Íshokkí Fjölskylda Johnsons rýfur þögnina eftir andlát hans Frænka íshokkíkappans Adams Johnson, sem lést í leik á Englandi, hefur tjáð sig um andlát hans. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu Johnsons tjáir sig opinberlega eftir að hann féll frá. Sport 15.11.2023 15:00 Handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi eftir andlát Johnson Einn maður hefur verið handtekinn, grunaður um manndráp af gáleysi, eftir að íshokkíleikmaðurinn Adam Johnson lést af sárum sínum í kjölfar þess að hann skarst illa á hálsi með skauta í leik með Nottingham Panthers. Sport 14.11.2023 18:31 Fyrrum landsliðskona í íshokkí segir frá kynferðislegu ofbeldi þjálfara síns Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir lék um árabil með íslenska kvennalandsliðinu í íshokkí og er nú varaformaður Íshokkísambandsins. Hún segir frá því í viðtali við Ríkissjónvarpið að röð atvika hafi breytt ferli hennar í martröð. Sport 13.11.2023 08:58 Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31 Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2.11.2023 17:01 Íshokkíheimurinn í áfalli eftir banaslys Banaslys á íshokkívelli um síðustu helgi gæti breytt ýmsu þegar kemur að öryggismálum í íþróttinni. Þetta segir framkvæmdarstjóri Íshokkísambandsins. Sport 1.11.2023 08:00 Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. Sport 30.10.2023 19:45 „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. Sport 30.10.2023 15:36 Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. Sport 29.10.2023 10:43 Rússneskur NHL leikmaður leggst gegn stríðinu Nikita Zadorov, rússneskur leikmaður Calgary Flames í NHL íshokkídeildinni sagðist mótfallinn stríðinu sem Rússland herjar gegn Úkraínu. Hann skammist sín fyrir aðgerðir samlanda sinna. Sport 22.9.2023 15:31 Fór í annað lið en allar hinar til að gera deildina skemmtilegri Landsliðskonan Saga Blöndal hefur tekið skautana aftur fram og ætlar að spila íshokkí kvennaliði SR í vetur. Sport 11.7.2023 14:00 Lætur Biden heyra það og spyr hvenær lið hennar megi heimsækja Hvíta húsið A´ja Wilson, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta lét Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að forsetinn fór með fleipur á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 16.6.2023 12:01 Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. Sport 14.6.2023 08:31 Kvartað vegna of mikils hávaða í áhorfendum Flestir sem hafa farið á íþróttaleiki vita að oft getur stemmningin verið mikil á pöllunum. Einn stuðningsmaður íshokkíliðsins Leksands IF í Svíþjóð finnst þó nóg um og hefur lagt fram formlega kvörtun vegna of mikils hávaða á leikjum liðsins. Sport 25.2.2023 11:00 Segir NHL „hrækja framan í“ úkraínsk börn Tékkneska markmannsgoðsögnin Dominik Hasek hraunaði yfir bandarísku NHL-deildina í íshokkí og framkvæmdastjóra hennar, Gary Bettman, eftir sviðsljósið sem Rússinn Alexander Ovechkin og sonur hans fengu á stjörnuleik NHL. Sport 6.2.2023 09:01 Sænskur íshokkímarkvörður skuldar sjö milljarða króna og lýsir sig gjaldþrota Markvörður NHL-íshokkíliðins Vegas Golden Knights hefur lýst sig gjaldþrota þrátt fyrir að vera á mjög góðum launum sem leikmaður í bestu íshokkídeild heims. Sport 17.1.2023 14:01 Snögg viðbrögð þjálfarans björguðu lífi leikmanns sem fékk skautablað í hálsinn Íshokkíleikmaðurinn Eric Huss getur þakkað styrktarþjálfara liðsins síns að hann er enn meðal okkar eftir óhuggulegt atvik á dögunum. Sport 9.1.2023 12:01 Harkan sex í NHL: Keyrði niður mótherja á ísnum eins og hann væri að spila í NFL Íshokkímaðurinn Ryan Reaves var mikið í umræðunni eftir leik Minnesota Wild og Detroit Red Wings í NHL-atvinnumannadeildinni í íshokkí. Sport 16.12.2022 15:01 „Íshokkíkóngurinn“ er látinn Fyrrverandi íshokkíkappinn Börje Salming lést í dag, 71 árs að aldri. Hann tilkynnti í ágúst á þessu ári að hann glímdi við MND-sjúkdóminn sem að lokum dró hann til dauða. Gælunafn Salming á íshokkísvellinu var The King eða Kóngurinn. Sport 24.11.2022 18:37 Frá í þrjá til fjóra mánuði eftir að hafa verið skorinn á púls í leik Íshokkíleikmaðurinn Evander Kane varð fyrir mjög óskemmtilegri lífsreynslu í NHL-deildinni á dögunum. Sport 10.11.2022 13:02 Vilja sjá skautahöll rísa á Selfossi Íshokkísamband Íslands og Skautasamband Íslands hafa óskað eftir viðræðum við bæjarstjórn Árborgar um uppbyggingu skautasvells í Árborg. Bæjarstjórn Árborgar hefur sent erindið til umræðu í frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagsins. Innlent 3.11.2022 14:25 Með sérstakan mútusjóð til að greiða fórnarlömbum kynferðisofbeldis Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að Íshokkísamband landsins nýti skráningarfé úr starfi yngri flokka til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis bætur. Sport 21.7.2022 23:31 Rússneskur landsliðsmarkvörður í íshokkí handtekinn Ivan Fedotov, sem varði mark íshokkí liðs rússnesku ólympíunefndarinnar á ÓL í Peking, hefur verið handtekinn vegna þess að hann vildi ekki sinna herskyldu. Fedotov spilar í heimalandinu en er með samning við Philadelphia Flyers í NHL deildinni í Bandaríkjunum. Sport 3.7.2022 19:31 Nýkrýndur meistari flaug á hausinn á ísnum og beyglaði bikarinn Stanley bikarinn er einn frægasti og stærsti bikarinn sem er keppt um í íþróttaheiminum. Hann var ekki sá sami eftir sigur Colorado Avalanche í fyrrinótt. Sport 28.6.2022 12:30 Eigandi Arsenal fagnar: Snjóflóðið frá Colorado bandarískur meistari í íshokkí Colorado Avalanche er NHL-meistari í íshokkí í ár eftir sigur í úrslitaeinvíginu á móti Tampa Bay Lightning en úrslitin réðust í sjötta úrslitaleiknum í nótt. Sport 27.6.2022 07:30 Heimsmeistarar á heimavelli eftir framlengdan úrslitaleik Finnland varð um helgina heimsmeistari í íshokkí eftir eins marks sigur á Kanada í framlengdum leik, lokatölur 4-3 Finnum í vil. Sport 30.5.2022 17:46 Sunna tryggði Íslandi annan sigur Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa á HM kvenna í íshokkí eftir að liðið lagði Tyrkland að velli í Zagreb í dag, 3-2. Sport 19.5.2022 16:21 Byrjuðu á risasigri í Zagreb Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann risasigur gegn Suður-Afríku, 10-1, í fyrsta leik á HM í dag. Sport 17.5.2022 17:15 Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Golf 27.4.2022 12:01 „Þessi endurkoma fór vonum framar“ Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, var í vikunni að spila sína fyrstu landsleiki í u.þ.b. 5 ár en hann hefur verið í pásu frá íþróttinni. Björn tók skautana af hillunni fyrir heimsmeistaramótið og gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti leikmaður landsliðsins en hann kom að flestum mörkum Íslands á mótinu, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur sex. Sport 24.4.2022 14:29 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Fjölskylda Johnsons rýfur þögnina eftir andlát hans Frænka íshokkíkappans Adams Johnson, sem lést í leik á Englandi, hefur tjáð sig um andlát hans. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu Johnsons tjáir sig opinberlega eftir að hann féll frá. Sport 15.11.2023 15:00
Handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi eftir andlát Johnson Einn maður hefur verið handtekinn, grunaður um manndráp af gáleysi, eftir að íshokkíleikmaðurinn Adam Johnson lést af sárum sínum í kjölfar þess að hann skarst illa á hálsi með skauta í leik með Nottingham Panthers. Sport 14.11.2023 18:31
Fyrrum landsliðskona í íshokkí segir frá kynferðislegu ofbeldi þjálfara síns Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir lék um árabil með íslenska kvennalandsliðinu í íshokkí og er nú varaformaður Íshokkísambandsins. Hún segir frá því í viðtali við Ríkissjónvarpið að röð atvika hafi breytt ferli hennar í martröð. Sport 13.11.2023 08:58
Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. Enski boltinn 6.11.2023 09:31
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2.11.2023 17:01
Íshokkíheimurinn í áfalli eftir banaslys Banaslys á íshokkívelli um síðustu helgi gæti breytt ýmsu þegar kemur að öryggismálum í íþróttinni. Þetta segir framkvæmdarstjóri Íshokkísambandsins. Sport 1.11.2023 08:00
Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. Sport 30.10.2023 19:45
„Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. Sport 30.10.2023 15:36
Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. Sport 29.10.2023 10:43
Rússneskur NHL leikmaður leggst gegn stríðinu Nikita Zadorov, rússneskur leikmaður Calgary Flames í NHL íshokkídeildinni sagðist mótfallinn stríðinu sem Rússland herjar gegn Úkraínu. Hann skammist sín fyrir aðgerðir samlanda sinna. Sport 22.9.2023 15:31
Fór í annað lið en allar hinar til að gera deildina skemmtilegri Landsliðskonan Saga Blöndal hefur tekið skautana aftur fram og ætlar að spila íshokkí kvennaliði SR í vetur. Sport 11.7.2023 14:00
Lætur Biden heyra það og spyr hvenær lið hennar megi heimsækja Hvíta húsið A´ja Wilson, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta lét Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að forsetinn fór með fleipur á Twitter-síðu sinni. Körfubolti 16.6.2023 12:01
Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. Sport 14.6.2023 08:31
Kvartað vegna of mikils hávaða í áhorfendum Flestir sem hafa farið á íþróttaleiki vita að oft getur stemmningin verið mikil á pöllunum. Einn stuðningsmaður íshokkíliðsins Leksands IF í Svíþjóð finnst þó nóg um og hefur lagt fram formlega kvörtun vegna of mikils hávaða á leikjum liðsins. Sport 25.2.2023 11:00
Segir NHL „hrækja framan í“ úkraínsk börn Tékkneska markmannsgoðsögnin Dominik Hasek hraunaði yfir bandarísku NHL-deildina í íshokkí og framkvæmdastjóra hennar, Gary Bettman, eftir sviðsljósið sem Rússinn Alexander Ovechkin og sonur hans fengu á stjörnuleik NHL. Sport 6.2.2023 09:01
Sænskur íshokkímarkvörður skuldar sjö milljarða króna og lýsir sig gjaldþrota Markvörður NHL-íshokkíliðins Vegas Golden Knights hefur lýst sig gjaldþrota þrátt fyrir að vera á mjög góðum launum sem leikmaður í bestu íshokkídeild heims. Sport 17.1.2023 14:01
Snögg viðbrögð þjálfarans björguðu lífi leikmanns sem fékk skautablað í hálsinn Íshokkíleikmaðurinn Eric Huss getur þakkað styrktarþjálfara liðsins síns að hann er enn meðal okkar eftir óhuggulegt atvik á dögunum. Sport 9.1.2023 12:01
Harkan sex í NHL: Keyrði niður mótherja á ísnum eins og hann væri að spila í NFL Íshokkímaðurinn Ryan Reaves var mikið í umræðunni eftir leik Minnesota Wild og Detroit Red Wings í NHL-atvinnumannadeildinni í íshokkí. Sport 16.12.2022 15:01
„Íshokkíkóngurinn“ er látinn Fyrrverandi íshokkíkappinn Börje Salming lést í dag, 71 árs að aldri. Hann tilkynnti í ágúst á þessu ári að hann glímdi við MND-sjúkdóminn sem að lokum dró hann til dauða. Gælunafn Salming á íshokkísvellinu var The King eða Kóngurinn. Sport 24.11.2022 18:37
Frá í þrjá til fjóra mánuði eftir að hafa verið skorinn á púls í leik Íshokkíleikmaðurinn Evander Kane varð fyrir mjög óskemmtilegri lífsreynslu í NHL-deildinni á dögunum. Sport 10.11.2022 13:02
Vilja sjá skautahöll rísa á Selfossi Íshokkísamband Íslands og Skautasamband Íslands hafa óskað eftir viðræðum við bæjarstjórn Árborgar um uppbyggingu skautasvells í Árborg. Bæjarstjórn Árborgar hefur sent erindið til umræðu í frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagsins. Innlent 3.11.2022 14:25
Með sérstakan mútusjóð til að greiða fórnarlömbum kynferðisofbeldis Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að Íshokkísamband landsins nýti skráningarfé úr starfi yngri flokka til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis bætur. Sport 21.7.2022 23:31
Rússneskur landsliðsmarkvörður í íshokkí handtekinn Ivan Fedotov, sem varði mark íshokkí liðs rússnesku ólympíunefndarinnar á ÓL í Peking, hefur verið handtekinn vegna þess að hann vildi ekki sinna herskyldu. Fedotov spilar í heimalandinu en er með samning við Philadelphia Flyers í NHL deildinni í Bandaríkjunum. Sport 3.7.2022 19:31
Nýkrýndur meistari flaug á hausinn á ísnum og beyglaði bikarinn Stanley bikarinn er einn frægasti og stærsti bikarinn sem er keppt um í íþróttaheiminum. Hann var ekki sá sami eftir sigur Colorado Avalanche í fyrrinótt. Sport 28.6.2022 12:30
Eigandi Arsenal fagnar: Snjóflóðið frá Colorado bandarískur meistari í íshokkí Colorado Avalanche er NHL-meistari í íshokkí í ár eftir sigur í úrslitaeinvíginu á móti Tampa Bay Lightning en úrslitin réðust í sjötta úrslitaleiknum í nótt. Sport 27.6.2022 07:30
Heimsmeistarar á heimavelli eftir framlengdan úrslitaleik Finnland varð um helgina heimsmeistari í íshokkí eftir eins marks sigur á Kanada í framlengdum leik, lokatölur 4-3 Finnum í vil. Sport 30.5.2022 17:46
Sunna tryggði Íslandi annan sigur Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa á HM kvenna í íshokkí eftir að liðið lagði Tyrkland að velli í Zagreb í dag, 3-2. Sport 19.5.2022 16:21
Byrjuðu á risasigri í Zagreb Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann risasigur gegn Suður-Afríku, 10-1, í fyrsta leik á HM í dag. Sport 17.5.2022 17:15
Dustin Johnson giftist dóttur Waynes Gretzky Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá unnustu sinni, Paulinu Gretzky. Golf 27.4.2022 12:01
„Þessi endurkoma fór vonum framar“ Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, var í vikunni að spila sína fyrstu landsleiki í u.þ.b. 5 ár en hann hefur verið í pásu frá íþróttinni. Björn tók skautana af hillunni fyrir heimsmeistaramótið og gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti leikmaður landsliðsins en hann kom að flestum mörkum Íslands á mótinu, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur sex. Sport 24.4.2022 14:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent