Þuríður Harpa Sigurðardóttir

Fréttamynd

Viljum við þessi fjárlög?

Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús.

Skoðun
Fréttamynd

Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt

Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína.

Skoðun
Fréttamynd

Ég er heppna lamaða konan

Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs?

Skoðun
Fréttamynd

Að ráða eigin lífi, búsetu og búðarferðum

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í marsmánuði 2007. Markmið hans er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við ófatlað fólk á öllum sviðum samfélagsins.

Skoðun