Vinnumarkaður Færri Wow-liðar atvinnulausir Milli mánaðanna apríl og maí hefur fækkað um sextíu í hópi þeirra fyrrverandi starfsmanna WOW air sem skráðir eru atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Sextán sagt upp hjá Íslandsbanka Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:24 Leiklistarheimurinn logar vegna hatramra deilna Birnu og Ara Þjóðleikhússtjóri segir formann FÍL grafa með ósæmilegum hætti undan sér og leikhúsinu. Innlent 14.5.2019 12:37 Heildarlaun að meðaltali 652 þúsund Heildarlaun félagsmanna VR voru 652 þúsund krónur að meðaltali í febrúar 2019 en miðgildi heildarlauna var 600 þúsund. Grunnlaun voru að meðaltali 644 þúsund en miðgildi grunnlauna var 591 þúsund. Innlent 15.5.2019 13:32 Vísir og Alfreð í samstarf Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis á slóðinni visir.is/atvinna. Viðskipti innlent 14.5.2019 11:41 Þriðjungur atvinnulausra erlendir ríkisborgarar Að jafnaði voru 6.803 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í apríl og fjölgaði þeim um 841 frá mars. Viðskipti innlent 14.5.2019 14:25 Hagstofan spáir samdrætti í fyrsta sinn síðan 2010 Minnkandi útflutningur mun verða þess valdandi að í fyrsta skipti frá árinu 2010 mun verg landsframleiðsla dragast saman í ár. Viðskipti innlent 10.5.2019 10:14 Gætu átt von á ógreiddum launum í júlí Starfsmenn WOW Air sem misstu vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins gæti átt von á því að fá greitt úr ábyrgðasjóði launa í júlí. Innlent 9.5.2019 10:10 Hluti erlendu starfsmanna WOW air farinn aftur heim Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Innlent 4.5.2019 18:24 Styttri vinnuvika hefur jákvæð áhrif Niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar sýna fram á jákvæð áhrif færri vinnustunda og eru þarft innlegg í kjaraviðræður opinbera vinnumarkaðsins. Innlent 4.5.2019 02:03 Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:55 Atvinnulausir tvöfalt fleiri en laus störf Atvinnuþátttaka á fjórðungnum var að jafnaði 81%, eða að meðaltali um 205.700 manns. Þar af töldust að meðaltali 6.200 manns vera atvinnulausir eða um 3,0%. Innlent 2.5.2019 10:49 Fjöldi nýskráninga á vanskilaskrá fer vaxandi Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins, segir að þetta sé enn ein vísbending um að verulega sé að hægja á hagkerfinu. Rekstrarumhverfið um þessar mundir er mjög erfitt fyrir mörg fyrirtæki og krónan sterk í sögulegu ljósi. Viðskipti innlent 1.5.2019 02:00 Eimskip grípur aftur til uppsagna Breytingarnar munu taka gildi frá og með 2. maí. Viðskipti innlent 29.4.2019 13:58 Aukið álag og engin árshátíð vegna WOW Afleiðingar gjaldþrots WOW air teygja anga sína víða. Hætt hefur verið við árshátíðarferð starfsfólks Vinnumálastofnunar, sem fara átti fram erlendis, vegna gjaldþrots flugfélagsins. Starfsfólkið svekkt en stendur þó þétt saman. Innlent 29.4.2019 02:00 Margt í starfsháttum starfsmannaleigu kalli á lögreglurannsókn Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Innlent 25.4.2019 19:08 Tjáir sig ekki um starfsmannaleigu sem skráð er á son hennar Efling hvetur fyrirtæki til að versla ekki við starfsmannaleiguna Seiglu ehf., sem stéttarfélagið segir vera afsprengi hinnar umdeildu starfsmannaleigu Manna í vinnu. Innlent 24.4.2019 18:16 Fleiri starfsmönnum sagt upp hjá Fríhöfninni Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar við fréttastofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:56 Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta en þátttaka í atkvæðagreiðslu var heldur dræm eða 12,78 prósent. Innlent 24.4.2019 10:04 Fengu uppsagnarbréf með páskaegginu frá Bernhard Meirihluta starfsmanna Bernhard ehf. var sagt upp í liðinni viku í tengslum við kaup Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard sem fer með Honda umboðið á Íslandi. Viðskipti innlent 23.4.2019 15:25 Tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni Formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að leiðin til að takast á við tæknibreytingar séu félagslegar aðgerðir. Innlent 23.4.2019 02:00 Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum 252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll þremur vikum. 35 prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. Innlent 18.4.2019 13:11 Ekki jafn fýsilegt og áður að sækja erlent vinnuafl að utan Launahækkanir samkvæmt nýjum kjarasamningum eru líklegar til þess að draga úr eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Hefur þannig mikil áhrif á ferðaþjónustuna að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 18.4.2019 02:03 Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. Innlent 17.4.2019 11:33 2,5 milljón króna stjórnvaldssekt lögð á Menn í vinnu Vinnumálastofnun hefur lagt 2,5 milljón króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Menn í vinnu. Innlent 16.4.2019 20:01 Aukin krafa um túlkaþjónustu fyrirtækja og réttur vegna veikinda barna eykst Formaður Starfsgreinasambands segir margt hafa áunnist í nýundirrituðum kjarasamningum, enda snúist þeir um margt annað en bara laun. Innlent 14.4.2019 13:21 Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Viðskipti innlent 10.4.2019 12:46 Lífskjarasamningurinn skref í rétta átt en standi þó alltof veikum fótum Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var í síðustu viku sé ótvírætt skref í rétta átt. Samningurinn snúist um ákveðin grundvallaratriði en ekki aðeins tiltekna hagsmuni. Innlent 10.4.2019 12:28 Erlend verkefni hafa vegið upp á móti Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA, segir að erlend verkefni hafi vegið upp á móti samdrætti innanlands. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 „Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“ Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku. Innlent 8.4.2019 12:19 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 … 99 ›
Færri Wow-liðar atvinnulausir Milli mánaðanna apríl og maí hefur fækkað um sextíu í hópi þeirra fyrrverandi starfsmanna WOW air sem skráðir eru atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Sextán sagt upp hjá Íslandsbanka Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:24
Leiklistarheimurinn logar vegna hatramra deilna Birnu og Ara Þjóðleikhússtjóri segir formann FÍL grafa með ósæmilegum hætti undan sér og leikhúsinu. Innlent 14.5.2019 12:37
Heildarlaun að meðaltali 652 þúsund Heildarlaun félagsmanna VR voru 652 þúsund krónur að meðaltali í febrúar 2019 en miðgildi heildarlauna var 600 þúsund. Grunnlaun voru að meðaltali 644 þúsund en miðgildi grunnlauna var 591 þúsund. Innlent 15.5.2019 13:32
Vísir og Alfreð í samstarf Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis á slóðinni visir.is/atvinna. Viðskipti innlent 14.5.2019 11:41
Þriðjungur atvinnulausra erlendir ríkisborgarar Að jafnaði voru 6.803 einstaklingar á atvinnuleysisskrá í apríl og fjölgaði þeim um 841 frá mars. Viðskipti innlent 14.5.2019 14:25
Hagstofan spáir samdrætti í fyrsta sinn síðan 2010 Minnkandi útflutningur mun verða þess valdandi að í fyrsta skipti frá árinu 2010 mun verg landsframleiðsla dragast saman í ár. Viðskipti innlent 10.5.2019 10:14
Gætu átt von á ógreiddum launum í júlí Starfsmenn WOW Air sem misstu vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins gæti átt von á því að fá greitt úr ábyrgðasjóði launa í júlí. Innlent 9.5.2019 10:10
Hluti erlendu starfsmanna WOW air farinn aftur heim Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Innlent 4.5.2019 18:24
Styttri vinnuvika hefur jákvæð áhrif Niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar sýna fram á jákvæð áhrif færri vinnustunda og eru þarft innlegg í kjaraviðræður opinbera vinnumarkaðsins. Innlent 4.5.2019 02:03
Segir óhjákvæmilegt að samþjöppun verði hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Nær öruggt er að aukin samþjöppun verði í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja næstu misseri að sögn framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 2.5.2019 18:55
Atvinnulausir tvöfalt fleiri en laus störf Atvinnuþátttaka á fjórðungnum var að jafnaði 81%, eða að meðaltali um 205.700 manns. Þar af töldust að meðaltali 6.200 manns vera atvinnulausir eða um 3,0%. Innlent 2.5.2019 10:49
Fjöldi nýskráninga á vanskilaskrá fer vaxandi Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins, segir að þetta sé enn ein vísbending um að verulega sé að hægja á hagkerfinu. Rekstrarumhverfið um þessar mundir er mjög erfitt fyrir mörg fyrirtæki og krónan sterk í sögulegu ljósi. Viðskipti innlent 1.5.2019 02:00
Eimskip grípur aftur til uppsagna Breytingarnar munu taka gildi frá og með 2. maí. Viðskipti innlent 29.4.2019 13:58
Aukið álag og engin árshátíð vegna WOW Afleiðingar gjaldþrots WOW air teygja anga sína víða. Hætt hefur verið við árshátíðarferð starfsfólks Vinnumálastofnunar, sem fara átti fram erlendis, vegna gjaldþrots flugfélagsins. Starfsfólkið svekkt en stendur þó þétt saman. Innlent 29.4.2019 02:00
Margt í starfsháttum starfsmannaleigu kalli á lögreglurannsókn Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Innlent 25.4.2019 19:08
Tjáir sig ekki um starfsmannaleigu sem skráð er á son hennar Efling hvetur fyrirtæki til að versla ekki við starfsmannaleiguna Seiglu ehf., sem stéttarfélagið segir vera afsprengi hinnar umdeildu starfsmannaleigu Manna í vinnu. Innlent 24.4.2019 18:16
Fleiri starfsmönnum sagt upp hjá Fríhöfninni Þetta staðfestir framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar við fréttastofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 14:56
Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta en þátttaka í atkvæðagreiðslu var heldur dræm eða 12,78 prósent. Innlent 24.4.2019 10:04
Fengu uppsagnarbréf með páskaegginu frá Bernhard Meirihluta starfsmanna Bernhard ehf. var sagt upp í liðinni viku í tengslum við kaup Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard sem fer með Honda umboðið á Íslandi. Viðskipti innlent 23.4.2019 15:25
Tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni Formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að leiðin til að takast á við tæknibreytingar séu félagslegar aðgerðir. Innlent 23.4.2019 02:00
Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum 252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll þremur vikum. 35 prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. Innlent 18.4.2019 13:11
Ekki jafn fýsilegt og áður að sækja erlent vinnuafl að utan Launahækkanir samkvæmt nýjum kjarasamningum eru líklegar til þess að draga úr eftirspurn eftir erlendu vinnuafli. Hefur þannig mikil áhrif á ferðaþjónustuna að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 18.4.2019 02:03
Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. Innlent 17.4.2019 11:33
2,5 milljón króna stjórnvaldssekt lögð á Menn í vinnu Vinnumálastofnun hefur lagt 2,5 milljón króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Menn í vinnu. Innlent 16.4.2019 20:01
Aukin krafa um túlkaþjónustu fyrirtækja og réttur vegna veikinda barna eykst Formaður Starfsgreinasambands segir margt hafa áunnist í nýundirrituðum kjarasamningum, enda snúist þeir um margt annað en bara laun. Innlent 14.4.2019 13:21
Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Viðskipti innlent 10.4.2019 12:46
Lífskjarasamningurinn skref í rétta átt en standi þó alltof veikum fótum Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, segir að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var í síðustu viku sé ótvírætt skref í rétta átt. Samningurinn snúist um ákveðin grundvallaratriði en ekki aðeins tiltekna hagsmuni. Innlent 10.4.2019 12:28
Erlend verkefni hafa vegið upp á móti Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipars\TBWA, segir að erlend verkefni hafi vegið upp á móti samdrætti innanlands. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
„Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“ Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku. Innlent 8.4.2019 12:19
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent