
Körfuboltakvöld

„Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds segja að Þórsarar frá Akureyri hafi bætt sig mikið eftir skellinn gegn Njarðvíkingum.

„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses
Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.

Sjáðu þrumuræðu Kristófers
Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni.

„Þetta er eins og fyrir utan B5 á góðu kvöldi“
Nick Tomsick var hetja Stjörnunnar í síðustu viku er hann tryggði liðinu þriggja sigur á Þór Akureyri, 104-101, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Króatinn er hetjan.

Segir Baldur ná fram hlutum sem Israel Martin náði ekki: „Þetta eru sveitamenn“
Tindastóll hefur verið á flottu skriði í Dominos-deild karla að undanförnu.

Framlengingin: Hvaða lið er mest háð sinni stjörnu og er að hitna undir þjálfara kvennaliðs Keflavíkur?
Eins og vanalega var líf og fjör í Framlengingunni.

„Það er ekki eins og þetta hafi verið einhver undanrenna“
Keflvíkingar áttu erfitt uppdráttar í leiknum gegn Haukum á föstudagskvöldið er liðin mættust í Dominos-deild karla.

Sjáðu fyrsta uppgjörsþáttinn fyrir Dominos-deild kvenna í heild sinni
Fyrsta fjórðungi af Dominos deild kvenna er nú lokið en sjö umferðir eru búnar.

Í beinni í dag: Dregið í umspilið hjá Íslandi, þrír körfuboltaleikir og Dominos Körfuboltakvöld
Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Í beinni í dag: Njarðvík heimsækir meistarana, þrjú golfmót og Dominos Körfuboltakvöld kvenna
Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag.

Körfuboltakvöld: Valsmenn þurfa að rífa metnaðinn í gang
Frank Aron Booker leiddi Val áfram í tapinu fyrir Stjörnunni í Domino's deildinni í kvöld. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu hans í uppgjörsþættinum á Stöð 2 Sport.

„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“
Lokasókn Keflavíkur gegn KR var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi.

Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna?
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki.

Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical
Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum.

Domino's Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum
Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.

Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“
Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni.

Domino's Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga
ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu.

Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar
Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið.

„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“
Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik.

Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum
Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær.

Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla?
Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla.

Í beinni í dag: Stórleikur í DHL-höllinni og Domino's Körfuboltakvöld
Það er körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en sex tíma körfuboltaveisla verður á skjánum í kvöld. Í nótt er það svo golfmót frá Japan.

Sjáðu tíu bestu tilþrif umferðarinnar í Domino's deildunum
Tíu bestu tilþrif 5. umferða Domino's deildar karla og kvenna.

Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn
Haukar eru á góðu skriði í Domino's deild kvenna.

Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla
Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni.

Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“
Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar.

„Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“
Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld.

Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“
Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum.

„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“
Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið.

„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni.