætt kominn á hálum ís við selfie-töku Hann var hætt kominn ferðamaðurinn sem klöngrast hafði upp á ísjaka á Demantaströndinni svokölluðu við Jökulsárlón í gær. Alda skall fyrirvarlaust á jakann þegar ferðamaðurinn var taka mynd af sjálfum sér. Innlent 11.2.2019 14:18
Langar raðir vegna frosinna salerna Vegna mikils kulda á landinu hafa lagnir í salernum á ferðamannasvæðinu við Jökulsárlón frosið. Innlent 3.2.2019 21:27
Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. Innlent 1.2.2019 05:20
Kaupir umdeilda eign sonarins á Þingvöllum Forkaupsréttur ríkisins að steypugrunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum var ekki nýttur og hefur Páll Samúelsson keypt af syni sínum og tengdadóttur. Verðið er ekki gefið upp. Grunnurinn er á lóð í eigu ríkisins með leigusamning til 2021. Innlent 28.1.2019 21:28
Úrskurðarnefnd jafnréttismála með stöðu þjóðgarðsvarðar á borði sínu Úrskurðarnefnd jafnréttismála hefur nú til meðferðar kæru Ólínu Þorvarðardóttur sem telur að fram hjá sér hafi verið gengið við skipun þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum í fyrra. Innlent 18.1.2019 16:59
Danir grófu upp elstu myndbönd sín af Íslendingum í tilefni af fullveldisafmælinu Kvikmyndastofnun Danmerkur hefur tekið saman og birt nokkur einstök myndskeið úr safni sínu í tilefni af fullveldisafmæli Íslands sem haldið var upp á þann 1. desember síðastliðinn. Innlent 11.12.2018 10:23
Erfitt fyrir fyrrverandi þingmenn að fá vinnu Fréttastofa ræddi við hóp fyrrverandi þingmanna um atvinnuleit. Innlent 16.11.2018 13:27
Fylgjast þarf vel með náttúrunni á Þingvöllum Ný sýn og ný nálgun í náttúruvernd og þjóðgarður á miðhálendinu og tækifærin þar voru til umræðu á Umhverfisþingi sem haldið var fyrir helgi Innlent 11.11.2018 19:30
Bein útsending: Ellefta Umhverfisþingið Ný hugsun - ný nálgun í náttúruvernd er yfirskrift ellefta Umhverfisþings sem fram fer á Grand hóteli í Reykjavík í dag. Innlent 9.11.2018 10:44
Megn ólykt frá skólpi sem stendur í pollum Fjöldi ferðamanna í Skaftafelli hefur aukist svo gríðarlega að fráveitukerfið á staðnum er löngu sprungið. Skólppollar hafa myndast á svæðinu og megn ólykt er af þeim. Innlent 5.11.2018 22:24
Missti af kynningu um Þingvelli framtíðarinnar en segir það ekki skipta máli Ólína Þorvarðardóttir er allt annað en sátt við vinnubrögð Þingvallanefndar. Innlent 9.10.2018 17:30
Ólínu fallast hendur og telur freklega fram hjá sér gengið Ólína Þorvarðardóttir er í meira lagi ósátt við rökstuðningsleysi Þingvallanefndar sem skipaði Einar Á. E. Sæmundsen nýjan þjóðgarðsvörð í dag. Innlent 6.10.2018 00:18
Einar Sæmundsen ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar Einar Á. E. Sæmundsen var í dag ráðinn í stöðu þjóðgarðsvarðar. Það var samþykkt á fundi Þingvallanefndar fyrr í dag. Einar hefur gegnt stöðu þjóðgarðsvarðar síðastliðið ár en Ólafur Örn Haraldsson, forveri hans í starfi, lét af störfum sökum aldurs. Innlent 5.10.2018 22:25
Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. Innlent 24.9.2018 15:03
Ríkið keypt sumarhús fyrir 173 milljónir Undanfarin fimm ár hefur íslenska ríkið nýtt sér forkaupsrétt á tólf sumarbústöðum á Þingvöllum. Vilja opna aðgengi almennings að þjóðgarðinum og fylgja stefnu um fækkun sumarhúsa þar og varðveita ásýnd og umhverfi. Innlent 20.9.2018 21:58
Óheyrilegur kostnaður vegna hátíðarfundar rakinn til óstjórnar Fagmenn furða sig á miklum kostnaði vegna umdeilds fundar Alþingis á Þingvöllum í sumar. Innlent 19.9.2018 12:06
Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. Innlent 18.9.2018 10:52