
Sundlaugar og baðlón

Segir áhrif kalda pottsins ofmetin
Bandarískur blaðamaður hefur ritað bók um tískufyrirbrigði þegar kemur að endurheimt og segir kalda pottinn hamla viðgerðarferli líkamans.

Hætt kominn í sundlaug í Austurbænum
Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Maður var hætt kominn í sundlaug í Austurbænum í gærkvöldi en hann var með meðvitund þegar lögreglu og sjúkralið bar að garði.

Boða rómantíska stemmningu á sundlaugarbakkanum
Vetrarhátíð fer fram í Kópavogi dagana 8. og 9. febrúar.

Tveimur pottum og vaðlaug lokað í Vesturbæjarlaug vegna kuldans
Gripið var til þessara aðgerða svo anna mætti heitavatnsþörf laugarinnar í kuldanum.

Of mikið heitt vatn til stórnotanda í Ölfusi
Biðlað til viðskiptavina Veitna að fara sparlega með heita vatnið. Einn stórnotandi í Ölfusi hefur notað of mikið heitt vatn. Á þremur svæðum á landinu er farið að bera á skorti. Kuldinn spilar hlutverk. Þegar búið að takmarka heita vatnið í sundlauginni á Hellu.

Mögulegt að heita vatnið skili sér ekki í laugarnar á föstudag
Spáð er áframhaldandi frosti næstu daga og gæti komið til skerðinga á afhendingu á heitu vatni til stærri notenda Veitna á föstudag.

Bjargað frá drukknun í Lágafellslaug
Litlu mátti muna þegar tuttugu og fimm ára gamall maður var að kafa í Lágafellslaug í Mosfellsbæ á áttunda tímanum í gærkvöldi.

Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi?
Víða er opið í verslunum í dag, aðfangadag. Þó er ekki um hefðbundinn opnunartíma, hér eru nokkrir opnunartímar upptaldir.

Laugardalslaug var lokað vegna eldinga
Búist við að eldingar geri vart við sig fram eftir kvöldi og í nótt.

Íbúar á Hrafnistu eru of veikir fyrir sundlaug
Óskað er samstarfs við Hafnarfjarðarbæ um rekstur á sundlauginni á Hrafnistu í Hraunvangi. Forstjórinn segir íbúa hjúkrunarheimilisins verða æ veikari og fáa geta nýtt laugina.

Þremur sundlaugum lokað sökum kulda
Vegna kuldatíðar er mikil notkun á heitu vatni frá Rangárveitum

Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug
Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe.

Hvaða sundlaug er sú besta á landinu?
Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason í Brennslunni á FM 957 ræddu í morgun um það hvaða sundlaug væri besta sundlaug landsins.

Steindi hringdi í sundlaug og bar fram óhefðbundna spurningu
Steindi gerði eitt létt símaat í FM95Blö í dag þar sem exem, stómapoki og munnmök koma við sögu.

Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“
"Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu.

Költ-klassík með baðvatninu
Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sundhöllinni með pompi og prakt.

Allir sundlaugargestir eiga að vera laugarverðir
Algengt er að gestir sundlauganna, einkum ferðamenn, þvoi sér ekki áður þeir fara ofan í, að sögn fastagesta. Skrifstofustjóri Íþrótta-og tómstundasvið segi að þrátt fyrir ítarlegar leiðbeiningar og hvatningu starfsfólks sleppi alltaf einhverjir við að þvo sér.

Baðlón við Skíðaskálann í Hveradölum enn á borði Skipulagsstofnunnar
Eitt og hálft ár síðan gögn voru lögð inn og ekkert bólar á svari.

Slasaðist í Laugardalslaug
Kalla þurfti eftir sjúkrabíl eftir hádegið í dag þegar ung kona slasaði sig við líkamsrækt í Laugardalslauginni.

Óska eftir undanþágu fyrir ókyngreind klósett
Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkur mun óska eftir undanþágu eða breytingu á reglugerð til að geta gert salerni á skrifstofum borgarinnar ókyngreind. Formaðurinn segir gildandi reglur úr takti við tíðarandann og telur nauðsynlegt að taka meira tillit til hópa á borð við trans- og intersex fólk.

Á auðveldara með nekt eftir að hafa stundað íslenskar sundlaugar
Tabitha Laker fluttist til Íslands á síðasta ári í leit að nýjum ævintýrum og hefur haldið úti Youtube-rás þar sem hún fer yfir það helsta sem fylgir því að búa á Íslandi.

Gómaður í stolnu buxunum
Bíræfinn þjófur lét greipar sópa í sundlaug Vesturbæjar í gær.

Bjóða gestum að baða sig í volgum vökum úti í vatni
Framkvæmdir eru hafnar við nýjan baðstað í útjaðri Egilsstaða, sem fullyrt er að verði einstakur, en þar munu gestir upplifa það að baða sig í vökum úti í vatni.

Beygja, kreppa, sundur, saman…
Fyrir hálfri öld, nánar tiltekið þann fyrsta júní árið 1968, var Laugardalslaug í fyrsta sinn opnuð reykvískum almenningi.

Samþykktu berbrjósta sundferðir
Konur í smábæ nærri Barcelona kusu með því að leyfa berbrjósta sundferðir í bænum.

Deila um nýja sundlaug í Ísafjarðarbæ
Minnihlutinn gagnrýnir tug milljóna króna hönnunarsamkeppni sem muni að öllum líkindum ekki nýtast. Meirihlutinn vill leggja ákvörðunina undir íbúana.

Ákall um bættar samgöngur, pottar í skugga og hnýsnir farþegar
Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 heimsótti Vestfirði í liðinni viku.

Kalla eftir úttekt á loftgæðum innilaugar
Sjálfstæðismenn í íþrótta- og tómstundaráði vilja að gerð verði óháð úttekt á loftgæðum í innilaug Laugardalslaugar vegna "ítrekaðra tilfella astma- og lungnasjúkdóma“ meðal iðkenda. Forstöðumaður segir mælingar koma vel út.

Skoða kosti þess að setja sundlaug á fyrirhugaða brú yfir Fossvoginn
Í dag eru í megindráttum tvær leiðir fyrir fólk að komast akandi eða með strætó á milli Reykjavíkur og Kópavogs, annars vegar um stofnbraut í Fossvogsdal eða um Reykjanesbraut.

Óánægju gætir meðal árrisulla sundlaugargesta
Óánægja er meðal starfsfólks sundlauga í Hafnarfirði sem og fastagesta vegna nýrra sumaropnunartíma að sögn Gunnars Axels Axelssonar, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.