Þuríður Harpa Sigurðardóttir Viljum við þessi fjárlög? Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús. Skoðun 27.10.2017 10:30 Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína. Skoðun 3.10.2017 11:42 Ég er heppna lamaða konan Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs? Skoðun 24.8.2017 09:08 Aðgreining og mismunun, fyrir hverja og af hverju? Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Vísi um að litlu hefði mátt muna, að ung stúlka í hjólastól hefði nærri orðið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli. Skoðun 27.7.2017 09:04 Íslenskur ömurleiki er öryrkjans veruleiki Það er ekki af öfund sem ég sest niður og set orð á blað, mér er einfaldlega ofboðið. Skoðun 20.7.2017 12:16 Erum við eftirá og með allt niðrum okkur? Ég er heft af þjóðfélagi sem hefur ekki enn stigið inn í nútímann, þjóðfélagi sem virðir ekki mannréttindi mín né annars fatlaðs fólks nema í orði. Skoðun 18.9.2015 17:28 Að ráða eigin lífi, búsetu og búðarferðum Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í marsmánuði 2007. Markmið hans er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við ófatlað fólk á öllum sviðum samfélagsins. Skoðun 2.4.2014 16:58 « ‹ 1 2 ›
Viljum við þessi fjárlög? Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús. Skoðun 27.10.2017 10:30
Úrelt og gamaldags er ekki boðlegt Ég sat málþing um hjálpartæki daglegs lífs í síðustu viku og þó ég teldi mig ágætlega upplýsta um hjálpartæki og þær stofnanir sem að þeim málum koma, bætti þetta málþing rækilega við þekkingu mína. Skoðun 3.10.2017 11:42
Ég er heppna lamaða konan Aðgerðarleysi stjórnvalda veldur því að manneskjur eru fangar í rúmum sínum dögum saman, hvernig meta stjórnvöld rétt til sjálfstæðs lífs? Skoðun 24.8.2017 09:08
Aðgreining og mismunun, fyrir hverja og af hverju? Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Vísi um að litlu hefði mátt muna, að ung stúlka í hjólastól hefði nærri orðið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli. Skoðun 27.7.2017 09:04
Íslenskur ömurleiki er öryrkjans veruleiki Það er ekki af öfund sem ég sest niður og set orð á blað, mér er einfaldlega ofboðið. Skoðun 20.7.2017 12:16
Erum við eftirá og með allt niðrum okkur? Ég er heft af þjóðfélagi sem hefur ekki enn stigið inn í nútímann, þjóðfélagi sem virðir ekki mannréttindi mín né annars fatlaðs fólks nema í orði. Skoðun 18.9.2015 17:28
Að ráða eigin lífi, búsetu og búðarferðum Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) var undirritaður fyrir Íslands hönd í marsmánuði 2007. Markmið hans er að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við ófatlað fólk á öllum sviðum samfélagsins. Skoðun 2.4.2014 16:58