Norski handboltinn Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. Handbolti 29.10.2021 10:01 Orri Freyr fór mikinn í öruggum sigri toppliðsins Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska handboltaliðinu Elverum eru með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.10.2021 17:02 Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Handbolti 18.10.2021 09:30 Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00 Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.10.2021 20:15 Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30 Leiðin hjá Sagosen liggur líklega heim í nýtt ofurlið Sander Sagosen, einn besti handboltamaður í heimi, snýr að öllum líkindum aftur heim uppeldisfélagsins Kolstad eftir næsta tímabil. Handbolti 4.10.2021 12:01 Áhlaup norska liðsins kom aðeins of seint Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, leikur um bronsið á Ólympíuleikunum í Ríó eftir tap fyrir Rússlandi, 26-27. Handbolti 6.8.2021 13:38 Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. Handbolti 4.8.2021 07:01 „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. Handbolti 27.7.2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. Handbolti 26.7.2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. Handbolti 21.7.2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. Handbolti 20.7.2021 09:31 Orri Freyr samdi við norsku meistarana Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Handbolti 6.5.2021 08:00 Axel ætlar sér að bæta toppliðið í Noregi Axel Stefánsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur verið ráðinn sem annar af tveimur aðalþjálfurum Storhamar í Noregi, frá og með næstu leiktíð. Handbolti 12.3.2021 16:31 Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. Handbolti 6.1.2021 10:01 Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18.12.2020 14:00 Þórir byrsti sig: „Hann notaði útiröddina inni“ Þórir Hergeirsson brá út af vananum og messaði nokkuð hressilega yfir norska landsliðinu í leikhléi í æfingaleiknum gegn Danmörku í gær. Handbolti 27.11.2020 16:01 Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16.11.2020 10:01 Laug til að leyna óléttu á HM eftir að liðsfélagi kjaftaði frá Einn af máttarstólpunum sem Þórir Hergeirsson hefur treyst á í norska kvennalandsliðinu í handbolta, Camilla Herrem, þurfti að ljúga blákalt að blaðamanni til að leyna því að hún væri ólétt á stórmóti. Handbolti 23.10.2020 11:01 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. Handbolti 20.10.2020 09:00 Þórir vill innflytjendur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið. Handbolti 15.6.2020 13:01 Sigvaldi leikmaður ársins í Noregi Landsliðshornamaðurinn fékk nafnbótina leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.6.2020 11:15 Stefnir í að Þórir verði áfram með norska landsliðið Þórir Hergeirsson verður að öllum líkindum þjálfari norska kvennalandsliðsins næstu fjögur ár. Handbolti 3.6.2020 08:32 Rosalegustu félagaskipti í sögu norsks handbolta – Abalo kemur í stað Sigvalda Luc Abalo, sem átta sinnum hefur unnið gullverðlaun á stórmóti með Frakklandi, er genginn í raðir norska handknattleiksliðsins Elverum þar sem hann mun fylla skarð Sigvalda Björns Guðjónssonar. Handbolti 28.5.2020 17:12 Einar tekur við norsku liði: „Markmiðið að komast í úrvalsdeildina“ EInar Jónsson verður næsti þjálfari norska C-deildarliðsins Bergsøy. Hann hlakkar til að starfa í Noregi á nýjan leik. Handbolti 26.3.2020 16:09 Liðið sem var sæti neðar fékk að fara upp | „Algjörlega fáránlegt“ Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í Noregi, var í 3. sæti næstefstu deildar kvenna í handbolta þegar mótið var blásið af vegna kórónuveirunnar. Hins vegar mun liðið í 4. sæti fara upp í úrvalsdeild en ekki Volda. Handbolti 21.3.2020 08:01 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. Handbolti 12.3.2020 13:06 Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 7.3.2020 17:31 Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. Handbolti 29.10.2021 10:01
Orri Freyr fór mikinn í öruggum sigri toppliðsins Orri Freyr Þorkelsson og félagar í norska handboltaliðinu Elverum eru með fullt hús stiga á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.10.2021 17:02
Formaður norska sambandsins smitaðist af kórónuveirunni á landsleik Í Noregi er komið kom upp kórónuveiru hópsmit sem tengist handboltalandsleik í Bærum á dögunum þar sem að norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar mættu slóvenska landsliðinu. Handbolti 18.10.2021 09:30
Göppingen þegar búið að finna eftirmann Janusar Daða Þýska handknattleiksfélagið Göppingen hefur staðfest að íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason muni yfirgefa félagið næsta sumar. Félagið hefur nú þegar fundið eftirmann hans. Handbolti 8.10.2021 19:00
Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.10.2021 20:15
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6.10.2021 12:30
Leiðin hjá Sagosen liggur líklega heim í nýtt ofurlið Sander Sagosen, einn besti handboltamaður í heimi, snýr að öllum líkindum aftur heim uppeldisfélagsins Kolstad eftir næsta tímabil. Handbolti 4.10.2021 12:01
Áhlaup norska liðsins kom aðeins of seint Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, leikur um bronsið á Ólympíuleikunum í Ríó eftir tap fyrir Rússlandi, 26-27. Handbolti 6.8.2021 13:38
Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. Handbolti 4.8.2021 07:01
„Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. Handbolti 27.7.2021 13:30
Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. Handbolti 26.7.2021 11:01
Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. Handbolti 21.7.2021 10:58
Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. Handbolti 20.7.2021 09:31
Orri Freyr samdi við norsku meistarana Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Handbolti 6.5.2021 08:00
Axel ætlar sér að bæta toppliðið í Noregi Axel Stefánsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur verið ráðinn sem annar af tveimur aðalþjálfurum Storhamar í Noregi, frá og með næstu leiktíð. Handbolti 12.3.2021 16:31
Sagosen sammála Hansen og segir IHF hugsa meira um peninga en heilsu leikmanna Sander Sagosen, stórstjarna norska handboltalandsliðsins, tekur undir gagnrýni Danans Mikkels Hansen og finnst óskiljanlegt að áhorfendur verði leyfðir á HM í Egyptalandi. Handbolti 6.1.2021 10:01
Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18.12.2020 14:00
Þórir byrsti sig: „Hann notaði útiröddina inni“ Þórir Hergeirsson brá út af vananum og messaði nokkuð hressilega yfir norska landsliðinu í leikhléi í æfingaleiknum gegn Danmörku í gær. Handbolti 27.11.2020 16:01
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16.11.2020 10:01
Laug til að leyna óléttu á HM eftir að liðsfélagi kjaftaði frá Einn af máttarstólpunum sem Þórir Hergeirsson hefur treyst á í norska kvennalandsliðinu í handbolta, Camilla Herrem, þurfti að ljúga blákalt að blaðamanni til að leyna því að hún væri ólétt á stórmóti. Handbolti 23.10.2020 11:01
Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. Handbolti 20.10.2020 09:00
Þórir vill innflytjendur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið. Handbolti 15.6.2020 13:01
Sigvaldi leikmaður ársins í Noregi Landsliðshornamaðurinn fékk nafnbótina leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.6.2020 11:15
Stefnir í að Þórir verði áfram með norska landsliðið Þórir Hergeirsson verður að öllum líkindum þjálfari norska kvennalandsliðsins næstu fjögur ár. Handbolti 3.6.2020 08:32
Rosalegustu félagaskipti í sögu norsks handbolta – Abalo kemur í stað Sigvalda Luc Abalo, sem átta sinnum hefur unnið gullverðlaun á stórmóti með Frakklandi, er genginn í raðir norska handknattleiksliðsins Elverum þar sem hann mun fylla skarð Sigvalda Björns Guðjónssonar. Handbolti 28.5.2020 17:12
Einar tekur við norsku liði: „Markmiðið að komast í úrvalsdeildina“ EInar Jónsson verður næsti þjálfari norska C-deildarliðsins Bergsøy. Hann hlakkar til að starfa í Noregi á nýjan leik. Handbolti 26.3.2020 16:09
Liðið sem var sæti neðar fékk að fara upp | „Algjörlega fáránlegt“ Volda, liðið sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar í Noregi, var í 3. sæti næstefstu deildar kvenna í handbolta þegar mótið var blásið af vegna kórónuveirunnar. Hins vegar mun liðið í 4. sæti fara upp í úrvalsdeild en ekki Volda. Handbolti 21.3.2020 08:01
Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. Handbolti 12.3.2020 13:06
Sigvaldi skoraði sex þegar Elverum tryggði sér deildarmeistaratitil Elverum tryggði sér í dag norska deildarmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 7.3.2020 17:31
Sjö mörk Janusar ekki nóg | Guðjón og Sigvaldi mættust Guðjón Valur Sigurðsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru á ferðinni þegar PSG tók á móti Elverum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Janus Daði Smárason skoraði sjö mörk fyrir Aalborg í Zagreb í sama riðli. Handbolti 22.2.2020 17:51