Skotland Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. Fótbolti 9.4.2020 19:01 Salmond sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Kviðdómur sýknaði Alex Salmond, fyrrverandi oddvita skosku heimastjórnarinnar, af ákæru um að hann hefði ráðist kynferðislega á níu konur á meðan hann gegndi embætti í gær. Hann hefur alla tíð neitað sök og fullyrðir að logið hafi verið upp á hann í pólitískum tilgangi. Erlent 24.3.2020 10:44 Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Enski boltinn 3.3.2020 11:14 Lamdi hnéskelina aftur í lið | Myndband Fyrirliði kvennaliðs St Mirren er mikið hörkutól. Fótbolti 22.2.2020 11:00 Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. Viðskipti innlent 20.2.2020 12:31 Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. Fótbolti 10.2.2020 22:13 Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. Erlent 6.2.2020 10:15 Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30 Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. Erlent 23.1.2020 17:37 Mun nýta vikuna í að krefjast nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra skosku heimastjórnarinnar, ítrekaði í dag á skoska þinginu að hún hyggðist krefjast þess að haldin yrði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Erlent 17.12.2019 22:53 „Skotland getur ekki verið fangelsað af Bretlandi“ Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, sagði að Skotland geti ekki verið fangelsað í Bretlandi gegn vilja þess af bresku ríkisstjórninni. Erlent 15.12.2019 11:24 Salmond ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu konum Fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar mætti fyrir dómara í Edinborg í morgun. Erlent 21.11.2019 11:20 Íslendingurinn sem Skotar fengu til að minnast þjóðskáldsins Leifur var fyrir rúmum 35 árum fenginn til að hanna gluggann eftir viðamikla leit Burns félagsins – félags áhugamanna um að halda uppi minningu Bruns – og þjóðkirkjunnar að listamanni sem gæti fangað mikilvægi Burns fyrir skosku þjóðina. Erlent 17.11.2019 19:15 Stríðsmenn auglýsa eftir leikmönnum á ruslatunnum í Skotlandi Knattspyrnufélagið segist hafa auglýst eftir leikmönnum með þessum hætti í sjö löndum. Lífið 2.11.2019 14:39 Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. Enski boltinn 23.10.2019 11:33 Uppgötvuðu æxli í tæka tíð vegna hitamyndavélar á safni Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í vinstra brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð. Erlent 22.10.2019 22:23 Kynþáttaníð í skoska boltanum? Það virðist varla vera hægt að spila knattspyrnuleik þessa dagana án þess að kynþáttafordómar komi við sögu. Nú í Skotlandi. Fótbolti 20.10.2019 18:33 Skotar munu krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu að nýju Forsætisráðherra Skotlands og formaður skoska þjóðarflokksins, SNP, Nicola Sturgeon segir að Skotar muni sækjast eftir því á næstu vikum að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu að nýju um framtíð Skotlands innan Bretlands. Erlent 13.10.2019 16:23 Færeyingar eignast stóran hluta af laxeldi Skotlands Færeyska fyrirtækið Bakkafrost hefur eignast 78 prósenta hlut í næst stærsta fiskeldisfyrirtæki Skotlands. Skoska fyrirtækið er með eldiskvíar á um 60 stöðum í Skotlandi og með yfir 600 starfsmenn. Viðskipti erlent 13.10.2019 14:45 Hinn handtekni reyndist ekki vera morðinginn Maðurinn sem handtekinn var á Glasgow-flugvelli, grunaður um að vera hinn eftirlýsti Xavier Dupont de Ligonnès, reyndist vera saklaus portúgalskur ferðamaður. Erlent 12.10.2019 18:54 Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011. Erlent 12.10.2019 07:56 Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 7.10.2019 12:12 Þúsundir kröfðust sjálfstæðis Skotlands í Edinborg Skipuleggjendur segja að 200 þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni. Erlent 5.10.2019 22:54 Fyrrum leikmaður Rangers og hollenska landsliðsins lést aðeins 43 ára gamall Knattspyrnumaðurinn Fernando Ricksen er allur en hann lést aðeins sex árum eftir að hafa komist að því að hann væri með taugasjúkdóm. Fótbolti 18.9.2019 11:37 Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00 Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á frestunina strax. Hæstiréttur tekur málið fyrir í næstu viku. Erlent 11.9.2019 10:18 Milda dóminn yfir táningnum sem myrti Aleshu MacPhail Dómur yfir Aaron Campbell, unglingspiltinum sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail, var í dag styttur úr 27 árum í 24. Erlent 10.9.2019 14:42 Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. Erlent 5.9.2019 12:10 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Erlent 31.8.2019 16:22 Segir skoska sjómenn saka Íslendinga um sjórán vegna aukins makrílkvóta Makrílveiðar Íslendinga verða til umræðu í fiskveiðinefnd Evrópuþingsins í byrjun september. Chris Davies, formaður nefndarinnar hefur sagt það óábyrgt af íslendingum að auka einhliða kvóta á makríl úr tæpum 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Viðskipti innlent 15.8.2019 21:07 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Frestað til 10. júní í Skotlandi Skoska knattspyrnusambandið hefur frestað öllum leikjum þar í landi til 10. júní. Fótbolti 9.4.2020 19:01
Salmond sýknaður af ákæru um kynferðisbrot Kviðdómur sýknaði Alex Salmond, fyrrverandi oddvita skosku heimastjórnarinnar, af ákæru um að hann hefði ráðist kynferðislega á níu konur á meðan hann gegndi embætti í gær. Hann hefur alla tíð neitað sök og fullyrðir að logið hafi verið upp á hann í pólitískum tilgangi. Erlent 24.3.2020 10:44
Gerrard hættur við að hætta Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Enski boltinn 3.3.2020 11:14
Lamdi hnéskelina aftur í lið | Myndband Fyrirliði kvennaliðs St Mirren er mikið hörkutól. Fótbolti 22.2.2020 11:00
Hampiðjan kaupir skosk félög fyrir 1,3 milljarða Hampiðjan undirritaði í dag samkomulag um kaup á 80 prósenta hlut í tveimur skoskum félögum. Viðskipti innlent 20.2.2020 12:31
Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. Fótbolti 10.2.2020 22:13
Skoskur ráðherra segir af sér vegna samskipta við unglingsdreng Afsögn fjármálaráðherrans kom aðeins nokkrum klukkustundum áður en hann átti að leggja fram fjárlög. Erlent 6.2.2020 10:15
Klofin þjóð í óvissu Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Skoðun 3.2.2020 10:30
Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. Erlent 23.1.2020 17:37
Mun nýta vikuna í að krefjast nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra skosku heimastjórnarinnar, ítrekaði í dag á skoska þinginu að hún hyggðist krefjast þess að haldin yrði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Erlent 17.12.2019 22:53
„Skotland getur ekki verið fangelsað af Bretlandi“ Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, sagði að Skotland geti ekki verið fangelsað í Bretlandi gegn vilja þess af bresku ríkisstjórninni. Erlent 15.12.2019 11:24
Salmond ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tíu konum Fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar mætti fyrir dómara í Edinborg í morgun. Erlent 21.11.2019 11:20
Íslendingurinn sem Skotar fengu til að minnast þjóðskáldsins Leifur var fyrir rúmum 35 árum fenginn til að hanna gluggann eftir viðamikla leit Burns félagsins – félags áhugamanna um að halda uppi minningu Bruns – og þjóðkirkjunnar að listamanni sem gæti fangað mikilvægi Burns fyrir skosku þjóðina. Erlent 17.11.2019 19:15
Stríðsmenn auglýsa eftir leikmönnum á ruslatunnum í Skotlandi Knattspyrnufélagið segist hafa auglýst eftir leikmönnum með þessum hætti í sjö löndum. Lífið 2.11.2019 14:39
Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. Enski boltinn 23.10.2019 11:33
Uppgötvuðu æxli í tæka tíð vegna hitamyndavélar á safni Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í vinstra brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð. Erlent 22.10.2019 22:23
Kynþáttaníð í skoska boltanum? Það virðist varla vera hægt að spila knattspyrnuleik þessa dagana án þess að kynþáttafordómar komi við sögu. Nú í Skotlandi. Fótbolti 20.10.2019 18:33
Skotar munu krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu að nýju Forsætisráðherra Skotlands og formaður skoska þjóðarflokksins, SNP, Nicola Sturgeon segir að Skotar muni sækjast eftir því á næstu vikum að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu að nýju um framtíð Skotlands innan Bretlands. Erlent 13.10.2019 16:23
Færeyingar eignast stóran hluta af laxeldi Skotlands Færeyska fyrirtækið Bakkafrost hefur eignast 78 prósenta hlut í næst stærsta fiskeldisfyrirtæki Skotlands. Skoska fyrirtækið er með eldiskvíar á um 60 stöðum í Skotlandi og með yfir 600 starfsmenn. Viðskipti erlent 13.10.2019 14:45
Hinn handtekni reyndist ekki vera morðinginn Maðurinn sem handtekinn var á Glasgow-flugvelli, grunaður um að vera hinn eftirlýsti Xavier Dupont de Ligonnès, reyndist vera saklaus portúgalskur ferðamaður. Erlent 12.10.2019 18:54
Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011. Erlent 12.10.2019 07:56
Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 7.10.2019 12:12
Þúsundir kröfðust sjálfstæðis Skotlands í Edinborg Skipuleggjendur segja að 200 þúsund manns hafi tekið þátt í göngunni. Erlent 5.10.2019 22:54
Fyrrum leikmaður Rangers og hollenska landsliðsins lést aðeins 43 ára gamall Knattspyrnumaðurinn Fernando Ricksen er allur en hann lést aðeins sex árum eftir að hafa komist að því að hann væri með taugasjúkdóm. Fótbolti 18.9.2019 11:37
Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni. Erlent 12.9.2019 02:00
Skoskur dómstóll telur frestun þingfunda ólöglega Úrskurðurinn hefur ekki áhrif á frestunina strax. Hæstiréttur tekur málið fyrir í næstu viku. Erlent 11.9.2019 10:18
Milda dóminn yfir táningnum sem myrti Aleshu MacPhail Dómur yfir Aaron Campbell, unglingspiltinum sem nauðgaði og myrti hina sex ára Aleshu MacPhail, var í dag styttur úr 27 árum í 24. Erlent 10.9.2019 14:42
Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. Erlent 5.9.2019 12:10
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Erlent 31.8.2019 16:22
Segir skoska sjómenn saka Íslendinga um sjórán vegna aukins makrílkvóta Makrílveiðar Íslendinga verða til umræðu í fiskveiðinefnd Evrópuþingsins í byrjun september. Chris Davies, formaður nefndarinnar hefur sagt það óábyrgt af íslendingum að auka einhliða kvóta á makríl úr tæpum 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Viðskipti innlent 15.8.2019 21:07
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent