Reykjavík Sextán ára stal bílnum hennar mömmu Sextán ára gamall ökumaður var stöðvaður af lögreglu í austurbænum í gærkvöldi. Innlent 26.10.2020 07:13 Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Innlent 25.10.2020 10:32 Tómar fangageymslur í nótt Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tómar snemma í morgun sem þykir sæta tíðindum. Samkomubann og takmarkanir á starfsemi veitinga- og öldurhúsa hefur nú verið í gildi um nokkurra vikna skeið. Innlent 25.10.2020 07:15 Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. Innlent 24.10.2020 21:12 Kveikt verður á jólaljósum í Reykjavík um næstu helgi Borgarstjóri segir að jólaljósin í Reykjavík verði kveikt um næstu helgi, eða þremur vikum fyrr en vanalega. Innlent 23.10.2020 19:52 Hópsmit á Landakoti Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. Innlent 23.10.2020 18:40 Ætlar að færa eftirlit með pósti á Sauðárkrók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hefur í hyggju að Byggðastofnun taki yfir póstmál, hlutverk sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur haft með að gera hingað til. Innlent 23.10.2020 12:28 Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23.10.2020 10:48 Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 23.10.2020 06:30 Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34 Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58 Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58 Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00 Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55 Samþykktu einróma að stuðla að opnun neyslurýma Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag að stuðla að opnun neyslurýma í Reykjavík. Í bókun meirihluta borgarstjórnar segir að rannsóknir hafi sýnt að skaðaminnkandi aðgerðir dragi úr neikvæðum og hættulegum afleiðingum notkunar ávana- og fíkniefna. Innlent 20.10.2020 22:46 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05 Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. Innlent 20.10.2020 15:24 Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11 Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01 Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47 Vilja opna tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða í Oddsson hótelinu Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Innlent 20.10.2020 09:07 Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. Innlent 20.10.2020 07:07 Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42 Staða vímuefnaneytenda það slæm að skelfilegt ástand í íbúðinni kom lítið á óvart Hópur fólks í virkri neyslu hélt til í húsi sem kviknaði í fyrir helgi og voru tveir þeirra með kórónuveirusmit. Leita þurfti að hátt í tuttugu manns til að taka af þeim sýni. Innlent 19.10.2020 19:00 Fjögurra vikna síbrotagæsla fyrir ránin þrjú um helgina Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm vikna síbrotagæslu til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.10.2020 15:54 Talsvert magn olíu í hreinsistöð í Klettagörðum Olía hefur borist í töluverðu magni inn í hreinsistöð Veitna í Klettagörðum í Reykjavík. Erfitt er sagt að rekja uppruna olíumengunarinnar en hreinsistöðin tekur við fráveituvatni frá stórum hluta höfuðborgarsvæðisins. Innlent 19.10.2020 15:30 Handtekinn fyrir að hafa hrópað að ungmennum og berað sig Að minnsta kosti tvívegis hefur lögregla þurft að handtaka ölvaðan karlmann á fertugsaldri í Laugardalnum sem ýmist hefur hrópað að krökkum að leik eða berað sig fyrir þeim. Umræddur maður hefur ítrekað snúið til baka, síðast á laugardag. Innlent 19.10.2020 12:24 16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 19.10.2020 06:42 Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43 Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í Pylsuvagninum. Innlent 18.10.2020 16:32 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
Sextán ára stal bílnum hennar mömmu Sextán ára gamall ökumaður var stöðvaður af lögreglu í austurbænum í gærkvöldi. Innlent 26.10.2020 07:13
Börn og starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í sóttkví Fimmtán börn og að minnsta kosti fjórir starfsmenn á Ljósheimadeild í leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi verða í sóttkví út vikuna eftir að starfsmaður þar greindist smitaður í gær. Þetta er í annað skipti sem kórónuveirusmit kemur upp á leikskólanum í þessum mánuði. Innlent 25.10.2020 10:32
Tómar fangageymslur í nótt Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tómar snemma í morgun sem þykir sæta tíðindum. Samkomubann og takmarkanir á starfsemi veitinga- og öldurhúsa hefur nú verið í gildi um nokkurra vikna skeið. Innlent 25.10.2020 07:15
Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla smitaðir og 400 nemendur í sóttkví Fimm starfsmenn í Ölduselsskóla hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni og hefur fjöldi annarra starfsmanna verið sendur í sóttkví. Innlent 24.10.2020 21:12
Kveikt verður á jólaljósum í Reykjavík um næstu helgi Borgarstjóri segir að jólaljósin í Reykjavík verði kveikt um næstu helgi, eða þremur vikum fyrr en vanalega. Innlent 23.10.2020 19:52
Hópsmit á Landakoti Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. Innlent 23.10.2020 18:40
Ætlar að færa eftirlit með pósti á Sauðárkrók Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, hefur í hyggju að Byggðastofnun taki yfir póstmál, hlutverk sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur haft með að gera hingað til. Innlent 23.10.2020 12:28
Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23.10.2020 10:48
Líkamsárás í austurbænum og trampólín braut stofuglugga Skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 23.10.2020 06:30
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. Viðskipti innlent 22.10.2020 17:34
Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58
Tilkynnti um eld í íbúð við Framnesveg Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst nú á ellefta tímanum tilkynning um eld í íbúð við Framnesveg. Innlent 21.10.2020 10:58
Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00
Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55
Samþykktu einróma að stuðla að opnun neyslurýma Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag að stuðla að opnun neyslurýma í Reykjavík. Í bókun meirihluta borgarstjórnar segir að rannsóknir hafi sýnt að skaðaminnkandi aðgerðir dragi úr neikvæðum og hættulegum afleiðingum notkunar ávana- og fíkniefna. Innlent 20.10.2020 22:46
„Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. Innlent 20.10.2020 20:05
Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. Innlent 20.10.2020 15:24
Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11
Hljóp úr pontu Alþingis við skjálftann Þingfundi var frestað þegar jarðskjálftinn reið yfir nú fyrir skömmu. Í útsendingu Alþingis heyrðist vel í glamri í þingsal og gardínur fyrir aftan Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, fóru á hreyfingu. Innlent 20.10.2020 14:01
Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47
Vilja opna tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða í Oddsson hótelinu Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Innlent 20.10.2020 09:07
Handtekinn grunaður um brot á sóttkví Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Annar maðurinn er grunaður um brot á sóttkví þar sem hann var nýlega kominn til landsins. Innlent 20.10.2020 07:07
Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42
Staða vímuefnaneytenda það slæm að skelfilegt ástand í íbúðinni kom lítið á óvart Hópur fólks í virkri neyslu hélt til í húsi sem kviknaði í fyrir helgi og voru tveir þeirra með kórónuveirusmit. Leita þurfti að hátt í tuttugu manns til að taka af þeim sýni. Innlent 19.10.2020 19:00
Fjögurra vikna síbrotagæsla fyrir ránin þrjú um helgina Átján ára piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm vikna síbrotagæslu til 16. nóvember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.10.2020 15:54
Talsvert magn olíu í hreinsistöð í Klettagörðum Olía hefur borist í töluverðu magni inn í hreinsistöð Veitna í Klettagörðum í Reykjavík. Erfitt er sagt að rekja uppruna olíumengunarinnar en hreinsistöðin tekur við fráveituvatni frá stórum hluta höfuðborgarsvæðisins. Innlent 19.10.2020 15:30
Handtekinn fyrir að hafa hrópað að ungmennum og berað sig Að minnsta kosti tvívegis hefur lögregla þurft að handtaka ölvaðan karlmann á fertugsaldri í Laugardalnum sem ýmist hefur hrópað að krökkum að leik eða berað sig fyrir þeim. Umræddur maður hefur ítrekað snúið til baka, síðast á laugardag. Innlent 19.10.2020 12:24
16 ára piltur fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Laust fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í hverfi 108 í Reykjavík. Innlent 19.10.2020 06:42
Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43
Fjögur vopnuð rán á þremur dögum Ungur karlmaður er grunaður um að hafa framið þrjú vopnuð rán á tveimur dögum. Maðurinn var handtekinn í gær eftir að hafa framið vopnað rán í Pylsuvagninum. Innlent 18.10.2020 16:32