Seinni bylgjan

Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu.

Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni.

Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms
Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram.

Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa
Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu.

Seinni bylgjan: Fyrsta sendingin fyrir nýja liðið rataði upp í stúku
Það var nóg um sprellið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld eins og fyrri daginn.

Seinni bylgjan: Á að hætta með úrslitakeppni?
Logi Geirsson vill láta reyna á að taka út úrslitakeppnina í íslenska handboltanum og láta deildarmeistara Olísdeildarinnar verða Íslandsmeistara.

Seinni bylgjan: HK sendi skilaboð með sigrinum á Val
Óvæntustu úrslit tímabilsins í Domino's deild kvenna komu á Hlíðarenda á sunnudaginn þegar HK vann Val.

Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni
Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla.

„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“
Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA.

„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“
Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar.

Sportpakkinn: Fjölnismenn fengu enn og aftur S í kladdann
Slæm byrjun varð Fjölni að falli gegn Aftureldingu og Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna botnlið HK.

Í beinni í dag: Stórleikur á Ásvöllum
Olís-deild karla á sviðið í sjónvarpinu í dag.

Seinni bylgjan: Úrvalsliðið og þær bestu í fyrstu sjö umferðunum
Uppgjörsþáttur fyrir fyrsta þriðjung Olís-deildar kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær.

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir
Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.

Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmennirnir í Olís-deild kvenna
Í þriðjungsuppgjörsþætti Olís-deildar kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Hrafnhildur Ósk Skúladóttir bestu ungu leikmenn deildarinnar.

Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt
Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí.

Í beinni í dag: Arsenal, Man. City, Dominos-deild kvenna og fjórðungsuppgjör Olís-deildar kvenna
Það er heldur betur nóg af afþreyingarefni á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld.

Seinni bylgjan: Skotið í slá fyrir opnu marki og dómarinn „blokkeraði“ frákastið
„Hvað ertu að gera, maður?“ var á sínum stað í Seinni bylgjunni.

Seinni bylgjan: Lokakaflinn í Eyjum var ekki fyrir hjartveika
Fjölnismenn unnu glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Olís deildar karla í handbolta og Seinni bylgjan fór yfir lokakafla leiksins þar sem mikið gekk á.

Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni
Farið var yfir lokasóknina í leik Stjörnunnar og Selfoss í Seinni bylgjunni í gær.

Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla
Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri.

Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt
Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni.

Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta
Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV.

Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini
Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins.

Seinni bylgjan: Heimir Óli afklæddur og hvað er að harpixinu í Dalhúsum?
Hvað ertu að gera maður var á sínum stað í Seinni bylgjunni.

Stjarnan kastaði frá sér sigrinum gegn Val: Voru fjórum mörkum yfir er tvær mínútur voru eftir
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn Stjörnunni á útivelli í Olís-deild kvenna.

Seinni bylgjan: Drullið ykkur til baka
Arnar Pétursson lastaði ÍR-inga fyrir að vera lengi til baka gegn FH-ingum.

Sjáðu æsispennandi lokasóknirnar er Afturelding fór á toppinn
Afturelding vann í gær frábæran sigur á Íslandsmeisturum Selfoss í hörkuleik í Mosfellsbænum í gær. Með sigrinum fór Afturelding á topp deildarinnar.

„Hárrétt hjá Rúnari en skýrir ekki allt saman“
Stjörnumenn halda áfram að kasta frá sér góðum stöðum í Olís-deild karla.

Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“
Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið.