Reykjavík Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur Enn á ný er tekið undir athugasemdir mínar við reikningsskilareglur Félagsbústaða. Skoðun 31.3.2020 15:31 Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Innlent 31.3.2020 12:31 Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Skoðun 31.3.2020 11:31 Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. Lífið 31.3.2020 08:15 Mannlaus miðbær ber merki samkomubannsins Fáir eru á ferli í miðborginni, eins og myndir í þessari frétt sýna. Innlent 30.3.2020 21:05 Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. Handbolti 30.3.2020 14:13 Væntir frekari kórónuveiruaðgerða af hálfu borgarinnar Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn væntir þess að Reykjavíkurborg, og hin sveitarfélögin, muni gera meira en þegar hefur verið boðað til að milda efnhagslegt högg vegna kórónuveirunnar. Innlent 30.3.2020 12:30 Við erum öll almannavarnir - við erum öllum barnavernd Þessa dagana legg ég mikið uppúr því að líta á björtu hliðarnar á þessum heimsfaraldri. Því þær eru margar. Skoðun 30.3.2020 07:01 Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 29.3.2020 12:25 Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. Innlent 28.3.2020 07:48 Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins? Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll. Fótbolti 27.3.2020 23:00 Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00 Jón Gunnlaugur næsti þjálfari Víkings: „Heiður að taka við uppeldisfélaginu mínu“ Jón Gunnlaugur Viggósson verður þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta næstu þrjú árin. Handbolti 27.3.2020 16:26 Kjarasamningar Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki samþykktir Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg og ríki hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru í byrjun mars með yfirgnæfandi meirihluta. Innlent 27.3.2020 15:04 Samstaðan kemur okkur lengra Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum. Skoðun 27.3.2020 13:01 Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 27.3.2020 06:19 Fyrstu þrettán aðgerðirnar sem eiga að dempa höggið í Reykjavík Frestun gjalda, niðurfelling og lækkun þeirra, sveigjanleiki í innheimtu og gjaldfrestum auk borgarvaktir sem skoðar þarfir borgarabúa eru á meðal aðgerða sem Reykjavíkurborg ætlar að grípa til. Innlent 26.3.2020 15:31 Reykjanesbraut og Biskupsbeygja meðal þess sem flýta á í vegagerð Breikkun Reykjanesbrautar á ólokna kaflanum framhjá Straumsvík milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns er meðal þeirra verkefna í vegagerð sem fá flýtifé, samkvæmt tillögu ríkisstjórnarinnar. Innlent 26.3.2020 15:16 Ríkið sýknað af 1,3 milljarða bótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar Ríkið var í dag sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af öllum kröfum Guðjóns Skarphéðinssonar. Guðjón krafðist þess að íslenska ríkið yrði dæmt til að greiða sér rétt rúman 1,3 milljarða króna í bætur. Innlent 26.3.2020 15:03 Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti smitaðir Tekið hefur verið fyrir innlagnir á öldrunarspítalanum Landakoti vegna COVID-19-smita sem greindust þar og Rjóðrinu á barnaspítalanum verður lokað næstu daga. Innlent 26.3.2020 13:39 Þakklát fyrir að börnin voru ekki í bílnum þegar eldurinn kviknaði Berglind Guðmundsdóttir náði naumlega að fjarlægja gaskút úr bifreið sinni áður en hún varð alelda í gær. Innlent 26.3.2020 13:01 Sjö í sömu fjölskyldu smituð þar af hjartveik kona og níu mánaða barn Óhætt er að segja að kórónuveiran hafi komið með látum inn í líf reykvískrar fjölskyldu á dögunum þegar sjö fjölskyldumeðlimir reyndust sýktir af veirunni. Þar á meðal er níu mánaða gamalt barn, ein barnshafandi, hjartveik kona og astmasjúklingur. Innlent 26.3.2020 10:25 Heitavatninu aftur komið á í Vesturbænum Viðgerð er nú lokið á stofnæð hitaveitu við Valsheimilið sem fór í sundur í gærkvöldi með þeim afleiðingum að vesturhluti borgarinnar varð heitavatnslaus. Innlent 26.3.2020 09:07 Heitavatnslaust í vesturhluta Reykjavíkur Heitavatnslaust er í stórum hluta Reykjavíkur, eða vesturhlutanum. Meðal annars á það við miðbæinn, Hlíðarnar og Vesturbæinn og er það vegna bilunar. Innlent 25.3.2020 21:41 ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. Sport 25.3.2020 19:31 Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. Innlent 25.3.2020 18:57 Eldur í bíl við bensínstöð í Álfheimum Innlent 25.3.2020 18:36 Stöðumælaverðir láta kórónuveiru ekki stoppa sig Þó nú sé enginn skortur á stæðum í Reykjavíkurborg halda stöðumælaverðir sínu striki. Þar til annað verður ákveðið. Innlent 25.3.2020 15:31 Alelda bíll á Miklubraut Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar. Innlent 25.3.2020 08:26 Barði á hurðir nágranna með eggvopn í hendi í Vesturbæ Reykjavíkur Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið handtekinn eftir langar viðræður og svo fluttur í fangageymslu. Innlent 25.3.2020 06:28 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur Enn á ný er tekið undir athugasemdir mínar við reikningsskilareglur Félagsbústaða. Skoðun 31.3.2020 15:31
Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Innlent 31.3.2020 12:31
Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Skoðun 31.3.2020 11:31
Lokað og ekki einu sinni til Kúlu-súkk í Bónus Ég sit við eldhúsborðið með stóran tölvuskjá sem tekur hálft borðið. Ég er að vinna heima og hef gert undanfarna daga. Lífið 31.3.2020 08:15
Mannlaus miðbær ber merki samkomubannsins Fáir eru á ferli í miðborginni, eins og myndir í þessari frétt sýna. Innlent 30.3.2020 21:05
Framkonur vilja hjálpa ÍR að halda úti kvennaliði Fram hefur boðist til að leika fjáröflunarleik við ÍR svo félagið geti haldið úti kvennaliði. Handbolti 30.3.2020 14:13
Væntir frekari kórónuveiruaðgerða af hálfu borgarinnar Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn væntir þess að Reykjavíkurborg, og hin sveitarfélögin, muni gera meira en þegar hefur verið boðað til að milda efnhagslegt högg vegna kórónuveirunnar. Innlent 30.3.2020 12:30
Við erum öll almannavarnir - við erum öllum barnavernd Þessa dagana legg ég mikið uppúr því að líta á björtu hliðarnar á þessum heimsfaraldri. Því þær eru margar. Skoðun 30.3.2020 07:01
Laun Íslandsmeistaranna skerðast um mánaðarmót Formaður knattspyrnudeildar Íslandsmeistara KR segir ekki annað koma til greina en að laun leikmanna félagsins muni skerðast þegar í stað í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 29.3.2020 12:25
Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. Innlent 28.3.2020 07:48
Sportið í dag: Er þetta flottasti klefi landsins? Fjölnismenn eru á því að þeir séu með flottustu búningsklefa landsins en meistaraflokkar félagsins í fótbolta eru með ansi myndarlega klefa í Egilshöll. Fótbolti 27.3.2020 23:00
Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr. Handbolti 27.3.2020 17:00
Jón Gunnlaugur næsti þjálfari Víkings: „Heiður að taka við uppeldisfélaginu mínu“ Jón Gunnlaugur Viggósson verður þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta næstu þrjú árin. Handbolti 27.3.2020 16:26
Kjarasamningar Eflingar við Reykjavíkurborg og ríki samþykktir Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg og ríki hafa samþykkt kjarasamninga sem undirritaðir voru í byrjun mars með yfirgnæfandi meirihluta. Innlent 27.3.2020 15:04
Samstaðan kemur okkur lengra Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum. Skoðun 27.3.2020 13:01
Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 27.3.2020 06:19
Fyrstu þrettán aðgerðirnar sem eiga að dempa höggið í Reykjavík Frestun gjalda, niðurfelling og lækkun þeirra, sveigjanleiki í innheimtu og gjaldfrestum auk borgarvaktir sem skoðar þarfir borgarabúa eru á meðal aðgerða sem Reykjavíkurborg ætlar að grípa til. Innlent 26.3.2020 15:31
Reykjanesbraut og Biskupsbeygja meðal þess sem flýta á í vegagerð Breikkun Reykjanesbrautar á ólokna kaflanum framhjá Straumsvík milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns er meðal þeirra verkefna í vegagerð sem fá flýtifé, samkvæmt tillögu ríkisstjórnarinnar. Innlent 26.3.2020 15:16
Ríkið sýknað af 1,3 milljarða bótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar Ríkið var í dag sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af öllum kröfum Guðjóns Skarphéðinssonar. Guðjón krafðist þess að íslenska ríkið yrði dæmt til að greiða sér rétt rúman 1,3 milljarða króna í bætur. Innlent 26.3.2020 15:03
Sjúklingar og starfsmenn á Landakoti smitaðir Tekið hefur verið fyrir innlagnir á öldrunarspítalanum Landakoti vegna COVID-19-smita sem greindust þar og Rjóðrinu á barnaspítalanum verður lokað næstu daga. Innlent 26.3.2020 13:39
Þakklát fyrir að börnin voru ekki í bílnum þegar eldurinn kviknaði Berglind Guðmundsdóttir náði naumlega að fjarlægja gaskút úr bifreið sinni áður en hún varð alelda í gær. Innlent 26.3.2020 13:01
Sjö í sömu fjölskyldu smituð þar af hjartveik kona og níu mánaða barn Óhætt er að segja að kórónuveiran hafi komið með látum inn í líf reykvískrar fjölskyldu á dögunum þegar sjö fjölskyldumeðlimir reyndust sýktir af veirunni. Þar á meðal er níu mánaða gamalt barn, ein barnshafandi, hjartveik kona og astmasjúklingur. Innlent 26.3.2020 10:25
Heitavatninu aftur komið á í Vesturbænum Viðgerð er nú lokið á stofnæð hitaveitu við Valsheimilið sem fór í sundur í gærkvöldi með þeim afleiðingum að vesturhluti borgarinnar varð heitavatnslaus. Innlent 26.3.2020 09:07
Heitavatnslaust í vesturhluta Reykjavíkur Heitavatnslaust er í stórum hluta Reykjavíkur, eða vesturhlutanum. Meðal annars á það við miðbæinn, Hlíðarnar og Vesturbæinn og er það vegna bilunar. Innlent 25.3.2020 21:41
ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. Sport 25.3.2020 19:31
Kanínudauði rakinn til lifradreps Matvælastofnun segir að að öllum líkindum megi rekja veikindi og dauða mikils fjölda kanína í Elliðaárdalnum til sjúkdómsins smitandi lifrardrep. Innlent 25.3.2020 18:57
Stöðumælaverðir láta kórónuveiru ekki stoppa sig Þó nú sé enginn skortur á stæðum í Reykjavíkurborg halda stöðumælaverðir sínu striki. Þar til annað verður ákveðið. Innlent 25.3.2020 15:31
Alelda bíll á Miklubraut Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar. Innlent 25.3.2020 08:26
Barði á hurðir nágranna með eggvopn í hendi í Vesturbæ Reykjavíkur Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið handtekinn eftir langar viðræður og svo fluttur í fangageymslu. Innlent 25.3.2020 06:28
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent