Norski handboltinn Búin að vinna 46 titla á ferlinum Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand. Handbolti 27.2.2024 11:01 Kolstad varði bikarmeistaratitilinn gegn Elverum Kolstad varði bikarmeistaratitil sinn í dag með 27-23 sigri gegn Elverum í úrslitaleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Handbolti 25.2.2024 17:42 Sögulegur samningur hjá Sigvalda Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad. Handbolti 19.2.2024 15:11 Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku. Handbolti 11.2.2024 17:30 Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Handbolti 6.2.2024 11:01 Besta lið Evrópu betlaði pening: Pínlegasta augnablikið á ævinni Kvennalið Vipers hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta undanfarin þrjú ár en norska félagið þurfti að grípa til örþrifaráða til að forðast gjaldþrot. Handbolti 18.1.2024 12:30 Besta kvennalið Evrópu síðustu ár í miklum fjárhagsvandræðum Norska handboltaliðið Vipers hefur lengi verið í fremstu röð í evrópska kvennahandboltanum en núna er peningastaða félagsins mjög slæm. Handbolti 16.1.2024 13:01 Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. Handbolti 6.1.2024 09:32 Sigvaldi með fimm þegar Kolstad fór á toppinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Kolstad eru komnir á topp norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Bergen í kvöld. Handbolti 13.12.2023 19:01 Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Handbolti 11.12.2023 11:00 Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.12.2023 15:01 Sigvaldi markahæstur er Kolstad komst í undanúrslit Kolstad er komið í undanúrslit norska bikarsins í handbolta eftir 36-23 sigur á Bergen. Kolstad eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur 2022 á Elverum sem hafði unnið bikarinn fjögur ár í röð þar áður. Liðin mætast svo í undanúrslitunum í næstu umferð. Handbolti 8.11.2023 19:19 Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7.11.2023 07:01 Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk. Handbolti 22.10.2023 16:17 Kolstad komið á beinu brautina Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad Handbolti 15.10.2023 18:15 Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45 Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31 Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38 Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Sport 13.9.2023 18:30 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. Handbolti 26.8.2023 17:00 Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23.8.2023 16:01 Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54 Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02 Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29 Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46 Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. Handbolti 11.7.2023 16:30 Segir lið Janusar og Sigvalda í fjárhagsvandræðum Hið nýríka norska handboltafélag Kolstad á í fjárhagsvandræðum að sögn TV 2 Sport en í frétt miðilsins segir að óskað hafi verið eftir því að leikmenn liðsins taki á sig launalækkun. Handbolti 10.7.2023 20:20 „Maður er bara í vinnu hérna og reynir að vinna hana nógu andskoti vel“ Hið nýríka Íslendingalið Kolstad varð í vikunni norskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason spilaði stór hlutverk fyrir liðið á tímabilinu og segist ekki velta sér of mikið upp úr sögu annarra nýríkra liða úr handboltaheiminum. Handbolti 9.6.2023 16:00 Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 7.6.2023 18:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Búin að vinna 46 titla á ferlinum Sigurganga norska markvarðarins Katrine Lunde hélt áfram um helgina þegar hún varð norskur bikarmeistari með Vipers frá Kristiansand. Handbolti 27.2.2024 11:01
Kolstad varði bikarmeistaratitilinn gegn Elverum Kolstad varði bikarmeistaratitil sinn í dag með 27-23 sigri gegn Elverum í úrslitaleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Handbolti 25.2.2024 17:42
Sögulegur samningur hjá Sigvalda Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad. Handbolti 19.2.2024 15:11
Fjögur mörk frá Sigvalda í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson fann netmöskvana í fjögur skipti þegar Kolstad vann sigur í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elín Jóna Þorsteinsdóttir þurfti hins vegar að sætta sig við tap í Danmörku. Handbolti 11.2.2024 17:30
Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Handbolti 6.2.2024 11:01
Besta lið Evrópu betlaði pening: Pínlegasta augnablikið á ævinni Kvennalið Vipers hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta undanfarin þrjú ár en norska félagið þurfti að grípa til örþrifaráða til að forðast gjaldþrot. Handbolti 18.1.2024 12:30
Besta kvennalið Evrópu síðustu ár í miklum fjárhagsvandræðum Norska handboltaliðið Vipers hefur lengi verið í fremstu röð í evrópska kvennahandboltanum en núna er peningastaða félagsins mjög slæm. Handbolti 16.1.2024 13:01
Benedikt Óskarsson sagður á leið til Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals og besti sóknarmaður Olís deildar karla á síðasta tímabili, er sagður á leið til norska meistaraliðsins Kolstad. Greint er frá því að hann muni klára tímabilið með Val og færa sig um set næsta sumar. Handbolti 6.1.2024 09:32
Sigvaldi með fimm þegar Kolstad fór á toppinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Kolstad eru komnir á topp norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Bergen í kvöld. Handbolti 13.12.2023 19:01
Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Handbolti 11.12.2023 11:00
Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.12.2023 15:01
Sigvaldi markahæstur er Kolstad komst í undanúrslit Kolstad er komið í undanúrslit norska bikarsins í handbolta eftir 36-23 sigur á Bergen. Kolstad eru ríkjandi bikarmeistarar eftir sigur 2022 á Elverum sem hafði unnið bikarinn fjögur ár í röð þar áður. Liðin mætast svo í undanúrslitunum í næstu umferð. Handbolti 8.11.2023 19:19
Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera. Handbolti 7.11.2023 07:01
Sigvaldi valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni Sigvaldi Björn Guðjónsson var valinn í úrvalslið 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórgóðan sigur Kolstad gegn Kiel þar sem hann leiddi markaskorun liðsins með tíu mörk. Handbolti 22.10.2023 16:17
Kolstad komið á beinu brautina Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad Handbolti 15.10.2023 18:15
Sigvaldi Björn ekki á leið til Kiel Sigvaldi Björn Guðjónsson, hornamaður íslenska landsliðsins í handbolta og Noregsmeistara Kolstad er ekki á Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 17:45
Kiel vill fá Sigvalda Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er orðaður við Þýskalandsmeistara Kiel. Handbolti 25.9.2023 08:31
Norska stórliðið tapaði óvænt Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti. Handbolti 24.9.2023 19:38
Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35
Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Sport 13.9.2023 18:30
Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. Handbolti 26.8.2023 17:00
Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Handbolti 23.8.2023 16:01
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19.7.2023 13:54
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18.7.2023 11:02
Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17.7.2023 10:29
Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16.7.2023 12:46
Kolstad staðfestir alvarleg fjárhagsvandræði og launalækkanir Nýríka norska handboltafélagið Kolstad virðist ekki vera svo ríkt eftir allt saman. Félagið hefur staðfest að það eigi í fjárhagserfiðleikum og ráðast þurfi í niðurskurð. Handbolti 11.7.2023 16:30
Segir lið Janusar og Sigvalda í fjárhagsvandræðum Hið nýríka norska handboltafélag Kolstad á í fjárhagsvandræðum að sögn TV 2 Sport en í frétt miðilsins segir að óskað hafi verið eftir því að leikmenn liðsins taki á sig launalækkun. Handbolti 10.7.2023 20:20
„Maður er bara í vinnu hérna og reynir að vinna hana nógu andskoti vel“ Hið nýríka Íslendingalið Kolstad varð í vikunni norskur meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason spilaði stór hlutverk fyrir liðið á tímabilinu og segist ekki velta sér of mikið upp úr sögu annarra nýríkra liða úr handboltaheiminum. Handbolti 9.6.2023 16:00
Janus Daði og Sigvaldi Björn Noregsmeistarar eftir spennuleik Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson urðu í kvöld Noregsmeistarar í handknattleik eftir sigur á Elverum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 7.6.2023 18:05