Bláskógabyggð

Fréttamynd

Húsið á sér mikla sögu

Ungmennafélag Íslands flytur hluta starfsemi sinnar á Laugarvatn í sumar og opnar þar Ungmenna- og tómstundabúðir í haust. Samningur um það var undirritaður í gær.

Lífið
Fréttamynd

Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts

„Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti.

Lífið
Fréttamynd

Elta sauðfé í þjóðgarði

Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins.

Innlent
Fréttamynd

Kaupir umdeilda eign sonarins á Þingvöllum

Forkaupsréttur ríkisins að steypugrunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum var ekki nýttur og hefur Páll Samúelsson keypt af syni sínum og tengdadóttur. Verðið er ekki gefið upp. Grunnurinn er á lóð í eigu ríkisins með leigusamning til 2021.

Innlent
Fréttamynd

15 milljónir fyrir 10 milljóna króna spildu

Vegagerðinni hefur verið gert að greiða tveimur landeigendum í Bláskógabyggð ríflega 7,8 milljónir króna fyrir eignarnám á spildum úr landi þeirra vegna endurbóta á Reykjavegi milli Biskupstungnabrautar og Laugarvatnsvegar.

Innlent
Fréttamynd

Hundrað ára minkabani

Kristrún Sigurfinnsdóttir frá Efsta Dal í Bláskógabyggð fagnaði nýlega 100 ára afmæli sínu. Hún hefur gert mikið af því að veiða mink í gegnum árin, auk þess að veiða fiska í net.

Innlent
Fréttamynd

Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita

Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu.

Innlent
Fréttamynd

Bíll fór niður um ís

Björgunarsveitin Ingunn á Laugarvatni kom fjórum ferðalöngum aðstoðar í dag eftir að bíll þeirra hafði farið niður um ís á hálendingu ofan við Laugavatn, við fjallið Gullkistu.

Innlent
Fréttamynd

Ekkert smakk og ekkert vesen

Til að losna við milliði hafa bændur með heimavinnslu stofnað með sér hóp þar sem þeir hitta viðskiptavini á fyrir fram ákveðnum stað og tíma og afhenda þeim vöruna.

Innlent
Fréttamynd

Í fótspor íslenskra hellisbúa

Laugarvatnshellir er manngerður hellir við Laugarvatn og fyrir hund­rað árum bjó þar fólk í nokkur ár. Ferðaþjónustufyrirtæki endurbyggði vistarverurnar og segir sögu þeirra í upplifunarferð.

Viðskipti innlent