Seyðisfjörður Úrskurðir um varðhald standa Lögmenn mannanna tveggja sem úrskurðaðir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald á laugardag vegna fíkniefnafundar á Seyðisfirði kærðu úrskurðina ekki áður en þriggja daga frestur til þess rann út í gær. Innlent 7.8.2019 02:02 Sóttu slasaða konu á Seyðisfjörð Hópur björgunarfólks sótti slasaða konu í hlíðar Fjarðardals við Seyðisfjörð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 7.8.2019 06:36 Veita engar upplýsingar um smyglið Rannsókn á máli tveggja erlendra karlmanna, sem á laugardag voru úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu, er enn á viðkvæmu stigi. Innlent 6.8.2019 14:56 Rúm fjörutíu kíló falin í sérinnréttuðum hólfum í fólksbíl Tveir erlendir karlmenn voru í morgun úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna smygla um fjörtíu kílóum af hörðum efnum inn til landsins með Norrænu. Innlent 3.8.2019 18:33 Tveir í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á miklu magni fíkniefna Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar á fimmtudag. Innlent 3.8.2019 12:26 Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í umdæminu og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni. Innlent 23.7.2019 10:47 Skemmtu sér vel á LungA þótt rigndi alla helgina Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Lífið 22.7.2019 06:30 Földu umtalsvert magn af tóbaki í hurðum Haganlega hafði verið gengið frá þannig að ekki var að sjá ummerki um að átt hefði verið við hurðaflekana né umbúðir þeirra. Tveir voru kærðir vegna málsins og greiddur þeir sekt upp á 1,4 milljónir króna. Málið telst upplýst. Innlent 19.7.2019 16:13 Þröstur gerði sér hreiður í mæli Veðurstofunnar Óvenjulega mikil úrkoma mældist á Seyðisfirði miðað við veður síðasta föstudag. Svo mikil að snjóathugunarmanni Veðurstofunnar á Seyðisfirði leyst ekki á blikuna Lífið 15.7.2019 11:52 Brjáluð flottheit á LungA 2019 Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika. Lífið 13.7.2019 10:00 Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00 Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Innlent 11.6.2019 12:35 Fyrrverandi bæjarstjóri sakar eftirmann um að hnýsast í einkabréf Fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar sakaði núverandi bæjarstjóra um að hnýsast í einkabréf sín. Kvörtun Vilhjálms Jónssonar, oddvita B-lista á Seyðisfirði, var tekin fyrir á síðasta bæjarráðsfundi. Innlent 7.6.2019 08:03 Minnkuðu hlutfall allra starfsmanna Sýslumannsins á Austurlandi Sýslumaðurinn á Austurlandi hefur minnkað starfshlutfall allra starfsmanna embættisins til þess að halda rekstri innan fjárheimilda. Staðgengill sýslumanns segir að niðurskurðurinn muni hafa áhrif á afgreiðslu mála hjá embættinu. Innlent 4.5.2019 23:33 Stöðvuðu tvo farþega Norrænu Annar mannanna framvísaði fölsuðum skilríkjum og var hann í kjölfarið handtekinn. Innlent 21.3.2019 17:23 Lögreglu grunar hvernig kílóin komu til landsins Svo virðist sem innflutningur fíkniefna til Færeyja með viðkomu á Íslandi sé umfangsmikill ef marka má aðgerðir íslensku lögreglunnar í samráði við þá dönsku undanfarna mánuði. Innlent 28.2.2019 14:36 Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Innlent 27.2.2019 22:17 Tilkynna fyrstu sveitirnar sem koma fram á LungA Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði. Tónlist 26.2.2019 16:30 Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17 Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11 Húsið á Seyðisfirði mikið skemmt Tveggja hæða einbýlishús varð alelda á Seyðisfirði í dag dag en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum. Innlent 26.10.2018 19:19 Seyðfirðingar lýsa vonbrigðum með hlé á jarðgangaframkvæmdum Bæjarráð Seyðisfjarðarkaupstaðar vill að hafist verði handa við Fjarðarheiðargöng um leið og Dýrafjarðargöng eru tilbúin. Innlent 5.10.2018 17:46 Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. Innlent 20.9.2018 18:52 Mildi að virk sprengjukúla hafi ekki sprungið í höndum drengja við Seyðisfjörð Innlent 28.8.2018 14:40 Þorvaldur Davíð vill verða bæjarstjóri á Seyðisfirði Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er meðal þeirra 12 sem sækjast eftir því að verða bæjarstjóri á Seyðisfirði. Lífið 3.7.2018 11:36 Breytt staða á Seyðisfirði Innlent 28.5.2018 02:04 "Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Innlent 7.5.2018 14:35 Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann. Innlent 1.5.2018 17:39 Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Rautt hættustig, eða næst hæsta hættustig er í gildi, en útlit er fyrir að frekari hætta muni jafnvel líða hjá í dag. Innlent 24.1.2018 12:57 Draugur sem sýslumaður Seyðfirðinga slóst við Hundrað og tuttugu ára gömul ljósmynd af draugi, sem sýslumaðurinn á Seyðisfirði sagðist hafa slegist við, er fyrsta ljósmynd sem notuð var í sakamáli á Íslandi. Innlent 23.2.2014 19:54 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Úrskurðir um varðhald standa Lögmenn mannanna tveggja sem úrskurðaðir voru í tveggja vikna gæsluvarðhald á laugardag vegna fíkniefnafundar á Seyðisfirði kærðu úrskurðina ekki áður en þriggja daga frestur til þess rann út í gær. Innlent 7.8.2019 02:02
Sóttu slasaða konu á Seyðisfjörð Hópur björgunarfólks sótti slasaða konu í hlíðar Fjarðardals við Seyðisfjörð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 7.8.2019 06:36
Veita engar upplýsingar um smyglið Rannsókn á máli tveggja erlendra karlmanna, sem á laugardag voru úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir stórfellt fíkniefnasmygl með Norrænu, er enn á viðkvæmu stigi. Innlent 6.8.2019 14:56
Rúm fjörutíu kíló falin í sérinnréttuðum hólfum í fólksbíl Tveir erlendir karlmenn voru í morgun úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna smygla um fjörtíu kílóum af hörðum efnum inn til landsins með Norrænu. Innlent 3.8.2019 18:33
Tveir í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á miklu magni fíkniefna Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar á fimmtudag. Innlent 3.8.2019 12:26
Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í umdæminu og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni. Innlent 23.7.2019 10:47
Skemmtu sér vel á LungA þótt rigndi alla helgina Að sögn Bjartar voru stórtónleikarnir á LungA á föstudags- og laugardagskvöld þeir fjölmennustu frá upphafi. Lífið 22.7.2019 06:30
Földu umtalsvert magn af tóbaki í hurðum Haganlega hafði verið gengið frá þannig að ekki var að sjá ummerki um að átt hefði verið við hurðaflekana né umbúðir þeirra. Tveir voru kærðir vegna málsins og greiddur þeir sekt upp á 1,4 milljónir króna. Málið telst upplýst. Innlent 19.7.2019 16:13
Þröstur gerði sér hreiður í mæli Veðurstofunnar Óvenjulega mikil úrkoma mældist á Seyðisfirði miðað við veður síðasta föstudag. Svo mikil að snjóathugunarmanni Veðurstofunnar á Seyðisfirði leyst ekki á blikuna Lífið 15.7.2019 11:52
Brjáluð flottheit á LungA 2019 Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika. Lífið 13.7.2019 10:00
Kjósa um sameiningu eystra í haust Kjósa á á um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi 26. október í haust. Innlent 4.7.2019 02:00
Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Innlent 11.6.2019 12:35
Fyrrverandi bæjarstjóri sakar eftirmann um að hnýsast í einkabréf Fyrrverandi bæjarstjóri Seyðisfjarðar sakaði núverandi bæjarstjóra um að hnýsast í einkabréf sín. Kvörtun Vilhjálms Jónssonar, oddvita B-lista á Seyðisfirði, var tekin fyrir á síðasta bæjarráðsfundi. Innlent 7.6.2019 08:03
Minnkuðu hlutfall allra starfsmanna Sýslumannsins á Austurlandi Sýslumaðurinn á Austurlandi hefur minnkað starfshlutfall allra starfsmanna embættisins til þess að halda rekstri innan fjárheimilda. Staðgengill sýslumanns segir að niðurskurðurinn muni hafa áhrif á afgreiðslu mála hjá embættinu. Innlent 4.5.2019 23:33
Stöðvuðu tvo farþega Norrænu Annar mannanna framvísaði fölsuðum skilríkjum og var hann í kjölfarið handtekinn. Innlent 21.3.2019 17:23
Lögreglu grunar hvernig kílóin komu til landsins Svo virðist sem innflutningur fíkniefna til Færeyja með viðkomu á Íslandi sé umfangsmikill ef marka má aðgerðir íslensku lögreglunnar í samráði við þá dönsku undanfarna mánuði. Innlent 28.2.2019 14:36
Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Innlent 27.2.2019 22:17
Tilkynna fyrstu sveitirnar sem koma fram á LungA Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði. Tónlist 26.2.2019 16:30
Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11
Húsið á Seyðisfirði mikið skemmt Tveggja hæða einbýlishús varð alelda á Seyðisfirði í dag dag en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum. Innlent 26.10.2018 19:19
Seyðfirðingar lýsa vonbrigðum með hlé á jarðgangaframkvæmdum Bæjarráð Seyðisfjarðarkaupstaðar vill að hafist verði handa við Fjarðarheiðargöng um leið og Dýrafjarðargöng eru tilbúin. Innlent 5.10.2018 17:46
Samgönguáætlun boðar lengri bið eftir stórverkum í vegagerð Tvöföldun Reykjanesbrautar klárast eftir fimmtán ár, jarðgöng til Seyðisfjarðar frestast um áratug, engin fjárveiting er í Sundabraut og minnst áratugur er í að Miklabraut fari í stokk. Þessi tíðindi birtast í nýrri samgönguáætlun. Innlent 20.9.2018 18:52
Mildi að virk sprengjukúla hafi ekki sprungið í höndum drengja við Seyðisfjörð Innlent 28.8.2018 14:40
Þorvaldur Davíð vill verða bæjarstjóri á Seyðisfirði Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er meðal þeirra 12 sem sækjast eftir því að verða bæjarstjóri á Seyðisfirði. Lífið 3.7.2018 11:36
"Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Innlent 7.5.2018 14:35
Sirkus fær framhaldslíf á Seyðisfirði Skemmtistaðurinn Sirkus verður opnaður á ný og nánast í upprunalegri mynd á Seyðisfirði innan tíðar. Græjunar, barborðið og stólarnir frá gamla staðnum sitja í gámi við hafnarbakkann. Innlent 1.5.2018 17:39
Mikil snjóflóðahætta á Austfjörðum Rautt hættustig, eða næst hæsta hættustig er í gildi, en útlit er fyrir að frekari hætta muni jafnvel líða hjá í dag. Innlent 24.1.2018 12:57
Draugur sem sýslumaður Seyðfirðinga slóst við Hundrað og tuttugu ára gömul ljósmynd af draugi, sem sýslumaðurinn á Seyðisfirði sagðist hafa slegist við, er fyrsta ljósmynd sem notuð var í sakamáli á Íslandi. Innlent 23.2.2014 19:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent