Grímuverðlaunin

Dúkkuheimili tilnefnt til ellefu verðlauna
Tilnefningar til íslensku sviðslistaverðlaunanna kunngjörðar.

Prúðbúnir Grímugestir
Mikið var um dýrðir í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á Grímunni.

Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu flest verðlaun
Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman 2014, voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu þrenn verðlaun hvor sýning.

Geggjað teymi tilnefnt til Grímuverðlauna
Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson hlutu tvær tilnefningar til Grímuverðlaunanna fyrir verkið Unglingurinn. Þeir bjuggust ekki við þessari velgengni.

Ólafur Darri í banastuði
Tilnefningar til Grímuverðlaunanna voru tilkynntar í gær.

Eldraunin með ellefu tilnefningar
Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki.