Innlendar Reykspólað af stað í rallinu um helgina Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á laugardaginn. Keppnin fer fram á leiðinni um Djúpavatn og endar með að ekið verður í tvígang leiðina um Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Sport 22.5.2014 10:42 Gullið er bónus Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð heimsmeistari unglinga í bekkpressu. Sport 21.5.2014 20:50 Brynjar Jökull setur klossana upp í hillu Einn fremsti skíðakappi landsins og Ólympíufarinn Brynjar Jökull Guðmundsson hefur ákveðið að henda klossunum og skíðunum upp í hillu. Sport 9.5.2014 15:43 Búið að skera niður landsliðshópinn í blaki Landsliðsþjálfaranir í blaki, Rogerio Ponticelli og Elsa Sæný Valgeirsdóttir, hafa valið 22 manna æfingahóp fyrir Evrópukeppni smáþjóða. Sport 30.4.2014 11:52 Íslandsmótinu í sundi lokið Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Sport 13.4.2014 19:25 Íslendingar söfnuðu bronsi Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guðnason stóðu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag. Sport 13.4.2014 17:35 Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014 Mammútar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gær með sigri á Görpunum. Sport 13.4.2014 13:35 Danir sigursælir á Norðurlandamótinu í karate Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Sport 13.4.2014 13:22 Þormóður Árni og Anna Soffía Íslandsmeistarar í júdó Það kom fáum á óvart að Þormóður Árni Jónsson og Anna Soffía Víkingsdóttir skildu verða Íslandsmeistarar í júdó í dag. Sport 12.4.2014 20:10 Ásgeir Íslandsmeistari með yfirburðum Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð í dag Íslandsmeistari í einstaklingskeppni í frjálsri skammbyssu. Sport 12.4.2014 17:03 Drengjamet hjá Brynjólfi Þriðji hluti Íslandsmeistaramótsins í 50 metra laug í sundi er nú í fullu fjöri og er fyrsta met dagsins fallið. Það var drengjamet hjá Brynjólfi Óla Karlssyni úr Breiðabliki í 50 metra baksundi en hann synti á tímanum 29,92 sekúndum. Gamla metið átti Kristinn Þórarinsson Fjölni en það var 30,95 sekúndur. Sport 12.4.2014 11:22 Arnhildur fékk brons á EM Arnhildur Anna Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í hnébeygju á EM unglinga í kraftlyftingum í St. Pétursborg í gær. Sport 12.4.2014 11:16 Ekki rétt að engin endurmenntun sé í gangi Formaður fræðslunefndar badmintonsambands Íslands ósammála ummælum Íslandsmeistarans Tinnu Helgadóttur um barna- og unglingastarfið hér á landi. Sport 10.4.2014 22:20 Vantar að þora að gera krakkana eins góða og hægt er Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, er ekki kát með barna- og unglingastarf á Íslandi. Hún þjálfar í Danmörku en býðst ekki starf á Íslandi. Sport 8.4.2014 21:10 Stefnan að koma keilara í fremstu röð innan tíu ára Arnar Sæbergsson er nýr þjálfari karlalandsliðsins og Theodóra Ólafsdóttir, sem stýrt hefur kvennaliðinu, er nú orðin fastráðin. Þá er Guðmundur Sigurðsson frá Akranesi nýr þjálfari ungmennalandsliðsins. Sport 8.4.2014 21:10 Lokagreinin í Sterkasta manni heims og biðin eftir úrslitum | Myndband Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson var grátlega nálægt því að vinna keppnina um sterkasta mann heims um helgina en hann var aðeins hálfu stigi á eftir efsta manni. Sport 31.3.2014 11:00 Stelpurnar steinlágu gegn Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fékk skell, 2-5, er liðið mætti Slóvakíu í 2. deild heimsmeistaramótsins. Sport 25.3.2014 22:41 Svolítið öðruvísi en í fyrra Elsa Sæný Valgeirsdóttir heldur áfram að gera frábæra hluti með karlalið HK í blaki. Sport 16.3.2014 19:17 Tvöfalt hjá HK í blakinu HK varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í blaki. Karlalið HK vann öruggan 3-0 sigur á Þrótti í dag en fyrr um daginn hafði kvennalið félagsins unnið Aftureldingu. Sport 16.3.2014 16:58 HK bikarmeistari kvenna í blaki HK tryggði sér í dag bikarmeistaratitilinn í blaki kvenna. Liðið vann þá öruggan 3-1 sigur á Aftureldingu í úrslitaleik í Laugardalshöll. Sport 16.3.2014 15:05 Bæði lið HK komust í úrslit í bikarkeppninni í blaki Undanúrslitum karla í bikarkeppni blaksambandsins er lokið. Það verða HK og Þróttur Reykjavík sem keppa til úrslita en HK er því með lið í úrslitum í bæði karla- og kvennaflokki. Sport 15.3.2014 20:59 HK og Afturelding mætast í úrslitum bikarsins Það verða HK og Afturelding sem mætast í úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppninni í blaki en undanúrslitin fóru fram í dag. HK lagði Þrótt Reykjavík, 3-0, og Afturelding skellti Þrótti Neskaupstað, 3-1. Sport 15.3.2014 17:39 Mega kynleiðréttir íþróttamenn keppa í sínum flokki hér á landi? Kynleiðréttingar íþróttamanna voru teknar fyrir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og heyrðu þeir í Líneyju Rut Halldórsdóttur, framkvæmdarstjóri ÍSÍ. Sport 11.3.2014 18:17 Sex nýir í landsliðshópi FRÍ Það fjölgar í landsliðshópi frjálsíþróttasambandsins en alls hafa sex frjálsíþróttamenn tryggt sér sæti í hópnum í vetur. Sport 6.3.2014 10:16 Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? Sport 5.3.2014 10:54 Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. Sport 4.3.2014 16:23 Ágúst og Kristinn bestu vallarstjórarnir Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. Sport 4.3.2014 12:02 Gunnar: Nauðsynlegt að hlusta á líkamann Það er mikið fjallað um Gunnar Nelson í aðdraganda bardaga hans gegn Omari Akhmedov sem fer fram í London á laugardag. Sport 4.3.2014 10:43 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Omari Akhmedov Nú er aðeins vika í stærsta bardaga Íslandssögunnar! Gunnar Nelson berst gegn hinum rússneska Omari Akhmedov þann 8. mars í London og er bardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.3.2014 00:40 Ekki farin að finna fyrir neinu stressi Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem hefst í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. mars næstkomandi. Bæði keppa í alpagreinum og ætla að gera sitt besta. Sport 28.2.2014 17:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 75 ›
Reykspólað af stað í rallinu um helgina Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fer fram á laugardaginn. Keppnin fer fram á leiðinni um Djúpavatn og endar með að ekið verður í tvígang leiðina um Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði. Sport 22.5.2014 10:42
Gullið er bónus Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, varð heimsmeistari unglinga í bekkpressu. Sport 21.5.2014 20:50
Brynjar Jökull setur klossana upp í hillu Einn fremsti skíðakappi landsins og Ólympíufarinn Brynjar Jökull Guðmundsson hefur ákveðið að henda klossunum og skíðunum upp í hillu. Sport 9.5.2014 15:43
Búið að skera niður landsliðshópinn í blaki Landsliðsþjálfaranir í blaki, Rogerio Ponticelli og Elsa Sæný Valgeirsdóttir, hafa valið 22 manna æfingahóp fyrir Evrópukeppni smáþjóða. Sport 30.4.2014 11:52
Íslandsmótinu í sundi lokið Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Sport 13.4.2014 19:25
Íslendingar söfnuðu bronsi Júlían Jóhannsson og Einar Örn Guðnason stóðu sig vel á EM unglinga í kraftlyftingum í dag. Sport 13.4.2014 17:35
Mammútar Íslandsmeistarar í krullu 2014 Mammútar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í krullu í fimmta sinn í gær með sigri á Görpunum. Sport 13.4.2014 13:35
Danir sigursælir á Norðurlandamótinu í karate Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Sport 13.4.2014 13:22
Þormóður Árni og Anna Soffía Íslandsmeistarar í júdó Það kom fáum á óvart að Þormóður Árni Jónsson og Anna Soffía Víkingsdóttir skildu verða Íslandsmeistarar í júdó í dag. Sport 12.4.2014 20:10
Ásgeir Íslandsmeistari með yfirburðum Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð í dag Íslandsmeistari í einstaklingskeppni í frjálsri skammbyssu. Sport 12.4.2014 17:03
Drengjamet hjá Brynjólfi Þriðji hluti Íslandsmeistaramótsins í 50 metra laug í sundi er nú í fullu fjöri og er fyrsta met dagsins fallið. Það var drengjamet hjá Brynjólfi Óla Karlssyni úr Breiðabliki í 50 metra baksundi en hann synti á tímanum 29,92 sekúndum. Gamla metið átti Kristinn Þórarinsson Fjölni en það var 30,95 sekúndur. Sport 12.4.2014 11:22
Arnhildur fékk brons á EM Arnhildur Anna Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna í hnébeygju á EM unglinga í kraftlyftingum í St. Pétursborg í gær. Sport 12.4.2014 11:16
Ekki rétt að engin endurmenntun sé í gangi Formaður fræðslunefndar badmintonsambands Íslands ósammála ummælum Íslandsmeistarans Tinnu Helgadóttur um barna- og unglingastarfið hér á landi. Sport 10.4.2014 22:20
Vantar að þora að gera krakkana eins góða og hægt er Tinna Helgadóttir, þrefaldur Íslandsmeistari í badminton, er ekki kát með barna- og unglingastarf á Íslandi. Hún þjálfar í Danmörku en býðst ekki starf á Íslandi. Sport 8.4.2014 21:10
Stefnan að koma keilara í fremstu röð innan tíu ára Arnar Sæbergsson er nýr þjálfari karlalandsliðsins og Theodóra Ólafsdóttir, sem stýrt hefur kvennaliðinu, er nú orðin fastráðin. Þá er Guðmundur Sigurðsson frá Akranesi nýr þjálfari ungmennalandsliðsins. Sport 8.4.2014 21:10
Lokagreinin í Sterkasta manni heims og biðin eftir úrslitum | Myndband Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson var grátlega nálægt því að vinna keppnina um sterkasta mann heims um helgina en hann var aðeins hálfu stigi á eftir efsta manni. Sport 31.3.2014 11:00
Stelpurnar steinlágu gegn Slóvakíu | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fékk skell, 2-5, er liðið mætti Slóvakíu í 2. deild heimsmeistaramótsins. Sport 25.3.2014 22:41
Svolítið öðruvísi en í fyrra Elsa Sæný Valgeirsdóttir heldur áfram að gera frábæra hluti með karlalið HK í blaki. Sport 16.3.2014 19:17
Tvöfalt hjá HK í blakinu HK varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í blaki. Karlalið HK vann öruggan 3-0 sigur á Þrótti í dag en fyrr um daginn hafði kvennalið félagsins unnið Aftureldingu. Sport 16.3.2014 16:58
HK bikarmeistari kvenna í blaki HK tryggði sér í dag bikarmeistaratitilinn í blaki kvenna. Liðið vann þá öruggan 3-1 sigur á Aftureldingu í úrslitaleik í Laugardalshöll. Sport 16.3.2014 15:05
Bæði lið HK komust í úrslit í bikarkeppninni í blaki Undanúrslitum karla í bikarkeppni blaksambandsins er lokið. Það verða HK og Þróttur Reykjavík sem keppa til úrslita en HK er því með lið í úrslitum í bæði karla- og kvennaflokki. Sport 15.3.2014 20:59
HK og Afturelding mætast í úrslitum bikarsins Það verða HK og Afturelding sem mætast í úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppninni í blaki en undanúrslitin fóru fram í dag. HK lagði Þrótt Reykjavík, 3-0, og Afturelding skellti Þrótti Neskaupstað, 3-1. Sport 15.3.2014 17:39
Mega kynleiðréttir íþróttamenn keppa í sínum flokki hér á landi? Kynleiðréttingar íþróttamanna voru teknar fyrir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og heyrðu þeir í Líneyju Rut Halldórsdóttur, framkvæmdarstjóri ÍSÍ. Sport 11.3.2014 18:17
Sex nýir í landsliðshópi FRÍ Það fjölgar í landsliðshópi frjálsíþróttasambandsins en alls hafa sex frjálsíþróttamenn tryggt sér sæti í hópnum í vetur. Sport 6.3.2014 10:16
Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? Sport 5.3.2014 10:54
Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. Sport 4.3.2014 16:23
Ágúst og Kristinn bestu vallarstjórarnir Gras er ekki bara gras og það vita íslenskir vallarstjórar best. Samtök Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna hafa nú annað árið í röð veitt verðlaun til vallarstjóra. Sport 4.3.2014 12:02
Gunnar: Nauðsynlegt að hlusta á líkamann Það er mikið fjallað um Gunnar Nelson í aðdraganda bardaga hans gegn Omari Akhmedov sem fer fram í London á laugardag. Sport 4.3.2014 10:43
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Omari Akhmedov Nú er aðeins vika í stærsta bardaga Íslandssögunnar! Gunnar Nelson berst gegn hinum rússneska Omari Akhmedov þann 8. mars í London og er bardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.3.2014 00:40
Ekki farin að finna fyrir neinu stressi Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíumóti fatlaðra sem hefst í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. mars næstkomandi. Bæði keppa í alpagreinum og ætla að gera sitt besta. Sport 28.2.2014 17:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent