Grín og gaman

Fréttamynd

Myndböndin frá Kastalabrekku hafa slegið í gegn

Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi hefur útbúið nokkur myndbönd til að létta þeim lundina og öðrum áhugasömum á tímum kórónuveirunnar. Myndböndin eru öll aðgengileg á samfélagsmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana

Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu.

Sport
Fréttamynd

Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna

Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller.

Lífið
Fréttamynd

Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn

Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng.

Innlent